Handalaus og heilsulaus
30.12.2007 | 15:02
Prinsessan er ein í höllinni með brennóbolta fastan í hálsinum. Af tvennu illu kysi ég nú að frekar að vera heyrnalaus en handalaus. Laus við boltann í hálsinum og í stað þess væri ég til í að horfa á fótbolta á vellinum, jafnvel í blíðveðrinu sem heillar allt og alla uppúr skónum, án skó-fata....Sl. sólahring hefur nefnilega allflest sjónvarpsefni verið textað og ég er komin með upp fyrir haus og allt um kring af flensuófeti og fjárans exemi og sjónvarpi og einsmanns samræðum í síma. Nálægt mér vil ég engan þegar staðan er svona...
...en annars þrusugóð með smyrsli í hárinu á höndunum og nebbaling....og Diddi sefur sínum værasta...áhyggjulaus.
Ef ég lít yfir síðasta ár, stendur svo sem margt upp úr eða hvað? jú jú eitthvað...
Sá Gullfoss og Geysi í fyrsta skipti, jólasveinninn kom nefnilega og sótti mig í heim eina sumarnótt þessa árs...sýndi mér þessa tvo staði og ég var frá mér numin...helltust yfir mig áður óþekktar tilfinningar, ekki vegna félagsskaparins heldur þessum svakalegum krafti, fegurð og þeim áhrifum sem ég varð fyrir þegar ég stóð þarna hjá Gullfossi. Ætla aftur að sumri í góðum félagsskap, ekki spurning.
Sú tíðindi, sem eru tíðindi er; (sér í lagi ef litið er til þess að frá 0 - 12 ára aldurs flutti ég 24 sinnum....) bý ég enn á sama stað og uni mér vel. Og önnur tíðindi sem eru tíðindi, og vita þeir vel sem til mín þekkja,...að ég hef að mestu verið laus við að flækjast í sambönd sem ekki eru mér samboðin...gott að eldast, maður verður skynsamari með aldrinum. Verst kannski að maður verður vandlátari, sem að sama skapi er best.
Mun ég í framhaldi vanda mig í að hafa allt sem best í kringum mig. Hverja stund. Alltaf.
Ég byrjaði svo að blogga á árinu...sem hefur veitt mér meira en mikla gleði og ánægju. Svo hef ég verið svo lánsöm að hitta suma bloggvini mína á förnum vegi, einu sinni hitti ég Erlu1001, yndisleg stelpa og falleg og nú síðast Ásdísi Sig...skrítið en samt svo fallegt að segja frá því að í bæði skiptin varð ég pínu feiminn....mér fannst einnig gaman að sjá að Ásdís er svona alvöru einhvernveginn ástfanginn af manninum sínum....ÞAU VORU ÆÐISLEGA KRÚTTLEG OG FALLEG SAMAN.
Púff -ég veit ekki....en allavega veit ég...að ég skal minna sjálfa mig á það þegar ég verð komin með hendur og heilsu að vera þakklát þakklát þakklát!
Gleðilegt ár til ykkar allra, og þakklæti fyrir mig.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 10564
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, þetta er yndislegt ár á margan hátt. Það var virkilega gaman að hitta þig, svo óvænt. Sástu ástina hjá okkur? við getum bara ekkert ráðið við þetta, en það er svo yndislegt að elska svona 100% og fá stundum enn meira til baka. Vona að heilsan lagist og farðu vel með þig fallega kona. Ég hef aldrei komið til Vestmannaeyja svo ég gæti líka upplifað nýja hluti á árinu. Þú kíkir í kaffi ef þú ferð á Gullfoss.
Ásdís Sigurðardóttir, 30.12.2007 kl. 15:32
Ekki spurning með kaffið og....: ég sá -ég sá ...æðislegt!!
Heiða Þórðar, 30.12.2007 kl. 16:22
Gleðilegt ár, elsku Heiða mín, og takk fyrir kynnin á blogginu. Vonandi náum við að hittast "in person" á nýju ári. Megi það færa þér blússandi lán og lukku.
