Á náttslopp....
21.11.2008 | 17:47
Mér stóð hreint ekki á sama í dag í vinnunni. Þarna var karlmaður...á gólfinu miðju. Stóð þarna og var í engum takt við samferðamenn sína, sem heimtuðu að fá að éta og það strax.
Við erum að tala um frekar fallegt kvikindi hérnamegin! Ég gjóaði til hans ská-eygðu augunum mínum og var það nú ekki einungis fegurð mannsins sem fangaði athygli mína. Neibb...hann var nefnilega í slopp. Við erum að tala um að gæinn var í náttslopp á matsölustað!
Mér datt allt í einu í hug, Valsarinn Wium eða hvað hann heitir. Man eftir fögrum og stæltum leggjum og killer- augum...en man ekkert hvað hann heitir. Enda aukaatriði. Hann var einmitt í náttslopp þegar hann tók þátt í tískusýningu sem ég kom að, fyrir um tveimur árum síðan. Það er síðasti fallegi karlmaðurinn sem ég hef séð á náttslopp. Svo þessi... ekki svo mikið ósvipaðir, úr fjarlægð.
Starfsmaður bauð honum þjónustu sína...en hann vildi fá að tala við Heiðu Þórðar...
... það er með ólíkindum hvað ég get verið ör í hugsun -á augnabliks og örskotshraða. Ég ýmindaði mér að gæinn væri strokufangi af kleppi...svo hugsaði ég; hvort hann væri nokkuð einn af þeim sautján...sem ég hef búið með... Klepparaconseptið var ekki að gera sig heldur...ekki gat hann verið frá einhverju innheimtufyrirtækinu...
Þegar ég svo tók í hendina á honum og hann kynnti sig...nánast dó ég á staðnum. Hugsaði um blótsyrðin og fuck-in í fyrri færslu. Einn af yfirmönnum NOVA var mættur á staðinn minn og það á náttslopp. Baðst afsökunar fyrir hönd fyrirtækisins og vildi bæta mér upp óþægindin sem hann og gerði. Smáralindar-Kalli minn toppaði svo góð málalok á náttbuxunum sínum. Hann valdi fyrir mig nýjan síma og að auki bauð hann mér sex - sinnum í bíó! Ekki amaleg málalok. Ég er himinlifandi og glöð og ánægð og sátt.
NOVA rokkar feitt !!!
Ekki reyna að hringja í mig um helgina. Ef ég verð ekki í bíó...þá verður klárlega á tali hjá Heiðu þórðar...
Góða helgi öll sem eitt. Kærleiksknús á línurnar allar...
es: allir yfir til Nova...nú stendur yfir náttfata-þema hjá stærsta skemmtistað veraldar... þó ekki væri nema að kíkja rétt aðeins... á náttfötin sko...
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu ekki að djóka þetta með náttsloppinn Frábær endalok á símarauninni.
Solla Guðjóns, 21.11.2008 kl. 18:00
Frábært!!! - Ef ég ætti heima á Íslandi... myndi ég flýja til Svíþjóðar... Bara spauga. Ég Myndi Fara Yfir Í Nova
Gunnar Helgi Eysteinsson, 21.11.2008 kl. 18:00
Frábært og æðislegt töffarinn þinn!! Og ég þigg kaffið!
Ester Júlía, 21.11.2008 kl. 18:03
Nei ég er ekki að djóka!!! Hann var nú í jakkafötum innan undir...ég kíkti undir sko....hehe
Heiða Þórðar, 21.11.2008 kl. 18:04
Hver var að tala um Ragnar Reykás?
En allt gott sem endar vel. Ekki veitir nú af nú til dags. Þú ert perla. eða.....heiða perla.
humm...... ég á 3 bilaða gemsa einhversstaðar í skúffu. Hvar var ég nú aftur með þá í þjónustu?
Marinó Már Marinósson, 21.11.2008 kl. 18:05
-Frábær spurning - ég les! N´´u er ég annahvort búin að gleyma spurningunni sem þú ert að svara geri eg ráð fyrir, svo þú þarft að segja mér í hvaða samhengi var spurninginn!
Sorry. er bara orðin svona kalkaður..
Óskar Arnórsson, 21.11.2008 kl. 18:06
Það var engin spurning neitt. Fékk meil frá þér þar sem þú baðst mig að lesa færsluna þína!
