Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Hann var allsber!

Draumar eru einkennilegt fyrirbri. Suma drauma langar manni ekkert a muna ea man ekki...rum draumum langar manni ekki a vakna upp af...

...hef lent v a vera vakin ea vakna sjlfviljug og umbein af draumi... og langa a halda fram, jafnvel endalaust me drauminn. Loka augunum og reynt ...en nei, allt kemur fyrir ekki.

- lappir stelpa, raunveruleikinn er tekin vi... svona upp me ig!!!

En ar sem g er fremur draumlynd a elilsfari hugsa g a g dvelji lengur draumalandinu, vakin en sofin. Oft tum. ar er gott a vera. ar er fegur...ar er ljs og eingngu krleikur. Krleikur til alls sem lifir og er. draumlyndis-standinu koma fir bonir. Eiginlega er llum hent t sem ekki eru velkomnir. ar er g vi stjrnina.

Stundum ur en g sofna, ligg g og hugsa. g er alltaf a hugsa. En g thugsa enganveginn allt sem g segi. Og ar af leiandi kem g mr stundum vandri. Einsog og dag. Mig nefnilega dreymdi ntt. Var a vonast eftir einhverjum allt rum draumaverldina mna, en eim sem birtist. Og s sem kom, var nakin. Og sama hva g reyndi a vakna, var etta draumurinn endalausi. Var hlfmiur mn egar g segi vinkonu mna fr draumnum. Eiginlega meira miur mn, egar g var bin a segja henni fr.

Einhvernveginn sagi g fr essu svona;

Skrti en hann (samstarfsmaur okkar beggja) l einhverju rmi. arna var lka gmul grhr kona. S sat vi hli hans. Hann var allsber... og g s bara allt! Hann labbai um herbergi og spjallai um daginn og veginn...kviknakin...st fyrir framan mig...mjg elilegur bara. Gu almttugur etta var svo raunverulegt!

-og hvernig var hann? (spuri hn hljandi -hn er sko alltaf hljandi essi....)

Svo btti hn vi a draumurinn vri fyrir einhverju slmu fyrir vikomandi, hvort hn tti ekki segja honum fr. Avara hann.

-ERTU BRJLU MANNESKJA!!! Ef vogar r!... neyist g til a skjta ig hnskeljarnar! Hann heldur auvita a g hafi eitthva me etta a gera! Ekki a hann hafi veri a koma arna inn boinn...velkominn...til a gulltryggja mig btti g vi; -g drep ig!

einu augnabliki breyttist hin dagfarspra "g" ofbeldisfullan og moran gesjkling.

Draumar eru furulegt fyrirbri og aldrei eir sem maur vntir. ar koma inn bonir gestir. Allsnaktir gestir jafnvel....

Hinir eiginlegu draumar...draumarnir sem maur ltur rtast. a eru eir sem vert er a hla a og muna. tla a reyna a gleyma essum hi snarasta....leggjast koddann...me tvo engla sem vaka alltaf yfir mr.

Lta mig dreyma en vera vel vakandi...Heart


4% fullnging...

essi fullnging var enganveginn 4% af hundra mgulegum. -ekki einu sinni reyna a sannfra mig og egar sagt var vi mig;

-Gu hjlpi r...

svarai g einfaldlega;

-j a tla g svo sannarlega a vona!

...svo fkk g... -gu hjlpi r, llum regnbogans litum... fjrum tungumlum...og finnst g ekki vera neitt sm-lti blessu kjlfari.

a var n samt ekki svo, a g hafi veri me fjgurra ja kvikindum starleikjum tunglinu.. nei, g einfaldlega st og hnerrai og vi erum ekkert a tala um eitthvert fuglatst hrna. etta var sko almennilegt! Hugsai svo me sjlfri mr egar g rankai vi mr;

-hvaa snillingur lkir essu vi 4 % fullngingu...?

-etta var klrlega na! Dsess hva etta var gott...og g brosi enn.

Er svo sannarlega blessu!

ska ykkur llum ngjulegrar helgar Heart


a er gott a vera elsku...

...og sminn hringdi grkveldi...

-hva ertu a gera? ertu a vinna?

-nei varst a hringja heimasmann...? ess utan er klukkan langt gengin tlf. a er a koma ntt. Og er me grnan maska framan mr...og g er flott!

