Ykkur dreymir um að vera ég...
1.1.2008 | 18:08
Þið ykkar sem dreymið um að vera ég...þá get ég huggað ykkur við að þessa dagana er hreint ekkert gaman að vera ég. Já, já, ég veit alveg allt um það; sumir vilja vera ég...í allavega sólahring...bara svona rétt til að kíkja og káfa á brjóstunum á mér og þukla mig allt um kring...þetta er semsé ógeðisfærslan mín...þar sem ég er næstum hætt að blóta. Viss um að ef þið væruð ég, þá mynduð þið leigja ykkur eina bláa með mér og mér. Keyra bílinn minn og skoða í skúffurnar mínar. Baka jafnvel köku. Ég er ofaná allt og allt uppfull af sjálfsvorkunn yfir því að vera ég.
Skrítið með að vilja alltaf gera allt sem maður getur ekki; svosem einsog þegar ég sat hér seinnipart dags í gær og hugsaði; flott væri að nýta tímann og klára að mála herbergið...eða mikið rosalega langar mig að sauma núna og teikna eða mála mynd.
Fór í apótekið í gær vegna handanna; konan sem afgreiddi mig greip fyrir munninn (til að grípa góminn sinn held ég) og segir; á neyðarvaktina með þig, brenndirðu þig svona svakalega! Neibb....ég hef sjálfsagt fengið vitlausa meðhöndlun .... hún lét mig hafa rakakrem...og ítrekaði; Á neyðarvaktina með þig. Ég rétti fram höndina hún tók ekki við henni, held hún hafi ekki séð hana...ekki frekar en læknirinn sem meðhöndlaði mig í síðustu viku.
Fuck!
Á morgun stendur svo valið á milli pinto bauna eða svartra bauna....hverjum er svo sem ekki sama um fucking pinto baunir!?
Vona að áramótin hafi verið ykkur gleðileg...og nýja árið leggist vel í ykkur...getur varla versnað úr þessu...
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hallgrímur Óli Helgason, 1.1.2008 kl. 18:13
Gleðilegt nýtt ár
Georg Eiður Arnarson, 1.1.2008 kl. 18:20
Fórstu ekki á vaktina?? hvað hafa baunirnar með þetta að gera? er svo sjúpid. Vona að þér batni fljótt. Mig langar ekki að vera þú því ég vil káfa á karlinum mínum og það fær engin að gera nema ég ég get ýmyndað mér að margir karlmenn væru til í að snerta þig dúllan mín. Lov jú, hvernig líður annars litlu skottunni þinni.
Ásdís Sigurðardóttir, 1.1.2008 kl. 18:24
hún er hress sem fress elskanpinto baunir hafa ekkert með þetta að gera
Heiða Þórðar, 1.1.2008 kl. 18:30
æææææææææ ekki gott ástand á þér
Einar Bragi Bragason., 1.1.2008 kl. 18:30
Gangi þér allt í haginn:-) sætust.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.1.2008 kl. 18:31
dúllan mín. Ekki mundi ég vilja vera þú - allavega ekki núna
Hrönn Sigurðardóttir, 1.1.2008 kl. 18:59
Allir vilja vera aðrir, nema ég. Ég er flottastur... og þú líka.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.1.2008 kl. 19:24
haha Dúalingur þú ert auðvitað dásamleg!
Heiða Þórðar, 1.1.2008 kl. 19:57
Elsku Heiða mín, verð að koma Aloe vera kremunum mínum til þín , þau eru allra meina bót, í alvöru.
En þú verður að fara á vaktina og láta kikja á þetta. Úfff finn svo til með þér
Farðu vel með þig
Ásgerður , 1.1.2008 kl. 20:22
Þrátt fyrir bólgnar hendur, ávöl brjóst og girnilegar varir svo ekki sé talað um frjósemislegar mjaðmir og aðrar einlægar játningar er rétt að óska þér elsku Heiða - gleðilegs árs og farsældar hvar sem ber niður á nýju ári. Þinn einlægi...
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 21:05
Heiða mín.
Ég er þess fullviss að þetta lagast,
og að á næstu dögum og þá fara hlutirnir að færast í sinn eðlilega( ?) farveg.
Við erum alltaf að sveiflast til og frá í VELLÍÐAN og VANLÍÐAN, líkamlegri sem sálar og andlegri.
Mín lífsreynsla er sú að VIÐ.
ÞÚ og 'EG og ÖLL hin,
höfum miklu meira að gera með þessa hluti en okkur órar fyrir.
Að ég skyldi EKKI hafa SÉÐ það fyrr,er allt í lagi.
Því ég get ENGU breytt hvað fortíðina VARÐAR,
NÚIÐ GILDIR,
FRAMTÍÐIN er ÓRÁÐIN. OG ÞESS VEGNA LEGG ÉG UPP MEÐ ÞAÐ Á HVERJUM DEGI.
