Guð býr heima hjá mér!!!
6.11.2008 | 22:46
Ég er lifandi sönnun þess að Guð er til. Alveg heilagur sannleikur. Oftar en ekki, hefur mér fundist ég vera á eintali við hann...en ekki lengur.
...ok ok...ég bað hann um vetrardekk í fyrra. Um morguninn þegar ég kíkti undir bílinn þá var bílgarmurinn ennþá á sumarhosunum...mér fannst þetta svolítið skítt af honum, þvi ég hafði frétt af vandamáli í Ameríkunni. Fólk var að læknast í bílförmum og standa upp úr hjólastólum. Mikið probleme myndaðist þegar að hjólastólar voru skyldir eftir fyrir utan söfnuðina í hundraða tali.
Aðrir báðu um gull í tennur og fengu. Ég persónulega get ekki skilið afhverju viðkomandi/viðkomendur báðu ekki um hvítar fyllingar! Ég hefði gert það. Mér finnst afleit tilhugsun að splæasa gulli í kjaftinn... Svo bið ég Guð auðmjúk um um skitinn notuð en heilleg vetrardekk ... og nei nei...ekki týmdi hann að spreða þeim á mig, hvað þá meir!!! HALLÓ!
Varð alveg bit...eiginleg hálffúl...
En svo hef ég komist að svolitlu...sem svínvirkar!
Málið er bara að biðja, sleppa, trúa og treysta. Og málið er dautt!
Hætta þessu eilífa suði í Guði og samningaviðræðum ... og þakka þakka þakka...fyrir sig og sitt. Þakka fyrirfram fyrir það sem við viljum að hann gefi okkur. Ég bað hann að græja pening einn morguninn...fyrir bensíni á bílinn sem dæmi,...það kom eitt stykki þúsari úr ólíklegustu átt seinnipart dags! Nú haldiði að ég sé orðin endalega klikk...en það er flott! Mér finnst æði að vera klikk. Þetta er absúrd dæmi...en...
Að hugsa sér þau forréttindi að hafa "hann" til að sjá bara um alla pakkana sem á vegi manns verða í daglega lífinu. Díla við vandamál og aðstæður, fólk og fávita. Leggja allar áhyggjur yfir á herðar hans. Það er þvílíkur léttir! Maður getur bara sönglað og dansað þetta í gegnum allt og ekkert...og það sem mest er um vert; -don´t worry be happy... og verið glaður og áhyggjulaus í hjarta og sinni. Ég meina common...er þetta einhver spurning "folks" ?
...að gamni langar mér að deila svolitlu með ykkur. Ég hitti ekki alls fyrir löngu einslega forstöðumann ákeðinnar kirkju hér í bæ. Eftir einhverja stundar spjall, vildi hann biðja fyrir mér. Hann vildi ma. biðja Guð um mann fyrir mig. Ég horfði djúpt í augu hans grafalvarleg og sagði af fullri einlægni;
-æi, nei...biddu Guð frekar um betri bíl handa mér...
Hann bað Guð um bíl og mann.
Ég fékk bílinn, og mig grunar að "dularfulli maðurinn" hafi beðið um góða konu ...og ég sé hún 
Ég held samt fyrir mitt leyti að aldrei verði hægt að sanna tilvist Guðs...hann býr í hjarta hvers og eins. Hann treður sér ekkert inn. Maður verður að opna...leita og finna. Og ýmislegt fleira. Reyna að vera góður, stilltur og prúður. Það má líka alveg segja; pjalla og allt...
Mér þykir óendanlega vænt um ykkur -þúsund og einn koss á línuna 
|
Auknar líkur á tilvist Guðs |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |



Solla Guðjóns
www.zordis.com
Steingerður Steinarsdóttir
Steingrímur Helgason
Heiða B. Heiðars
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
Ingibjörg Gunnarsdóttir
Pálmi Gunnarsson
Ásgerður
Andrea
Heidi Strand
Grétar Örvarsson
Lýður Árnason
Ólafur Als
Helgi Seljan
Ólafur fannberg
Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
Jón Axel Ólafsson
Sigrún Friðriksdóttir
Stefán Friðrik Stefánsson
Thelma Ásdísardóttir
Guðmundur Steingrímsson
Guðjón Bergmann
Jakob Smári Magnússon
Ester Júlía
Birgitta Jónsdóttir
Klara Nótt Egilson
Eyþór Laxdal Arnalds
Jens Guð
Þórarinn Þ Gíslason
bara Maja...