-n...j ok......hrna......tlai bara a bija ig um smgreia...

-ekkert ml ... g fer ekkert t samt ... bin mn vri alelda, fri g ekki t!

-n! ir n vst lti a bija ig...

-ohhh...hva? (nett pirru) tti von a beinin lgi , a snyrta ea lakka tneglur...en aldrei v sem eftir kom. Hlt a g lti ekkert sl mig taf laginu....en anna kom ...kvldi...

-g tlai bara a bija ig um a skutlast me vagprufu t Garab fyrir mig...a var n ekki merkilegra en a! ( frekar st/ur og alveg hreint ultra pirru/ari en g...)

-ertu a grnast mr?

-nei...g fflast ekki me svona hluti. Helduru a a s gaman a essu? Nrnahetturnar eru a detta t r mr! Og hlr! Hva er svona fyndi? Geturu ekki skutlast me etta fyrir mig? a er ekki einsog g s alltaf a bija ig um a gera eitthva fyrir mig krakki!!!

...og mr var oravant. Srstaklega egar vikomandi vissi ekkert hvert g tti a fara me piss-i. Og andliti datt og er tnt ...og g sem er a fara t annakvld og ekkert aukaandlit...einhver??? me andlit lausu?...

....og a einasta sem mr datt hug a segja stunni var;

-bara verst a g rata ekkert Garabnum...

---

egar g fr svo aeins miki seinna upp rm...og etta samtal var enn huga minum, hugsai g;- v hva sum samskipti eru skrtin, erfi, sr...geggju...elileg...

En hva er svo sem elilegt? g veit ekki...en tel mig vita eitt... einasta me viti og fyrirhafnar-minnst, er a koma bara fram og til dyranna einsog maur er klddur...n ea klddur. Ef maur er a berrassast...mli g hiklaust me dyrasmanum. Hefur reynst mr fantavel. a er raun ekkert elilegt. Ekkert elilegt. Bara er. Og etta var/er elilegt.

Og annig er etta bara.

Sktt me vitneskju mna, a g tti algjrlega og ll a fara laki, snum tma... veit g fyrir vst a s/s sem treystir mr fyrir drmtu pissuglasi snu, sla ntur... alla lei inn Garab...eitthvert Garabinn...elskar mig af llu hjarta.

Og a er gott a vera elsku Smile


ssss...

...hva g er orin lt vi etta Errm

Mnir kru bloggvinir;

-i eru n samt alveg hjartanu mnu...enda rmar a heljarins heilan hellingHeart.

Hef tr a g veri bnheyr um essa extra fjra klukkutma slahringinn, sem g er bin a vera a vla t a undanfrnu...

Trllatr v. Wink


Eyr Arnalds hafi afskun -ekki g

g komst a eirri niurstu kvld a g er ekki eins jkv og g hef haldi fram.

gr fann g engan jlafiring egar g fann lyktina af mgrum bjgurindlum. Reyklyktinn kveikti ekki hinn minnsta neista. g hef sagt a ur og segi a aftur; ALDREI AFTUR BJGU! au eru ekki a gera neitt fyrir mig...nema sur s.

En g er snillingur og a verur ekki fr mr teki. Engum nema mr hefi tekist a sem g geri seinnipart dags. .e. a keyra ljsastaur, ann einasta sem fyrir var stru og vifemdu svi...galopnu...sem einna helst minnti hungraa kerlingu...

Lkurnar eru lkar v a vera me allar tlurnar rttar vkingalott-inu.

En etta tkst mr og ar sem g var hrafer, hoppai g upp blinn og keyri af sta, n ess a kkja blinn.

lei minni, upphfust hrkusamrur milli mn og mn.

- ert n ljta ffli!!!

-hva...svona svona...a er bara svolti kl og krttlegt...

-KRTTLEGT! ert ekki lagi manneskja! Eyr Arnalds hafi afskun, en !!! Enga...nema vera klaufi og ffl.

-Heyru, skalt ekki voga r a tala svona vi mig!!!

En ar sem g get veri afar sannfrandi tkst mr a telja mr tr um a lkast til vri etta bara smart. N vri hann merktur mr a eilfu...

