Kynlífsfíklar...
20.8.2008 | 12:40
Ég var að spá... ekki í bolla -heldur svona almennt í lífinu.
Talaði við vin minn í morgun og hann sagði að varla gæti ég kastað fram bloggfærslu í háaloftið nema minnast á ríðingar...ég skal af öllum mætti reyna að koma því og standa mína plikt hvað það varðar.... þó svo að í dag hafi meiningin verið að vera svolítið svona settleg og gáfuð, sem og ég er......en ok!
Þessi færsla er nefnilega um fíknir.
Það er segin saga að ef þú vaknar ítrekað með hlandbrunninn rassinn og með skítakleprana í hárinu þá er tímabært að gera eitthvað í sínum málum. Og er það vel. Þú barasta leitar þér hjálpar. Eða ekki.
Svo svona síðustu ár (ég er ekki að tala einsog fræðimaður heldur fífl) þá eru komnar upp allskyns skilgreiningar á fíklum. Ástarfíklar, Sambandsfíklar, Tilfinningafíklar, Matarfíkilar, Spilafíklar, Kynlífsfíklar etc... Það er svona einhvernveginn verið að henda öllum í einhverja pappakassa eða dósir....skilgreina allt og allt...
Hversu oft má maður fá sér á broddinn áður en maður telst kynlífsfíkill?
Auðvitað veit ég; að þegar viðkomandi hlutur er orðin eyðileggjandi í lífi fólks og nánasta umhverfi þá er það skilgreint fíkn...en það er boring að tala vitrænt.
Vitiði það, í sannleika sagt, þá bara get ég séð að of mikið kynlíf sé eitthvað vont sko, ef fólk sinnir sínu....alfarið á móti því að setja einhvern kvóta á samlíf samlyndra hjóna. En óska þeim þó að halda útlimum í lagi.
Hversu oft er of oft?
5 sinnum í viku? 10 sinnum?...oftar, sjaldnar.....hvað er normal?
Nú er ég að fiska ykkur sko....hehe, fékk svo flotta svörun við klósettferðum ykkar í gær
Heilsur og kveðjur inní daginn, kvöldið og nóttina...
es; ríða.....
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 10591
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Miklu oftar. Elskan mín... Oft, oft á dag.
Ef þú færð sigg, þá skaltu fara að minnka það aðeins.
Og halda svo ótrauð áfram.
Hulla Dan, 20.8.2008 kl. 12:53
Einu sinni í mánuði hámark ef þú ert ekki að fjölga þér.
Þetta var ekki fundið upp til að misnota!
Þórður Helgi Þórðarson, 20.8.2008 kl. 14:05
Hulla kom með þetta.
Dodds; þú ert vonlaus....
Heiða Þórðar, 20.8.2008 kl. 14:22
Hættessu, það er alltaf von!
Þórður Helgi Þórðarson, 20.8.2008 kl. 14:25
hahaha þið eruð góð! Ég..... mig rámar í hvernig staðið skuli að kynlífi framkvæmt.... er þó hreint ekki viss
Hrönn Sigurðardóttir, 20.8.2008 kl. 14:56
takk fyrir að vilja vera mín
Heiða Þórðar, 20.8.2008 kl. 15:05
Stillest vann har dypest grunn.
Heidi Strand, 20.8.2008 kl. 16:04
Nú neyðist ég til að flétta upp í orðabók.....
Heiða Þórðar, 20.8.2008 kl. 16:11
Það er allt í lagi að stunda kynlíf eins oft og maður vill, það er að segja; ef maður er kynlífsfíkill, fyrstu 2 árin ...
... síðan fer maður að stunda það með öðrum.
Sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Og hvernig er það með þig Heiða! Ert þú með neðanbeltis-athafnir á heilanum - eða hvað?
Gísli Hjálmar , 20.8.2008 kl. 17:05
þú elskar mig! hehe
Heiða Þórðar, 20.8.2008 kl. 17:08
Bannað að telja.
Marinó Már Marinósson, 20.8.2008 kl. 17:39
Það er eins og hversdagsleikinn ,stundum er vertíð þá er róið stíft svo koma brælur þá er legið í leti.en um að gera að láta þetta þjóni meðalinu ,því þetta er svo ansi gott .
Bara eitt ráð ; home svít home
Kveðja,
fíkill á vertíð
Þ Þorsteinsson, 20.8.2008 kl. 17:47
Asskoti eru góð,þegar aðrir skrifa um pólitík skrifar þú um ríðingar
En þegar maður er sko ekki hjón,heldur ein stök amma er þá kvóti eða skellur maður sér bara stjórnlaust út í þetta ? Kannski ekki stjórnlaust,þá er það orðið fíkn
Rannveig H, 20.8.2008 kl. 19:12
Sko....þegar maður er einn þá sér maður um þetta sjálfur. Er eindregið á móti one nætur ríðingum...alveg satt!
Er komin með upp í háls af póló
Heiða Þórðar, 20.8.2008 kl. 19:28
Oft er aldrei of mikið! Sama hve oft það er, eða þannig
Bragi Einarsson, 20.8.2008 kl. 19:28
Heiða þú átt eftir að ganga af mér dauðri, tveir dagar í röð og ég ekki með nein svör..........
Þetta er áhyggjuefni ! Hvað er normal ? I don´t know, hef aldrei verið normal í neinu og myndi sennilega ekki vita hvað það væri þótt ég væri lamin í hausinn með þessu marg umtalaða Normi :)
Verð að þjóta geimskipið lent á túninu hér fyrir framan og litlir grænir kallar að gefa mér merki um að ættarmótið sé u.þ.b. að hefjast án mín!
Ofurskutlukveðja
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 20:29
Bið að heilsa þeim elska litla græna karla....
Heiða Þórðar, 20.8.2008 kl. 20:55
Neðan beltis skrif, hum þau geta nú verið um svo margt.
Ég sem er orðin 65 ára geri þetta bara er mig langar til og það er nú ansi oft en eigi tel ég það svo gjörla og annað ég ríð hvenær sem er ef mig langar í það, og þann tíma sem maður er mjög graður þá getur þetta orðið bara trekk í trekk, held ég drífi mig bara í rúmið.
Knúsí knús
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 20.8.2008 kl. 21:34
Kynlíf á að stunda eins oft og hægt og mögulegt og leyfilegt er ... það er ekki til nein tala ... heldur bara ef þetta fer að trufla annað í lífi manns... gæti verið neyðarlegt að vera að ríða í vinnunni ... sérstaklega þegar maður vinnur á bókasafni eins og ég ... jújú... það eru til skrifstofur ... en maður kemur sveittur til baka og sumt heldur áfram að leka niður ... já... sem oftast og sem lengst ... ef makinn er ekki tilkippilegur, þá er hægri höndin fín!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 22:14
roðna nú bara þó hálfrar aldar sé
Jón Aðalsteinn Jónsson, 20.8.2008 kl. 22:47
Það er kominn fjórvafinn köngulóarvefur hjá mér, með sextán dauðum köngulóm og 70 flugulíkum...þannig að það þýðir alls ekki að spyrja mig...en...er ég þá orðinn kynlífsleysisfíkill....hef það bara svo fínt svona...
alva (IP-tala skráð) 20.8.2008 kl. 22:47
Langar ykkur í jólaköku ef hún er á borðum hvern dag ? Eg myndi allavega plokka rúsínurnar úr þegar líða fer að jólum.
Fiðrildi, 20.8.2008 kl. 23:25
Viðurkennist hér með að undirritaðri; þið eruð æði :)
Heiða Þórðar, 21.8.2008 kl. 00:02
Heiða mín, það er best að sleppa því vegna heilsunnar. Rannsóknir sem sýna heibrigði kvenna í vagínunni koma best út hjá lesbíum. Engir sveppir, engin kláði, engin sýking, engin lekandi, engar vörtur, engin klamidía og áfram og áfram...
Nú getum við bara gert þetta sjálfar!
Edda Agnarsdóttir, 21.8.2008 kl. 00:09
Þetta byrjaði nú allt með sjortara, er þaggi?? ekki hefur herra sveppur eða frú kláði heimsótt mig þó maður hafi skannað akurinn. En það er dásamlegt að fylgjast með þvi hvernig þú ferð að því að fá fólk til að opna sig um ólíklegustu hluti, got to love U girl. Þetta er allt æði ef maður hefur rétta partnerinn ætla að drífa mig uppí
Ásdís Sigurðardóttir, 21.8.2008 kl. 00:49
það var sagt í einhverjum fræðum " Mundu að þú verður það sem þú iðkar mes
Gísli Torfi, 21.8.2008 kl. 04:12
Það er nú alls ekki slæmt að vera kynlíf.....
Hrönn Sigurðardóttir, 21.8.2008 kl. 08:44
Jæja ætli maður verði nú ekki bara að fara að fletta upp í ritum til að athuga hvað kynlíf er uhum nei nei ekki alveg einu sinni á ári er bara gott
Unnur R. H., 21.8.2008 kl. 09:45
Sex: just do it!
Sigríður Hafsteinsdóttir, 21.8.2008 kl. 10:38
Kynlíf er það besta og hollasta í heimi, það þarf að ganga helv mikið á svo það verði eitthvað vandamál
Farg, án kynlífs værum við ekki hér að blogga... fyrir utan þá sem notast við gervifrjóvgun :)
DoctorE (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 14:54
SLAA lýsir annsi vel einkennum ástar- og kynlífsfíknar. Alveg eins og með aðrar fíknir að þá snýrst þetta ekki um hversu mikið, heldur hvaða stjórn fíknin hefur á lífi þínu.
Héðinn Björnsson, 22.8.2008 kl. 19:14
Einfalt hjá mér. Ég geri það alltaf þegar mig langar til - en aldrei nema mig langi til.
Skemmtileg færsla!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 23.8.2008 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.