Jón Steinar Ragnarsson
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Georg Eiður Arnarson
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Ágúst Ólafur Ágústsson
Edda Agnarsdóttir
Tómas Þóroddsson
halkatla
Þórður Ingi Bjarnason
Hlynur Jón Michelsen
Kristján Eldjárn Þorgeirsson
Heiða
Jón Aðalsteinn Jónsson
Kristján Kristjánsson
Björn Ingi Hrafnsson
Kristín Katla Árnadóttir
Sigmar Guðmundsson
Jóna Á. Gísladóttir
Jón Svavarsson
Dofri Hermannsson
Ásta Salný Sigurðardóttir
Guðríður Arnardóttir
Snorri Sturluson
Hlynur Þór Magnússon
Bjarni Harðarson
Trúnó
Hafrún Kristjánsdóttir
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
Þröstur Friðþjófsson.
Gils N. Eggerz
Sigurjón N. Jónsson
Sveinn Waage
Halldór Borgþórsson
Ólaf de Fleur Jóhannesson
Magnús Þór Hafsteinsson
Guðsteinn Haukur Barkarson
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Ársæll Níelsson
percy B. Stefánsson
Arnfinnur Bragason
Jón Sigurgeirsson
Rögnvaldur Hreiðarsson
MARKAÐSSETNING Á NETINU
Edda Jóhannsdóttir
María Tómasdóttir
Huld S. Ringsted
Kaleb Joshua
Halla Rut
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
Sigurjón Þórðarson
Lára Stefánsdóttir
Jóhannes Ragnarsson
Ragnar Páll Ólafsson
Margrét M
Fiðrildi
Gunnar Helgi Eysteinsson
Agný
Ingunn Ósk Ólafsdóttir
Einar Bragi Bragason.
Markús frá Djúpalæk
Brynjar Jóhannsson
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
Halldór Sigurðsson
Guðmundur Pálsson
Helga Sigrún Harðardóttir
Hjördís Ásta
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
Bragi Einarsson
Helgi Kristinn Jakobsson
Benna
Sunna Dóra Möller
Gísli Torfi
Alheimurinn
Gunnlaugur Helgason
Linda Lea Bogadóttir
gudni.is
Þóra I. Sigurjónsdóttir
Púkinn
Svartinaggur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Einar Örn Einarsson
Einar Indriðason
Kristín Erla Kristjánsdóttir
Víkingur / Víxill
Magnús Geir Guðmundsson
Anna J. Óskarsdóttir
Alexander Már Benediktsson
Hlynur Birgisson
Sigrún
Sigvarður Hans Ísleifsson
Hvíti Riddarinn
Sonja I Geirsdóttir
Alfreð Símonarson
Hlekkur
Sævar Einarsson
Sigurður Hólmar Karlsson
Sólrún
Jón Ragnarsson
Ingi Björn Sigurðsson
Kolgrima
Þ Þorsteinsson
Maddý
Lena pena
Guðborg Eyjólfsdóttir
Bergþóra Guðmunds
Egill
Heimir Lárusson Fjeldsted
Guðlaug Aðalrós
Kristín M. Jóhannsdóttir
Guðrún Jóhannesdóttir
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
Jóhanna Vala Jónsdóttir
Anna Guðný
Þórður Helgi Þórðarson
Hólmgeir Karlsson
Draumar
Ásgerður Jóna Flosadóttir
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
Vertu með á nótunum
Óskar Helgi Helgason
Vefritid
Gísli Hjálmar
Óskar Arnórsson
haraldurhar
Anna Gísladóttir
Sigríður Hafsteinsdóttir
Haraldur Halldór
Á móti sól
Dísa Dóra
Arnar Ingvarsson
Eva Benjamínsdóttir
Högni Hilmisson
Hommalega Kvennagullið
Helga Magnúsdóttir
Ásdís Rán
Charles Robert Onken
Þorsteinn Briem
Bergur Thorberg
Helga Nanna Guðmundsdóttir
Hulla Dan
JEG
Ein-stök
JEA
Elísabet Sigurðardóttir
Grétar Mar Jónsson
Vinir Tíbets
Sigurbjörn Friðriksson
Sporðdrekinn
Marinó Már Marinósson
Davíð Ólafsson
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
Áhöfnin á Hákon EA-148
Óskar Þorkelsson
Morgunblaðið
Rannveig H
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
Kristín Jóhannesdóttir
María Guðmundsdóttir
Guðmundur M Ásgeirsson
egvania
Aðalsteinn Jónsson SU-11
Aprílrós
Tína
Lísa Björk Ingólfsdóttir
Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
Bullukolla
Aldís Gunnarsdóttir
Ástþór Magnússon Wium
Bjarki Steingrímsson
brahim
Brosveitan - Pétur Reynisson
Brynja Dögg Ívarsdóttir
Brynja skordal
Dúa
Elín Ýr
Elísabet Markúsdóttir
Elísabet Sigmarsdóttir
Gudrún Hauksdótttir
Guðrún Una Jónsdóttir
Guðrún Þorleifs
Gunnar Helgi Eysteinsson
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
Himmalingur
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
Jónína Dúadóttir
Kristín Guðbjörg Snæland
Linda Linnet Hilmarsdóttir
Lúðvík Lúðvíksson
Magnús Paul Korntop
MYR
Pétur Steinn Sigurðsson
Rósa Aðalsteinsdóttir
Sigrún Jónsdóttir
Sveinbjörn Ragnar Árnason
Tinna Jónsdóttir





Athugasemdir
Ég bað Guð um góðann mann og ég kyntist góðum manni. Dekkin hef eg ekki fengið en mér boðin dekk á góðu verði.
Guð er í hjarta hvers og eins og það er undir okkur komið hversu mikið við viljum hafa hann hjá okkur. Ég hleypti honum inn í líf mitt og vil ekki sleppa honum , ég hleytpi líka háa dökkhærða og góða manninum inn í líf mitt og vil ekki sleppa honum, Kanski er ég frek og eigingjörn . ???? held ekki samt, ég er mannleg, kærleiksrík,hjartahlý á mikla ást til að gefa og þessum manni vil ég gefa mina ást.
Ég get alltaf talað við minn æðri mátt, hann hlustar án þess að dæma mig, hann sendir mér það sem mér er ætlað.
Eigðu ljúft kvöld mín elskuleg. ;)
Aprílrós, 6.11.2008 kl. 23:10
oh Heiða........biðjið og þér munið fá :)
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 23:46
Heiða Þórðar, 6.11.2008 kl. 23:48
Já kannski hann búi þar eftir allt saman - í hjarta hvers og eins. Ég veit núna að hann stígur niður annað slagið óumbeðin líka sko... Alveg án þess að ég hafi verið að suða - eða bara yfirlett að hugsa um t.d. að eignast nú "mann" eða eitthvað í þeirri líkingu ö þá sendi hann mér samt engil... sem faðmaði mig og lét mér líða stórkostlega vel ! (Sólheimaglott - og ein voða hissa !)
EN þú ert
Linda Lea Bogadóttir, 7.11.2008 kl. 00:12
Var einhver að segja að þú værir klikk!?
Dularfulli maðurinn já, skildi hann vera nálægt núna, að narta í tá?
Magnús Geir Guðmundsson, 7.11.2008 kl. 00:14
Guð er ekki til
En annars er til góð saga um hann í metsölubók allra tíma Bíblía kölluð
En ef Guð væri til þá er hann ekki maður né kona heldur allt í kringum okkur og við sjálf.
Orka en ekki peningavél fyrir gráðugt fólk sem vill græða á hræddu fólki sem á bágt.
Góða nótt sæta
Ómar Ingi, 7.11.2008 kl. 00:28
Guð hefur greinilega miklu meiri áhuga á því að redda hinum og þessum Íslendingum þúsundkalli fyrir bensíni heldur en að lækna HIV-sjúk börn í Afríku sem deyja í þúsundatali á hverjum degi. Merkileg forgangsröðun hjá þessum guði.
Kristján Hrannar Pálsson, 7.11.2008 kl. 00:56
Ég trúi, þakka og bið.
Sporðdrekinn, 7.11.2008 kl. 04:24
Ómar þú varst bara nokkuð góður í dag...
Heiða Þórðar, 7.11.2008 kl. 05:15
Þú ert æði.
Rannveig H, 7.11.2008 kl. 07:50
Þú líka
Rannveig.
Neibb...hvar er hann eiginlega Magnús minn, "dularfulli maðurinn"?
Kristján minn kæri;
Fyrir mér er þetta svona einhverveginn; Rétt einsog svart og hvítt, ást og hatur, það sem fer upp kemur niður, þá er til Guð og Djöfull.
Ég ætla að biðja minn Guð að blessa þig... vegna þess eins, að mig langar til að þú upplifir það sama og ég.
og reyndar ykkur öll 
HIV-sjúk börn og þúsari til mín...djöfull og guð að verki. Ítreka samkv. minni skilgreiningu. Hef aldri lesið Biblíuna, en er staðráðin í að gera það
Heiða Þórðar, 7.11.2008 kl. 07:57
Ég trúi á Gussa en ekki Biblíuna enda er hún skrifuð af mannahöndum, en það er dálítið fyndið með efarsemdarmennina að þegar þeir lenda í lífshættu hvað gera þeir? jú jú þeir biðja til Guðs, hafðu góðan dag.
Guðjón Þór Þórarinsson, 7.11.2008 kl. 08:34
NÁKVÆMLEGA!!!!
Heiða Þórðar, 7.11.2008 kl. 08:45
Guð blessi Ísland, þennan frasa sagði Geir Haarde þegar Ísland fór á hausinn. Við skulum bara vona að hann blessi okkur hérna á klakanum
Guðborg Eyjólfsdóttir, 7.11.2008 kl. 08:49
Takk fyrir þessi orð Heiða (og smá glott til Ómars).
Þið voruð klárlega á svæðinu þegar Tómasarguðspjallið var skrifað.
Veraldarálfurinn (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 09:57
Góð lesning.Guð blessi þig
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 10:07
Er þá guðinn þinn ekki almáttugur?
Kristján Hrannar Pálsson, 7.11.2008 kl. 10:45
Dularfulli maðurinn!
Hann leynist í skúmaskoti,
skorðaður fastur.
Samt er hann frjálsari en flestir
og flytur út strauma.
því skúmaskotið er stærra en stórt
með stöðugum fallegum hugsunum.
En skúmaskotið er ekta skúmaskot,
skelfing þröngt.
Þú getur séð þangað inn, en ekki út.
En dularfulli maðurinn er samt dásamlegur
og dáist að þér!
Magnús Geir Guðmundsson, 7.11.2008 kl. 13:42
Þegar ég var ungur maður fyrir austan þá bjó þar gamall maður sem bölvaði heil ósköp út í allt og ekkert. Einhverju sinni var hann að mála þakið á frystihúsinu heima og rann skyndilega niður af því og hrópaði um leið "Guð hjálpi mér" en hann rétt náði að grípa í þakrennuna og hékk þar og sagði þá: "Æi ég held að ég hjálpi mér bara sjálfur". Þess má geta að hann var hið mesta ljúfmenni þótt hann væri hrjúfur á yfirboðinu.
Þú ert að verða svo ljúf út á við að þetta er bara yndislegt Heiða mín.
Marinó Már Marinósson, 7.11.2008 kl. 15:23
Heiða Þórðar, 7.11.2008 kl. 19:15
Ekki trúi ég á neinn guð og nota það orð eiginlega aldrei. Nema þegar ég nota orðið GUÐDÓMLEG yfir dömur eins og þig.
Svartinaggur, 7.11.2008 kl. 20:31
Það er svolítið skrítið að maður fær oft það sem maður biður um. En stundum er maður ekki alveg nógu nákvæmur þegar maður er að biðja um eitthvað
. Ég hef allavega stundum þurft að redda tæknilegu hliðunum á því sem ég hef beðið um - og fengið. Það gerðist ekki alveg eins og ég ætlaði mér - en gerðist samt. Fyndið þetta líf.......
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 7.11.2008 kl. 20:34
Við verðum að hafa trú á okkur fyrst og fremst.Og ef guð er í okkur sjálfum myndi ég halda að við værum á grænni grein ef við elskum okkur sjálf.Upp frá því dreifum við kærleikanum í kringum okkur.Þegar einhvað bjátar að í lífi okkar og við kennum okkur um það missum við trúnna (finnum ekki einbeitninguna t.d. í bæn )Þá þurfum við að fyrigefa okkur .....fyrigefa og aftur fyrigefa.
fyrigefið ruglið í mér en svona augum lít ég þetta.
Það verður frábært að vera til eftir þetta !
Þ Þorsteinsson, 8.11.2008 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.