Bi ykkur elskurnar, vel a lifa Wink


Hn skellti mig...

Jja, strfrttir!

hlt g a etta vri allt a smella saman. Bi a mta og stasetja nju eignina...hn er hvtari en allt sem hvtt er. Hvtasta sem fkkst sjoppunni. N stendur bara fjandans inaarmanninum! Karluglan tekur 200 sund krnur, fyrir a negla niur tvo nagla! Efniskostnaur er a vsu innifalinn.

TVHUNDRUSUNDKRNUROGEINHVERJASKITNA-AURA!!!

g sjlf keypti mr heilt box af ryfrum nglum, fyrir ekki alls lngu san. g borgai innan vi 500 skitnar klur fyrir. Sko 1000 stk. ryfra skndla, takk!

ar sem mr finnst alveg frt a konugreyi hafi gminn skrltandi lausan munninum, baust g til a gera etta grats! Og me ngju...ar sem hn tekur ekki ml a nota tannlm....og var skra mig;

-Heia Bergra! ert alltaf sama helvtis ffli! Og einsog a vri ekki ng...btti hn vi; Asninn inn arna!

Og skellti mig...


starsamband spariftum

egar g fletti blunum fyrir um viku san var g heltekin af blaauglsingum. Svo var komin tluver pressa arna mig undir lokin, annig a egar vinnudegi lauk...sat g lmd vi tlvuskjinn og skoai bla netinu langt fram undir morgun. blunum voru smauglsingar skoaar gaumgfulegar. Samrur vi vinkonur, vini....fyrrverandi krasta, gamalmenni, fjlskyldumelimi...hvort sem eir voru stuttir, breiir, langir ea mjir...snerust um bla. Vinnuflagar voru farnir a forast mig....e-mailin mn hengu snrunum...svru-lesin. Allar blaslur bjarins voru farnar a skella ls um lei og g birtist...umboin svruu ekki smanum.

Mig dreymdi bla...egar g keyri um gtur bjarins var g heltekin af hvaa skrji sem g s...vildi vita um allskyns smatrii sbr. tegund, rger oh... sannleika sagt var g farin a la blum t r eyrunum mr.... egar g keyri um gtur bjarins lenti g oftar en ekki lfshska v athygli mn var allt annars staar en vi keyrslu bremsulausum bl.

v var ungu fargi af mr ltt egar lf mitt og hugsun snerist ekki aeins um bla. Enn og aftur ngir mr a vita; hann er rauur...gulur ea blr. Alla vitneskju sem g hef afla mr skmmum tma um einsog tilgangslausa hluti einsog; tmareimar, skvenga og gmmsla...hefur veri eytt r minninu.

Ahhhh....mikill lttir - mikill lttir!

N get g fari a skoa starsambnd spariftum! Vera vinur viss aila sem g elska samt einhvernhtt. Og finna leiir t r v hvernig vi getum ori vinir! Vi erum a tala um stjrnuspna sem fylgdi mogganum dag...og g held a s sem semur hana...s skemmtilegra trippi en nokkurntma g!

Vatnsberi: Besta starsambandi er vintta spariftum. Ef ert ekki vinur viss aila en elskar hann samt einhvern htt, skaltu finna t hvernig i geti ori vinir.

Megi i ll sem eitt eiga fallega og frisla draumntt.


Troddu heilli sng upp kjaftinn mr...

Sminn hringdi. g var efins egar g s nmerbirtinum hver var. Fuck...urfti g endilega a vera me grnan maska andlitinu...nkvmlega nna! g krosslagi brjstin mn bi, lagai mr hri og svarai hugrkk og djrf;

-H...(i skilji hvernig h etta var...ekki bara h...nei llu heldur svona; h...me svona dullegu vafi -smart h sko...Cool )

Hann kom sr beint a efninu...

-jja bin a sofa essu ...

-heyru j...etta hentar mr enganveginn... en takk samt fyrir boi.

g lagi ...og ltill trskndull lddi sr nett fram kinn. Djfulls ffl ertu Heia...veistu afhverju ert a missa stelpurassgat!!!

Svo settist g stlinn vi svalahurina og horfi tregafullum augum t milt kvldi. Tri sat fast og fr ekki feti.

g s fyrir mr framtina sem g var a skella ...beint fyrir framan nefi mr myndum...en engu mli.

g s mig arna fyrir mr, vi borstofubori mitt og hann mts vi mig, samningurinn liggur milli okkar....enn eftir a fylla t nokkur atrii.

ur hfum vi teki hvort anna t...pota, klipi, skoa og klpt..., rtt fyrir a vera notu vorum vi samt mjg gu standi. Ekki einn einasti ryblettur og lti farin a lta sj. Vel slarkfr mia vi aldur. Hann hafi samt or v, a mr kitlai kannski helst til of miki...en a vri n lti ml a kippa v liinn.

-Ertu hvr? spyr hann...

-get veri a held g, ...

-j ok...g set bara kodda yfir andliti r...er a lagi?

-j j elskan mn, minnsta ml! Troddu heilli sng upp kjaftinn mr essvegna! svara g aumjk...enda kostagripur boi arna.

Vi frum fljtt yfir kaflann sem varai hvar hugaml okkar liggja og hva okkur tti gott a bora. Hvaa tnlist vi fluum. Enda engin sta til, algjrt aukaatrii. Engu skiptir fjlskylduhagir okkar beggja. Hann veit ekki furnafni mitt...en asninn veit hvar g vinn.

-hva ef verur stfanginn af mr? spyr g einsog bjni...

- rum vi bara fram r v...

-n...en hva ef g ver a?

- samkomulaginu stendur neanmls og skletra...engar tilfinningar...a er banna a vera hrifinn ...og samningnum verur bara rift umsvifalaust...

-j g skil...

Svo hefum vi hugsanlega geta komist a niurstu um hitting. 3 x viku. milli kl: 21.30 - 22. 30. Ekkert spontant kjafti...

Og essu var a g kasta fr mr! tlii a reyna a telja mr tr um a g s me llum mjalla?

Satt er a a engin veit hva tt hefur fyrr en misst hefur...og g var ekki a missa af neinu.

Lfi gti ekki veri strkostlegra me llu frigging litrfinu Smile...af jlasveinum og rum pappakssum...Wink


...me vagleka

Fyrir um ri san sat vinur/kunningi minn hj mr kaffi. Hann sagist vera bin a gera samkomulag vi konu, sem var sameiginleg vinkona/kunningi okkar beggja...

-n?

-jebb...sagi hann rogginn...og hallai sr letilega afturbak stlinn...og minningunni reykti hann arna skammakrknum...

-hvernig ?

-vi tlum okkur a sofa saman annaslagi...egar okkur bum hentar, n allrar skuldbindinga.

-j...ok...g var svona hissa-ri kantinum og missti t r mr;

-vissiru a hn er me vagleka?

-j, j g veit allt um a...enda skiptir a engu...varla missir hn pisseri mean ...hann hl sjlfumglaur.

-ok...ertu bin a ... veist...prfa?

-j j....

-og hvernig var?

-bara helvti fnt ...jaaaa...kannski ekki alveg svo gott....en svona sktsm

-fr einum og upp tu? spuri g agndofa...

-hn er svona fimma...

Jafnframt tji hann mr a etta hafi veri kvei arna vi eldhsbori heima hj henni yfir kaffibolla...blkalt...au hafi fari r ftunum og prfa hvort anna...sktsm...og kvei var a lta reyna samkomulagi, framhaldi.

Stuttu ur hafi g hitt essa smu konu Kringlunni...hn ljmai...gjrsamlega skein af henni hamingjan egar hn sagist vera komin me krasta...etta var sems gaurinn n ess a g vissi a .

g sagi gjanum a etta gengi aldrei! Annahvort eirra gti ekki stai vi skuldbindinguna um tilfinningapakkann....bddu bara....bddu bara....Gott kynlf er algjr alsla, ntur ess aldrei botn nema me eim sem ber viringu fyrir og ykir vnt um...common...sjensinn a g gfi fri a lta tala um mig t b...svona einsog ert a gera nna!?

-iss Heia vertu ekki svona forn hugsun... etta virkar hj fullt af flki tum allan b...

etta endai me vi a pan fkk rhyggju gagnvart gjanum. Og hefi allt eins geta fari hinnveginn...

stan fyrir v a g er a segja fr essu er einfaldlega s a mr baust svona samningur, an.

