Það er "sexy" að láta hengja sig upp á krók ...
7.6.2008 | 12:23
Einu sinni fyrir langa löngu var maður. Hann hitti konu...(þetta er ekki byrjunin á kvöldsögu fyrir dóttur mína...) lesturinn er hreint ekki fyrir viðkvæmar sálir.
Þau urðu ástfangin. Hún var hrein mey. Hann hreinn sveinn. Það var þetta blik sem leiddi þau saman. Máttleysið í hnjáliðunum. Feimnislegir kossar. Þau giftust. Fengu sér einn og hálfan á brúðkaupsnóttina. Glataður dráttur...þeir sem á eftir komu urðu að tilbreytingarlausu hjakki. En þeir voru til staðar á tjá og tundri. Hún var að vonum vonsvikin með pínulitla snuðið sem gæinn bauð henni upp á en trúði því að svona ætti þetta að vera. Hann spældur yfir hólkvíðri Laugardalslauginni....saman skildu þau standa -loforð frammi fyrir guði og öðrum vættum. Standa og falla. Maður svíkur ekki loforð. Eignuðust börn. Lifðu saman ever after...dóu, gleymd og grafinn... svona var þetta. Svona er þetta ekki í dag. Langur vegur frá...
Í dag tíðkast nefnilega að segja;
-Heyrðu, hef ekkert heyrt í þér lufsan þín! ...grunar að það sé samnefnari fyrir drusla...en gæti þýtt eitthvað annað.
Í dag tíðkast að fara með ástina sína á bdsm ljósmyndasýningu, troða einhverju léttu upp í kjaftinn á henni, klípa aðeins í hana...og bjóða loks heim í stofu. Þegar vonast er eftir kossi þá býðst frímerkjasafn til skoðunar. Andliti lyft upp til himins í angist og uppgjöf... Hvað sér hún? Krók í loftinu! Fucking krók í loftinu!
Þegar ég spurði vinkonu mína;
-hvað gerir maður við krók? ... annað en að hengja á hann blómapott? Fékk ég skýringuna;
Í dag er krókur í lofti liður í kynlífsathöfn. Nauðsynlegur í forleiknum. Við erum að tala um að það er sexý að láta hengja sig upp í loft með snöru. Svona rússnesk rúlletta. Dauð - lifandi - dauð - lifandi...lík - líf - lík - líf...
Nú til dags gildir einu hvernig maður tekur sig út á króknum... skítt með það hvernig maður kemur út á kodda...
Þegar hún sagði mér vonsvikin að þetta væri ekkert fyrir hana. Einsog hann hefði verið æðislegur. Hann hefði hrækt á eftir henni. Hún væri drulluspæld...
Þá reyndi ég að hughreysta hana, lífsreynd konan og sagði eftir umhugsun;
-sko sjómannsfrúr hræktu víst á eftir mökum sínum... heillaóskir fyrir góðri veiði...gæinn er bara að óska þér góðs gengis..svona á þetta að vera...þetta er frábært! Og gæinn er örugglega algjört yndi....
Hún dæsti mæðulega og sagði;
-já, ... það eru víst fullt af fiskum í sjónum...
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:43 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú segir nokkuð .... spurning að krækja í fórnarlamb á krókinn ???
Nehhhh ... ég læt mér Fjallið nægja og síðan ekki söguna meir!
Njóttu helgarinnar þinnar og ég myndi halda mig við að vera sæt á koddanum ... hanga í krók, kommon.
www.zordis.com, 7.6.2008 kl. 14:18
Sammála því að það eru nægir fiskar í sjónum.
Knús í helgina
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.6.2008 kl. 15:01
Alls ekki að láta hengja sig á krók, það er bara bilun, koddin og gott rúm er best. Knús inn í helgina þína darling
Ásdís Sigurðardóttir, 7.6.2008 kl. 16:12
Heiða mín hefur þú verið að hlusta á Pétur heitinn Kristjáns og Sálina hans Jóns míns " Krókurinn" gott lag.
já og Villi Vill er hættur og Hanna Birna mætt..
og EM er byrjuð.. núna getur þú farið að skoða fótboltakallana...mæli með að þú komir með uppáhaldsliðið þitt í mótinu og þína sýn á fótboltaspriklið.. hverjir eru bestir og flottastir... því þú ert alltaf svo elegant og flott
kv GTG ( bíddu ertu þú að fara í B.tún kl 23 í kvöld ? )
Gísli Torfi, 7.6.2008 kl. 18:06
Krókur í lofti tilheyrir sláturhúsum þaðan sem ég kem frá....... Lítið sexý við sláturhús.... Það þarf eitthvað annað til að koma mér til!
Svei mér þá
Hrönn Sigurðardóttir, 7.6.2008 kl. 21:57
Uuuuu.........................
Sko... "að krækja sér í bita" ... Já, nei, of myndrænt, eða eitthvað!
Einar Indriðason, 7.6.2008 kl. 23:03
Brilljant færsla.
Sannleikurinn vellur úr hverri setningu. En svona var þetta og er í dag. En það voru nú samt ekki allir sem "létu sér nægja og sættu sig við " það var til fólk sem þorði að prufa og þreifa fyrir sér með að finna sinn unað. Jammm....
En þetta króka dæmi er nú ekki alveg að gera sig. Enda eins og verið er að vitna í með "sláturhús" þá segji ég nú bara að það eru margir krókar í sveitinni sko. Jamm.... og ekki sexý að mínu mati.
Notum krókana til þess sem þeir voru búnir til fyrir og elskumst eins og heilbrigt fólk. Það eru til mun gáfulegri hjálpartæki en krækjur.
Mín skoðun.
Knús á þig.
JEG, 8.6.2008 kl. 09:58
Já einmitt!
Brosi samt útí annað við tilhugsunina eina saman...fáranlega geggjað! Nógu erfitt er að krækja í mig...hvað þá setja mig upp á krók
Heiða Þórðar, 8.6.2008 kl. 10:31
Rosalega er maður eitthvað gamaldags úr því að maður er ekki í þessu dæmi sem þú lýsir. Verð þó að segja frá því að fyrir rúmu ári síðan keypti ég íbúð og viti menn, beint yfir þeim stað sem rúmið er í "hjóna"herberginu, er einmitt krókur Að vísu ekki nógu stór og öflugur til að halda uppi mannslíkama en rosalega er ég samt búinn að pæla í því hvaða tilgangi þessi krókur hafi þjónað hjá fyrri eigendum.......
Steini Thorst, 8.6.2008 kl. 11:02
jebb...maður er grænn...
Heiða Þórðar, 8.6.2008 kl. 11:26
... það er nú alltaf sá möguleiki að konan hafi bara hengt sig.
Þreytt á fullum kalli, sveittum og másandi með einhverja tilburði til kynlífsathafna milli þess sem hann talar um fótbolta.
Gísli Hjálmar , 9.6.2008 kl. 20:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.