AÐ GERA MITT BESTA.
Ég ætla að biðja Guð að blessa þig Heiða mín.
þÚ ÁTT ÞAÐ SKILIÐ.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 01:28
upp með húmorinn....
Einar Bragi Bragason., 2.1.2008 kl. 02:21
Gleðilegt ár Heiða mín og vonandi fer exeminu að linna og flensan að skána. Þakka þér fyrir alla skemmtunina hér á blogginu og megir þú eflast enn frekar á nýju ári.
Steingerður Steinarsdóttir, 2.1.2008 kl. 11:34
Gleðilegt ár og ég þakka bloggvináttu á liðnu ári !
Halla Rut , 2.1.2008 kl. 13:29
Elsku kjéddlingin, vona að báttið fari að lagast, hrein hörmung að láta sér líða ílla!
Ofnæmiskláðaknús ..... ég hálfraspaði upp á mér hægri fótinn en þetta er allt að koma .
www.zordis.com, 2.1.2008 kl. 15:24
Ég er ekki viss um að þetta sé hughreystandi en 2.jan er alltaf betri en 1. jan. Það er mín reynsla. Eitthvert uppgjör og tómleiki alltaf 1. jan.
Júdas, 2.1.2008 kl. 16:18
Gleðilegt ár til þín og vonandi áttu gott og farsælt ár framundan !
Sunna Dóra Möller, 2.1.2008 kl. 16:28
Gleðilegt ár Heiða mín og farðu vel með það og þig
Solla Guðjóns, 2.1.2008 kl. 19:41
Ái. Gleðilegt nýtt ár.
Markús frá Djúpalæk, 2.1.2008 kl. 20:39
Gleðilegt árið Heiða mín ..vona að þér batni í lúkunum..
Gísli Torfi, 3.1.2008 kl. 00:51
Ég er sein, sorrí, allt fjörið búið. Er þér að batana? Vonandi hressistu með hraða ljóssins, ljósið mitt. Gleðilegt ár honní.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.1.2008 kl. 01:27
Ég veit um konu sem fék svona svaðaleg útbrot á hendurnar. Oft opin sár. Hún var hætt að fara úr húsi nema með hanska. Henni datt í hug, eftir ýmsar tilraunir, að tengja þetta við að hún hafði hætt að borða kjöt, einu eða tveimur árum fyrr. Hún hóf að borða kjöt að nýju og útbrotin hurfu furðu fljótt.
Brjánn Guðjónsson, 3.1.2008 kl. 22:35
Gleðilegt ár sætust Þúsund þakkir fyrir öll brosin sem að komu með lesningu á blogginu þínu skvísa
Katrín Ósk Adamsdóttir, 3.1.2008 kl. 22:41
Gleðilegt ár Heiða mín og hafðu það gott á nýu ári.
Kristín Katla Árnadóttir, 4.1.2008 kl. 10:29
Veistu Heiða, er nú ekki alveg viss um að ég vilji vera þú!
Sjáðu til, ég er svona "venjulegur strákur sem vill gera helst flest sjálfur en ekki sem einhver annar. til dæmis vil ég bara vera ég, ég og engin annar þegar og ef ég kæmist í kynni við bringukollana þína, en viðurkenni jafnframt að vera þú en ekki ég væri forréttindi, með eða án handa!
Magnús Geir Guðmundsson, 4.1.2008 kl. 13:18
gleðilegt nýtt ár .. sem ekki byrjar vel hjá þér ,.. ekki gott en vonandi að skána ..farðu vel með þig ..
Margrét M, 4.1.2008 kl. 13:29
úff! þetta er ljóta ástandið!
Aloe vera smyrsl, ekki spurning, frá volare, þau eru pottþétt, bara albest! Góðan bata
Guðrún Jóhannesdóttir, 4.1.2008 kl. 23:33
Vonandi er ástandið að lagast
Einar Bragi Bragason., 5.1.2008 kl. 01:00
og hvernig er svo staðan í dag mín kæra?
Jóna Á. Gísladóttir, 5.1.2008 kl. 13:09
Æ, vonandi er allt í lagi með þig, snúllan mín. Svona exem geta verið hræðileg, ég kannast sko við það. Finn fullt til með þér, en veit að þú kemur fjölefld til baka!
Hugarfluga, 5.1.2008 kl. 17:29
Kelli mín! Hvar ertu? Sakna svo til þín...........
Hrönn Sigurðardóttir, 6.1.2008 kl. 22:29
Ertu á lífi kona? Ertu með eða án handa? (Djö væri þetta slæmt ef hendur væru dottnar af, ég myndi deyja). Smjúts
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.1.2008 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.