Af elislegri forvitni rak g r gaurnum garnirnar; hvernig? og eigum vi ekkert a tala? b? bora? bara hittast. Ra. g fer. fer. Og hva? ...OG HVA? Og hann segir; -hvaa, hvaa, etta er allt saman samkomulag okkar milli.

Mr er etta gjrsamlega hulin rgta. g leiti ekki logandi ljsi af samblingi ea lfsfrunauti...er samt ekki hlfkrumpa a tala um endinn ur en byrja er ...einhverju fucki? Ekki fer g t a bora me einhverjum bjna me a a markmii a giftast kvikindinu! Hva a hugsa um hvort hann s gur til undaneldis! v miur hafa bferir enda misgum sambum hj mr...annig a a er fyrir mr varhugavert a fara b.

Dsess! Erum vi orin svo rkynju, kld og sjlfmiu a vi markassetjum okkur til a svala aeins kynhvtinni? Erum vi orin svona markasvdd? Hva me allar hinar hvatirnar? Einsog g get sjlf keypt ofan mig a bora get g sko alveg s um etta sjlf!

J... G ER SM PISSED!!!


Blessu s minning hans

g er bin a komast a msu essa vikuna.

Tildmis veldur eitt mr glei, srstaklega egar g vakna morgnanna. Jebbs...tilhugsunin um perurass veldur v a mig langar a la! egar g tala um a vi flki sem er mnu lii -fer a n undantekninga -a hlja. Btir gjarnan vi;

- Heia mn er ekki alveg a sj etta fyrir mr sko...

Perurass - perurass - perurass...

...bi um undur og strmerki...tilhugsunin um mibik ntur og dags er afar rmatsk...en hallar heldur betur undir fti egar brosandi klsettsklinn blasir vi mr von um volgan skyndimat...a morgni.

a er sems borin von g hjli vinnuna. Og ar me er perurassinn farinn veg veraldar nema a stmaur minn tilvonandi s me einn slkan. g perurass sem g sleppi aldrei! Hr hllinni vera ekki perur bostlnum fyrr en perukallarassinn stingur sr til sunds...Wizard mean b g...pollrleg.

Sktt me a gaurinn s einsog afturkreystingur framan, sulli bjr daglangt, reki vi og ropi...hafi ekki s sr typpi einhver r...ef hann er me perurass -sendi hann til mn.W00t

---

Annars er a a frtta a gedeildum borgarinnar eru eintmar fyllibyttur og aumingjar. Heyri a af afspurn egar umrdd vildi komast a Kleppi, sem er uppfull "bthevei"...og gedeildin ein st til boa....vikomandi var sagt a reyna aftur a morgni...

...egar s hin sama hvsir mig gegnum smtli;

-g tla a lta ig vita a Heia Bergra rardttir, a g er engin hlaupatk fyrir essa helvtis aumingja! byrgin var orin mn.

egar fullt nafn mitt er nota essum tn, veit g fyrir vst a g a skammast mn og snauta inn herbergi...sem g og geri.

...j a getur veri erfitt a vera g; srstaklega ar sem g er forsvari fyrir kvrunum lkna og annarra fylgisveina, hvtsloppa og blsloppa ... um niurrun rmin essum pris stofnunum. g s a g er einhvernveginn a detta utanbors og t r klkunni. Held a s vegna ess a g hef ekki lagt arna einn gelknir ea tvo...nlega. Happy Enda gef g hann gan...rass-skellinn...

---

Sambandi okkar Saxa er loki. Hann er grafarbakkanum. egar g kvaddi hann gr, vldi hann;

-ekki skilja mig eftir! g sem er bin a vera undirlgja n marga mnui. ert bin a vera a jsnast mr...skta mig t...misyrma mr, bi andlega og lkamlega.... varst bara a nota mig...tlaru a yngja upp? ekki fara fr mr!....a sasta sem g heyri var ur en g lokai eyrunum; -Vanakklta beljan n!

g stkk upp annan bl og keyri burt vit nrra vintra me bros vr, n nokkurar eftirsjr.

Blessu s minning hans.

Njti komandi viku rusl og rmur ... elsku vinir Smile


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband