Að brosa er veikleikamerki

"Ég grundvalla líf mitt á fíflagangi", gæti allt eins verið fyrirsögnin á ævisögu minni. Eða titillinn á lífs-sögu minni, sem að öllum líkindum er vel á veg kominn. Seinnihelminginn hef ég einsett mér að vera eins mikil fífl og hugsast getur.

Að hlæja og brosa er veikleikamerki - ég ætla að hlæja mikið og brosa vel og lengi. Ég ætla að vera gangandi VEIKLEIKAMERKI.

Ég ætla að reyna af fremsta megni að sjá hið jákvæða í öllum aðstæðum. Sjá björtu hliðarnar í svartasta skammdeginu. Sjá hið spaugilega  -þegar himinn og jörð virðast vera við það að farast.

Sjá nægan tíma í tímaleysinu og leggja mig núna í klukkutímaErrm

Frábært framtak annars.

 

 


mbl.is „Ég grundvalla líf mitt á fíflagangi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Tja ef að brosa,hlæja og haga sér stundum eins og fífl er veikleikamerki..........þá er ég líklega afturganga....brosandi draugur úúúúúúúú........

Einar Bragi Bragason., 8.11.2007 kl. 17:14

2 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Takmark sem vert er að stefna að, hláturinn lengir lífið.

Þorkell Sigurjónsson, 8.11.2007 kl. 17:25

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég grundvalla líf mitt á fíflagangi... þetta er ég

Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.11.2007 kl. 17:47

4 identicon

Húrra Heiða !!!  Ég er þér nú eins og oftast . . . fyrir utan daginn sem ég sagði þér að fara í badminton með fokkunni  . . . sammála.  Ekki síst einstæðar mæður eins og við sem berum fullt af ábyrgð og alvöru á herðum okkar alla daga er nauðsynlegt að fíflast.  Það er gáfumerki að sjá léttleika og spaug í alvarlegum hlutum eða inn á milli þeirra. ´ Ég vorkenni þeim sem sjá þetta ekki.   Fíflastu tvöfalt núna . . . því ég er hætt.    Ég fékk áminningu fyrir opinberan dónaskap . . . eða áminningu um að fá áminningu og það kom ekkert nemendum eða skóla við , heldur dónaskap á persónu minni.    Ég hef aldrei verið stoltari og ætla að biðja um það skriflegt svo ég geti rammað það inn ;)

Arna (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 19:58

5 Smámynd: Heiða  Þórðar

En gaman að sjá þig hér Arna baby!

Heiða Þórðar, 8.11.2007 kl. 20:23

6 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Var einmitt að velta því fyrir mér hvað hefði orðið af Örnu! Láttu mig vita ef þú færð það skriflegt. Ég er nebblega enn að bíða eftir mínu skriflega....

Búin að kaupa ramman!!

Hrönn Sigurðardóttir, 8.11.2007 kl. 20:46

7 Smámynd: Heiða  Þórðar

GERI ÞAÐ HRÖNNSLA MÍN

Heiða Þórðar, 8.11.2007 kl. 20:50

8 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 8.11.2007 kl. 20:53

9 identicon

SMILE a MILE and  be HAPPY.   IS that what people call   HAPPY ENDING.

                                                                         EÐA  HRIKALEG  LENDING .           Farðu að sofa,og sofðu rótt.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 01:32

10 Smámynd: Solla Guðjóns

Hoh ég hélt að þú værir að skrifa um mig......

Ég kalla það reyndar styrkleika að geta verið eins og fífl flissandi og hæjandi þegar er í þannig stuði sem er oft.

Flott framtak

Solla Guðjóns, 9.11.2007 kl. 12:50

11 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Frábært þetta

Marta B Helgadóttir, 9.11.2007 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband