Ég hata blýstur!
6.3.2008 | 20:28
Mér gengur bæði erfiðlega að sofna og vakna. Erfiðar er að vakna þó en sofna.
Og þó...er ekki svo viss lengur.
Einhver kom með þá hugmynd við mig að ég ætti að skella í mig sexföldum brennivíni og fá mér eitt rothögg með sleggju aftarlega á hnakkann...
....æi, nei veit ekki...ég elska næturnar. Ég elska að vaka þegar aðrir sofa. Kyrrðin er góð. Elska að
horfa á aðra sofa.
Ég vakna við gemsann minn. Stundum hefur ástandið verið þannig að mig hefur langar mest til að öskra þegar ég heyri tóninn frá símanum. Allavega æla pent. Í hvíta fötu. Á hverjum einasta morgni
druslast maður samt svefndrukkinn inn á baðherbergi horfir í spegilinn með annað augað í pung og hugsar; mikið andsk. er ég falleg. Guð var mér góður. Ég meina hver gerir það ekki? Sem er verulega svefndrukkinn.
Sturta. Bráðnauðsynlegt. Frekar kalda. Svona nasistatæki dauðans sem vekur þreytta
limina upp frá dauðum, þeir standa svo blýspertir í allar áttir að pyntingu lokinni.
Húðin strekkist við þetta og yngist upp um heila nótt. Vaknar upp frá dauðum. Farðað
andlitið og fatadruslur, ásamt freðnu brosi, fela svo hin eina sanna raunveruleika sem undir býr.
Einu sinni man ég að karlmenn blýstruðu á eftir manni. Það er hætt. Nú er ekki móðins að blýstra á eftir sætum, ljótum eða feitum hvað þá mögrum rössum. Nei núna er gengið beint til verks og gripið
í þá. Ef maður er heppinn. Ég er heppinn.
Ég breytti vekjaratóninum í símanum mínum í blístur. Semsé það er blístrað á mig á hverjum morgni. Hélt ég yrði sáttari við að vakna. Það er ekki að virka.
Blístrið vekur upp ógleði. Ég vil frekar að það sé gripið í minn rass á morgnanna takk...
Ég er þreytt...
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég líka
Brúnkolla (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 20:37
Ég get tvennt í einu blístrað og klipið.....og örugglega líka prumpað í leiðinni sem sagt 3 hluti........Supermann
Einar Bragi Bragason., 6.3.2008 kl. 20:37
Við eina fjölina var hún ei felld,
að því er veit eða held.
Ég veit hvorki hvað
eða hvort það er það,
var Heiða keypt eða seld.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.3.2008 kl. 20:41
Þú ert óborganleg elsku Heiða mín. Eru strákarnir hættir að blístra, hlaut eitthvað að vera, ég saknaði einhvers
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.3.2008 kl. 20:58
Fjúúddd fjúúúú
Sigrún Friðriksdóttir, 6.3.2008 kl. 21:11
Sá eini sem blístrar á mig þessa dagana er maðurinn minn......................þegar honum vantar eitthvað!
Huld S. Ringsted, 6.3.2008 kl. 21:27
Huld .... karlinn þinn hefur gott nafn til að skamma!!!!
Þreyta mæ dog hvað ég þekki hana en er að reyna að úða í mig vítamínum úr ávöxtum .... verð vonandi komin í fullt fjör um helgina og ætla að blístra yfir hafið!
Kyss og knús!
www.zordis.com, 6.3.2008 kl. 21:35
Kvennaréttinda konur hafa nú eitthvað á móti að menn blístri og gripi um rassinn á hinu kyninu
Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.3.2008 kl. 23:05
Ekki heldurðu að Heiða sé skáparauðsokka Gunni ???
Sigrún Friðriksdóttir, 6.3.2008 kl. 23:10
Nei þeir eru hættir að blístra á eftir manni... horfa bara einhverjum sérkennilegum augum á mann á rauðu ljósi núorðið...
Ég hélt í gær að ég væri kominn á sjens... Hann horfið svo á mig gæinn á rauðu... síðan stakk hann puttanum í nefið og gróf eftir leyndarmálum dagsins. Ég horfði á móti og kveikti mér í sígarettu... Hann var þá bara með störu... á eitthvað allt annað en mig
Annars man ég nokkra sæta gæja á Benidorm hér fyrir nokkrum árum. Þeir blístruðu og snéru sér við - sögðu meira að segja Linda Linda... og ég varð svo upp með mér að þeir vissu hvað ég héti... hehe - komst svo að því löngu síðar að Linda þýðir víst falleg... Í dag nota ég bara Leu nafnið...
Linda Lea Bogadóttir, 6.3.2008 kl. 23:42
Ég þekki þetta blístur maðurinn minn blístrar mikið úff.
Kristín Katla Árnadóttir, 7.3.2008 kl. 11:22
Heiða mín; er ekki bara spurning um að láta símann vekja þig með því að láta hringinguna hljóma svona;
" rosalega langar mig að klípa þig í bossann... Rosalega langar mig að klípa þig í bossann"...
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 7.3.2008 kl. 11:30
Heiða keyptu þér ferð til París eða Rome og þú færð 10000 plístur og heilann her af kvikindum gangandi eftir þér á hverjum degi.
málið leyst... " svona er að vera í lausnini "
Gísli Torfi, 7.3.2008 kl. 14:11
Blístur eða grip til vöknunnar fer nú frekar eftir eyrnastærð & afturendarúmmetrafermáli viðtakandans.
Dona vísindalega ályktað til þægindaauka gerandans..
Steingrímur Helgason, 7.3.2008 kl. 21:03
Sæl skottið mitt. Ég kann ekki að blístra en gæti fengið húsbandið í lið með mér. Vona að þú sofir vel í nótt. Knús og kram
Ásdís Sigurðardóttir, 7.3.2008 kl. 22:35
kallar þora ekkert að blístra.........kvenréttindakerlingar eru búnar að skemma það.......svo þeir ganga bara hreint til verks.......
Annars veit ég ekki ¨hugmynd" um þetta engin blístrar á mig lengur nema hraðsuðuketillinn
Solla Guðjóns, 8.3.2008 kl. 13:35
Það er nú svo langt síðan það var plístrað á eftir mér að ég man það ekki.
Enda ekki eftir nokkru að sækjast svo sem
Unnur R. H., 8.3.2008 kl. 23:04
Systir mín átti lengi vekjaraklukku sem galaði eins og hani á morgnana. Hún var vinaleg.
Steingerður Steinarsdóttir, 11.3.2008 kl. 09:51
Ég flauta alltaf á eftir þér...í hljóði þó.
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.