Hugarfluga, 30.12.2007 kl. 16:54
Ekkert getur
tafið sorgina
ef hún
ætlar að
hasla sér völl
í nýjum
kolli.
Sorgin kærir sig
nefnilega
kollótta
um
hvaða kolli hún
býr um sig
í.
Það eina
sem sorgin
vill
er að
valda
sem mestri
sorg.
Sorglegt.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.12.2007 kl. 17:04
Viðverukvitt.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 17:23
Hæ ég vil þakka fyrir mig á árinu sem byrjaði í september :) takk fyrir samverustundir, Bros,Hrós,Smók,kaffi,ferðalag,Löngun,áhrif,Gleði,Hlátur,og margt fleira..Guð geymi þig og litlu Yndislegu Sóldísi þína og stóra strákinn þinn..
Kv Gísli Torfi sem er á leið á GrímuballaPartý á Gamlárskvöld og átti Groovie night á NASA í gær með GUS GUS
Gísli Torfi, 30.12.2007 kl. 18:25
Gleðilegt ár og takk fyrir liðin blogg !
Sunna Dóra Möller, 30.12.2007 kl. 19:30
Sælar - og takkir fyrir góðar og skemmtilegar greinar á bloggi yðar.
Get einnig sagt að ,sá Gulfoss og Geysi í fyrsta og síðasta skipti í fyrra.
Halldór Sigurðsson, 30.12.2007 kl. 21:09
Vona að þú náir bata sem fyrst.
Júdas, 30.12.2007 kl. 21:11
May the force be with you...........
Einar Bragi Bragason., 30.12.2007 kl. 21:31
það getur vel verið að þú sért bæði handa- og heilsulaus. En heilalaus ertu ekki
Hrönn Sigurðardóttir, 31.12.2007 kl. 00:47
Hefur verið mér alveg jafn mikill heiður að lesa frá Heiðu II allt þetta árið. Einhverja skúnka þekki ég sem að votta þig ekkert vitlausari en þú lítur út fyrir að vera á bloggeríinu, & hef lært að taka mark á þeirra mali, sem & notið þessarar bloggsamveru þinnar.
Takk fyrir að leyfa mér að bloggkynnast þér...
Steingrímur Helgason, 31.12.2007 kl. 01:10
Sæl Heiða og já kærar þakkir fyrir stutt en góð "Rafkynni"!
Öll él styttir upp um síðir, vonandi gildir það um þínar hendur sem annað!
En mig vona ég að þú hittir aldrei á förnum vegi, yrðir nefnilega hvorki feimin né hrifin!
En Steingrím eða Saxa vona ég að þú hittir, þeir báðir sykursætir og myndu ekki linna látum fyrr en þú kæmir með þeim á tónleika með George michael eða Whitney Houston!
Magnús Geir Guðmundsson, 31.12.2007 kl. 02:52
Ertu lasaruz elski kjéddlingin .... láttu þér batna svo þú gangir heil inn í nýtt ár! Sé að Hrönn er með málið, skítt með heilsuna ef þú notar bara heilann ....
Sendi þér þúsundfalt orkubúst og vef þig inn í ýmindaða orangelitaða silkislæðu. Hafðu það sem best í dag og megi nýja árið færa þér leyndardóma og ómældar ástir!
www.zordis.com, 31.12.2007 kl. 08:44
Gleðilegt ár elsku Heiða mín og vonandi nærð þú heilsu sem fyrst. Þú ert gullmoli og hefur verið frá því ég kynntist þér sem lítilli stelpu. Haltu því áfram. Takk fyrir góðar stundir á blogginu elskan. Knúsaðu krakkana þína
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.12.2007 kl. 10:47
Vil bara óska þér gleðilegs árs og þakka fyrir skemmtileg bloggsamskipti á árinu.
Marta B Helgadóttir, 31.12.2007 kl. 10:57
Gleðilegt ár elsku Heiða mín og til þinna.
Kristín Katla Árnadóttir, 31.12.2007 kl. 16:52
Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.12.2007 kl. 17:38
ææææ ertu ekkert að skána....en þú ert lang fallegust í sama hvaða ástandi þú ert.
Einar Bragi Bragason., 1.1.2008 kl. 05:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.