Ég er víst fífl...
25.1.2008 | 23:35
Ţau ykkar sem hafa kynnst mér lítilega í gegnum minn blogg-feril vita sjálfsagt ađ ég ćtti bónda, viđskiptafrćđing, lögfrćđing eđa ruslakarl, kemur sjálfsagt ekki á óvart ađ ég held daginn ekki hátiđlegan. Bóndadaginn. Ţau ykkar sem ţekkiđ mig prívat og pers...yrđu steinhissa ef ég gćfi kćrastanum blóm á ţessum degi. En ekki svo mjög hissa ef ég tćki upp á ţví ađ gefa blómvönd í morgungjöf alla ađra daga ársins.
Fyrir mér er ţađ einfaldlega ţannig; ţiđ kerlingar sem eigiđ bónda, karla, svín eđa kanínu...ţví ekki ađ halda alla daga hátíđlega? Allir dagar ćttu ađ vera bóndadagar. Og ţeir dagar sem ég taldi ekki međ; konudagar. Svo er alveg inn í myndinni auđvitađ ađ "skvísa" einsog einu fífilsblómi inn á ţessum degi, segi ţađ ekki.
Mér finnst líka óvirđing ađ kalla bóndadag, bóndag. Hlýtur ađ vera komiđ af "húsbóndi" og ţađ minnir mig á varđhund. Sbr. Ég er húsbóndi á mínu heimili!
Einu sinni átti ég kćrasta, mađurinn var fastur í svona dögum á dagatalinu. Ekkert ófyrirsjánalegt á ţeim bćnum. Ekkert rúmlega eđa neitt. Nema jólagjafirnar voru ríflegar. Ég fékk í skóinn og allt, samt komin yfir ţrítugt. Afmćlisgjöfin var frekar sköllótt svona ţví Valentínusardagurinn ber upp deginum áđur. Viđ erum ađ tala um ţann alstćrsta vönd sem ég hef fengiđ á ćvinni. Ég beiđ og vissi og fékk.
Svo kemur bevítans bóndadagurinn og viđkomandi segir;
-ţú ert alltaf sama fífliđ?
-nú hvađ....?
Ég var ađ lesa Moggann ţar sem flennistórar fyrirsagnir međ auglýsingum frá blómaverslunum yfirgnćfđu heilu og hálfu síđurnar...
-ađ muna ekki eftir bóndadeginum...
-ég mundi alveg eftir honum...
-hvar eru blómin...?
-í blómabúđinni...og fullt af ţeim, farđu og keyptu ţér vönd...ég skal borga ...
-fífl!
osfrv. osfrv. eđa ţar til ég reif heilsíđuauglýsingu úr blađinu og rétti honum og segi;
-til hamingju međ daginn...
Til hamingju allt bónda og búaliđ međ daginn....og reyndar allir...međ alla daga ársins.
Njótiđ helgarinnar og í guđana bćnum njótiđ samvistanna viđ hvort annađ.
Konur upp međ og í og úr blúndunum...
Svo er spurning ađ taka nettan Mr. T á grćjuna ...
Flokkur: Bloggar | Breytt 26.1.2008 kl. 00:36 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Nýjustu fćrslur
- 25.6.2023 Laun fyrir ađ kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillađur kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opiđ bréf til Davíđs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eđa ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 10563
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég er nú svo gamaldags ađ mér ţykir vćnt ţessi gömlu nöfn, og bara skemmtilegar hefđir í kringum ţetta ţó ég sé ekkert ađ gera ţađ sjálf sérstaklega.
Sendi ţér einlćga ósk um góđa nótt
Guđrún Jóhannesdóttir, 26.1.2008 kl. 00:02
Ţú ert draumur hvers manns
Linda Lea Bogadóttir, 26.1.2008 kl. 00:20
ţakka ţér fyrir krútt ´ţetta er falleg blogg hehe:)
Sigvarđur Hans Ísleifsson, 26.1.2008 kl. 00:35
gleymdi einu;) mr t klippingin er alltaf flott:D
Sigvarđur Hans Ísleifsson, 26.1.2008 kl. 00:37
Ég held ađ Jenný hafi komiđ međ ţađ í upphafi; og hennar skilgreining held ég ađ sé ađ mađurinn hennar er í húsbandi eđa hljómsveit...svo hafa ađrar tekiđ ţetta upp eftir henni....góđa nótt mín kćra.
Heiđa Ţórđar, 26.1.2008 kl. 01:35
Bóndadagur var hann í gćr ..eđa hvađ... Heiđa varstu svona grimm viđ kall greyiđ híhí.... gastu ekki sent honum blóm á sms formi... sjálfur fékk ég einu sinni vođa vönd í vinnuna hér um áriđ var uppá ţaki á húsi og sendillinn kom bara uppá ţak og réttu mér kvikindiđ... ţađ var mikiđ hlegiđ.... en ég ţakkađi fyrir mig um kvöldiđ.
Gísli Torfi, 26.1.2008 kl. 06:20
Húsbandiđ er mitt. En hefur fariđ eins og eldur í sinu um bloggheima. Skýring: Houseband/Húsband orđaleikur, mađurinn minn er tónlistarmađur, húsiđ vísar á heimiliđ og úr var húsband. Afskaplega prívat ´gćlunafn á mínum tónlistarmanni en öllum frjálst ađ nota og hefur ekki međ band (snúru ađ gera). Orđ á enginn.