Heiða Þórðar, 21.11.2008 kl. 18:19
Æði... það er til réttlæti... verst að þurfa að þvinga það fram :)
DoctorE (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 18:28
Flottar nærjur Heiða
Ómar Ingi, 21.11.2008 kl. 18:31
...ohhhh og ég sem hélt við ætluðum saman yfir til símans og fara í kvöldskóla og allt......... ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 21.11.2008 kl. 18:36
Maðurinn var auðvitað eins og karlmönnum sæmir í jakkafötum og flottum frakka yfir.
Heiða mín þú veist bara biðja okkur um hjálp þá gengur allt upp.
þvílík helgi þetta verður hjá þér skvís.
lofa að hringja ekki.
Knús í knús
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 21.11.2008 kl. 19:00
Hvað þarf ég að gera til að fá heimsókn frá glæsilegum karlmanni í slopp Þyrfti helst að vera eitthvað nýtt þar sem ég get varla endurtekið þinn leik - sem var asskoti djö... góður. Maður á sko alls alls alls ekki á láta taka sig í rassgatið þegjandi og hljóðalaust - tja eða blogg- og orðalaust......
knús,
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 21.11.2008 kl. 19:16
Hvað þarf ég að gera til að fá heimsókn frá glæsilegum karlmanni í slopp ?
hehe --- og bíómiðar ??
Bara eitt hægt að gera við þá --
Sja´Bond , James Bond - SEX sinnum
Halldór Sigurðsson, 21.11.2008 kl. 20:08
Takk Heiði Þórðar. Þú ert skvísa,,
Óskar Arnórsson, 21.11.2008 kl. 20:08
AlheimsLjós yfir til þín og megi það fylla vitund þína alla
sSteinunn Helga Sigurðardóttir, 21.11.2008 kl. 20:54
Takk öll! Er himinlifandi! OG GÆINN VAR Í NÁTTSLOPP!
Heiða Þórðar, 21.11.2008 kl. 21:12
Glæsilegur endir í símamáli þínu. Ekki hef ég heyrt enn í stráknum hjá Tal sem mútaði syni mínum , og ég flutti mig í flíti frá Tal.
Góða helgi Heiða mín , þu ert algert æði ;)
Aprílrós, 21.11.2008 kl. 22:15
Þú drepur mig Heiða, það er aldrei lognmolla í kringum þig.
Knús sæta mín
Elísabet Sigurðardóttir, 21.11.2008 kl. 22:27
Það er gott að allt fór vel.
Sporðdrekinn, 21.11.2008 kl. 22:34
Hæo Heiða.
Segðu allt í tíma,
þá færðu nýjan síma
!Lucky you !
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 00:19
hey kúl ! ef það verður deit úr þessu hjá þér þá vil ég fá framhaldssöguna
Veraldarálfurinn (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 00:38
Varla... hehe
- ég er klárlega ekki á topp10 vinsældarlistanum yfir viðskiptavini Nova þessa dagana...
Heiða Þórðar, 22.11.2008 kl. 00:42
Zwegari !
Steingrímur Helgason, 22.11.2008 kl. 00:45
Hérna bara er hjartstopp,
hamingjan brostin nú er.
Novagaurinn á náttslopp,
nappaði Heiðu frá mér!
En í hverju var hún!?
Magnús Geir Guðmundsson, 22.11.2008 kl. 02:44
Var þetta bara ekki sjálfur CasaNOVA mættur YEAH
Gísli Torfi, 22.11.2008 kl. 04:49
Bara þú Heiða lendir í svona löguðu, ég sver það :)
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 05:41
Guðjörg ég er ekki frá því að þú hafir rétt fyrir þér...
Heiða Þórðar, 22.11.2008 kl. 08:48
Þetta athvarf þitt hér sannar það hversu öflugt það er ,sýnist mér.Allir vegir færir "hvað er hægt að hafa það betra "
HEIÐA rokkar feitt !!
Hvar er annars þessi skemmtistaður til húsa ?
Þ Þorsteinsson, 22.11.2008 kl. 09:13
hehe....í hjarta okkar sjálfs
Heiða Þórðar, 22.11.2008 kl. 13:59
:)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 22.11.2008 kl. 14:57
Til lukku með góða úrlausn mála. Þá er bara að drífa sig af túninu góða, á skemmtistaðinn, í náttfatapartíið eða bara hvað sem er.
Allt er gott sem endar vel.
Sveinn Ingi Lýðsson, 22.11.2008 kl. 17:47
Takk félagi
Heiða Þórðar, 23.11.2008 kl. 05:23
Heiða Þórðar er töffari!..
Óskar Arnórsson, 23.11.2008 kl. 15:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.