Þetta er kjaftæði
28.12.2007 | 17:54
Hugsa sér...ég á aðeins eina einustu mágkonu sem er og verður, alltaf, fyrrverandi - núverandi og sú eina í minningunni sem er mér kær. Svona uppáhalds. Sú hin sama dama (vú -mín komin í skáldagírinn bara)...skilaði mér bók á aðfangadagskvöld, sem ég hafi fengið að gjöf árið 1994. Sjálfsagt hef ég lánað henni bókina þau jólin, minnist þess ekki að hafa séð hana áður. Kannski er það mesti og besti kosturinn hennar mágkonu minnar, það er ekki bölvuðum göslaganginum fyrir að fara, í hennar fari. Bara svona einn dagur í einu í gangi í marga marga marga daga og ár...
Í nótt þegar ég lá við hliðina á Didda, sem er alltaf sofandi, neitar að vakna þrátt fyrir ítrekar tilraunir dóttur minnar við að rífa af honum hausinn og opna augun, bilti ég mér fram og tilbaka, eða þar til ég dreg fram bókina. Bókin er um meðvirkni og er ég nú sérfræðingur þegar kemur að meðvirkni, framvegis kem ég til með að segja nei nei og aftur nei, þegar ég meina já....engin sveiflar mér fram og tilbaka tilfinningalega, ....mörkin eru skýr.....ég lá semsagt yfir bókinni framundir morgun í notalegum faðmi Didda. Og er ég næstum orðin doctor í fræðunum...
Eitt einasta atriði stendur upp úr í bókinni samt;
Það er ekki auðvelt að finna hamingjuna innra með sér og ógerningur að finna hana annarsstaðar!
Ég er alls ekki sátt við þetta...bara alls ekki! Þetta er kjaftæði og fáránlegt að lifa samkvæmt þessari speki!
Hef sko alveg fundið hamingjuna annarsstaðar, skammvinnan og stundum til lengri tíma þótt ég hafi ekki verið beint sátt eða hamingjusöm með sjálfa mig eða mína stöðu. Og verið aldeilis sátt í eigin skinni þótt tilefnin væri nú beint ekki til staðar. Fann það til að mynda í dag þegar ég var að keyra af fundi v/vinnunnar... andvirði maskarans sem voru á augnhárum mínum var hærra en farartækið sem var að verða bensínlaust, renndi sér mjúklega á sumardekkjunum upp og niður hóla og brekkur...með skottið fullt af rifnum osti....
...að ég var drullu-happy! Drullu - djö - happy! Og mér fannst það fucking gott! Ég er ekki einu sinni á sýrutrippi ...bara er...og það er gott að vera.
Já og árið að fara...ég hugsaði í morgun...hjúkk að tjékkar eru ekki enn við líði! Þá væri ég að skrifa 2007 fram í júni...en þar sem þær áhyggjur eru frá, hef ég minnstu áhyggjur og kveð árið án nokkurs trega. Sátt við guð og menn og mýs.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 10564
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ert'ekki að djóka með það sem stóð upp úr??
Hinsvegar getur meðvirkini gert manni lífið erfitt og leitt.Oft tekst ekki að standa á sínum skýru mörkum.
Hafðu það falllegast
Solla Guðjóns, 28.12.2007 kl. 18:49
Er Doddi dauður eða hvað. ????? æ þú ert nú svo mikið skott elskan mín. Ég er sátt við flesta en ekki alla, en svona er lífið víst. Þetta kemur með kalda vatninu.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.12.2007 kl. 21:13
hehehe Diddi er dauður já og er dúkka... og meðvirkni er hvimleið!
Heiða Þórðar, 28.12.2007 kl. 21:45
Ég er eins og Diddi... hægt að misnota elsku mína og góðvild. Hárreyta mig og gera á þolinmæði minni og umburðarlindi allskonar tilraunir. Ég neita að vakna - opna augun þegar hausinn er rifinn af mér og potað er í augu mín. Horfi, með brot af innri friði. löngunaraugum til ársins 2008. Það verður ár hamingju og gleði, heiðarleika og trausts, vináttu og endalausrar ástar. (hahaha)
Ætla á bókasafnið og taka þessa bók... hvað heitir hún?
Linda Lea Bogadóttir, 28.12.2007 kl. 22:30
Aldrei aftur meðvirkni
Heiða Þórðar, 29.12.2007 kl. 00:52
Skítt með þessar mágkonur & maskara, en var ekki örugglega allt í lagi með rifna ostinn eftir bílferðina ?
Steingrímur Helgason, 29.12.2007 kl. 01:35
Diddi dottar á koddan minn.
Diddi alltaf sefur.
Diddi, æji greyið minn.
Svefn, mér ekki gefur.
Vakna Heiða.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 05:27
Enginn göslagangur hér sko hvað eru 13 ár á milli uppáhalds-fyrrverandi mágkvenna?
Óska þér áframhaldandi drullu - djö - hamingju, einn dag í einu í marga marga daga og ár.
Lov jú
Ásgerður , 29.12.2007 kl. 09:29
Gott að þú ert í stuði eins og venjulega.....hafðu það sem bestast..........þú ert þú veist ..........kveðja DR SAXI Dr í öllu sem sem endar á virkni.
Einar Bragi Bragason., 30.12.2007 kl. 02:28
Gleðilegt ár elsku Heiða. Ég vona og treysti að næst komandi ár verði gæfuríkt og fullt af Guðs blessun þér til handa. Góð sál sem þú ert þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 30.12.2007 kl. 13:24
Guðmundur; Bróðir minn kom einmitt með þessa hugmynd fyrir einhverjum mánuðum....ég sagði honum bara að kíkja á barnaland og vera þar....hehe....en alveg hugmynd sko.
Rennileg? Ísmeganleg? púff má ég frekar biðja um ríðileg -takk!
Þakka hlý orð elskurnar mínar
Heiða Þórðar, 30.12.2007 kl. 14:09
Gleðileg áramót til þín og þinna. vonandi farið þið í rólegheitum inn í hið nýja ár
Mahatma Gandhi sagði svo rétt Kærleikurinn er sterkasta aflið sem til er í heiminum og jafnframt hið hógværasta sem unnt er að hugsa sér.
Megir þú vera í Kærleikanum nú og alltaf.
AlheimsKærleikur til þín
Steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 30.12.2007 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.