Heiđa sammála, get talađ mig hása yfir fyrirfram ákveđnum gjöfum sem almanak segir manni ađ fara eftir. Hvađ verđur um rómansinn ef hann er tekinn upp úr Alamanaki hins Íslenska Ţjóđvinafélags.
Smjútsí
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.1.2008 kl. 09:08
Ekki minnist ég ţess ađ konur hafi kvartađ yfir nćr óteljandi dögum sem eru tileinkađir ţeim:-)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.1.2008 kl. 10:00
Já Jenný ég hélt ţetta.
Heimir; ekki kvartađ kannski en common....;)
Svandís; koss og knús til baka krulla...
Guđjon; ţađ er ekki ađ ástćđulausu ađ ţú ert búin ađ vera gitur í ţús ár...hehe
Heiđa Ţórđar, 26.1.2008 kl. 11:14
Sćl Heiđa.
Bónda og ekki Bónda er ţađ ekki svona hálfgerđur Bóndi sbr.Bóndi heima og ađ heiman. Er ţađ ekki óskastađan.Ég talađi einu sinni viđ sjómannskonu sem elskađi karlinn svo óumrćđilega mikiđ. Jú,hann er oft svo lengi í burtu,sagđi hún ađ ÁSTIN er alltaf svo fersk og ný!. Ţá hafiđ ţiđ ţađ.
Sćl í bili Heiđa mín.
Góđa helgi,já ofsa góđa helgi.
Góđur Guđ geymi ţig og ţína.
Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 26.1.2008 kl. 11:48
Heyrđi ţví einu sinni fleygt ađ til vćri orđ sem héti "hjónaband". Er ţađ eitthvađ svipađ og húsband eđa bóndaband ?
Ţröstur Unnar, 26.1.2008 kl. 13:52
Bóndadagur... búinn ađ vera pćla mikiđ í ţví hvađ ţađ gćti veriđ.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.1.2008 kl. 16:19
Hef konudýr mitt hefđi ekki mćtt heim međ ţorramat & skrautkál eitthvađ í gćr, hefđi ég skrúfađ fyrir allt kynlíf í mánuđ & faliđ öll batterí á heimilinu.
Steingrímur Helgason, 26.1.2008 kl. 16:55
Nenni ekki skildu blóma dögum frekar en ţú eđa Jenný, elska hann jafnt alla daga og ţó stundum meira, eins međ hann og viđ kaupum bara blóm ţegar okkur langar til. Hafđu ţađ gott elskiđ mitt og engin blómakaup um helgina. ţessi máttu eiga frá mér.
Ásdís Sigurđardóttir, 26.1.2008 kl. 16:58
Já góđa helgi... hún er reyndar ađ klárast en hvađ um ţađ ?
Brynjar Jóhannsson, 26.1.2008 kl. 17:25
Ţessir svokölluđu skyldugjafadagar, ég veit ekki. Káfa svo sem ekkert upp á mig. En mér er líka alveg sama, enda gleymir minn elskulegi ţeim oftast nćr. Ćtli ţađ sé ekki bara best ađ gefa svona gjafir viđ persónulegar stundir, brúđkaupafmćli, eđa afmćli. Minn gleymir reyndar öllu svoleiđis hehehe... en ég elska hann nú samt.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.1.2008 kl. 17:50
Ég á Fjall og ég stunda Fjallgöngur eins oft og ég get .... Ég kaupi mér stundum blóm af sígaunakonu og á heilan frumskóg ..... Á heilögum Jósef sendi ég Fjalliđ ađ vökva reitinn og svo ruglum viđ reitum og skreytum hvort annađ međ laufum ....
kurr kurr inn í helgina sem er rétt ađ byrja!
www.zordis.com, 26.1.2008 kl. 19:46
Alveg er ég sammála honum fyrrverandi ţínum međ ađ ţú sért alltaf sama fífliđ!! Enda hvađ er ađ ţví ađ vera fífl? Uppáhaldsblómin mín eru hinsvegar, algjörlega grínlaust fíflar.......
........ţannig ađ......
Hrönn Sigurđardóttir, 26.1.2008 kl. 20:19
Peace, love and understanding, darling.
Hugarfluga, 26.1.2008 kl. 23:32
Nú er frost á .....tra la la la la ....sorrý var ađ koma af blóti.....og ţú ert enn langflottust
Einar Bragi Bragason., 27.1.2008 kl. 04:17
ég er sammála ţér í meginatriđum. finnst öll svona 'lögbođin' tilefni frekar púkó. mér hefur ţó fundist ţessir gömlu íslensku bónda- og konudagar sleppa, vegna eigin ţjóđrembings
hinn nýupptekni og innflutti valdísar....valentínusardagur framkallar hinsvegar ćluna međ ţví sama.
ég verđ nú samt ađ viđurkenna ađ mér ţótti afar vćnt um ađ fá blómvöndinn frá dóttur minni, ellefu ára. hún er gersemi
Brjánn Guđjónsson, 27.1.2008 kl. 05:27
Oj Einar ţú ert hommi! Ţú borđar hrútspunga!
Já Brjánn ég viđurkenni ţađ hér međ ađ ég fékk netta gćsahúđ ţegar ég las í niđurlaginu ţínu...hún er gersemi
Heiđa Ţórđar, 27.1.2008 kl. 08:48
he he he nei
Einar Bragi Bragason., 27.1.2008 kl. 16:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.