Brjóstin voru innpökkuð...
5.11.2007 | 18:19
Um helgina þegar ég var að nálgast tjörnina með litlu englastelpunni minni, kom hlaupandi maður til móts við mig og beint í flasið á mér.(hvað er annars flas? fang?) Aðvörunarmerkin dingluðu í augunum....og dóttirin kom fast á hæla hans. Hann var lappalangur/lengri en ég. Hann var heppinn. Ég nefnilega greip hann. Hann sagði móður og másandi;
-vá maður..... passaðu þig maður! Þær eru grimmar núna maður!
Svo flaug hann í burtu með ófleygu öndunum en við gengum hnarreystar...eða einsog hægt er þegar rokið rífur í augnhárin á manni, til móts við óttann. Það sagði mér eitt sinn fróður maður að það væri mikilvægt, til að sigrast á óttanum að horfast í augu við hann. Hefur reynst mér vel.
Eftir stóð ég (áður en ég hélt áfram sko .....) og hugsaði...hva er maðurinn blindur eða...? sér hann ekki að ég er kona! Lái honum hver sem vill...þar sem brjóstin mín voru vel innpökkuð í gulan anorakk!
Kvikindin voru nokkuð gæf þrátt fyrir geðvonskukastið í veðurguðunum...en við komust aldrei í námunda við tjörnina sjálfa þar sem þær lölluðu til móts við okkur. Glorhungraðar.
Ég sagði við Sóldísi mína Hind;
-sjáðu elskan, þær eru búnar að vera að bíða eftir þér! Fallegu og góðu stelpunni hennar mömmu sinnar. Nætursagan sem ég spann fyrir hana kvöldið áður hafði einmitt endað niðri við tjörn, sem endranær.
Þar er Sóldís mín í aðalhlutverki gjafara, endurnar bíða eftir að hún komi, þær elska hana og þekkja góðu lyktina hennar. Þær þekkja fótmálið fima og fallegan hláturinn. Þær þekkja fallegu stelpuna mína. Kvak kvak kvak, þýðir einfaldlega í okkar orðabók; Sóldís góða stelpan er að koma! Vei vei...
Hún skríkti auðvitað af gleði og augun hennar fallegu geisluðu þegar hún sagði; já mamma!!!....
...okkur fannst við í meira lagi velkomnar með Bónusbrauðið okkar, þrátt fyrir að það hafi verið keypt á tilboði og væri við það að mygla.
Ég vona svo innilega að hún muni alla tíð það sem ég er að reyna að innræta henni. Að hún sé fallegust og bestust og góðust og og og....einsog við öll erum. Mér tókst nefnilega fjarska vel upp með frumburðinn minn með góðra manna hjálp.
Að mínu viti ættu allir að leika aðalhlutverkið vel í sinni bíómynd. Og gera það vel. Vera bestur, mestur og sú alfallegasta sál og manneskja sem hugsast getur. Losa sig við djöfulinn sem stundum sest á öxlina og reynir að sannfæra okkur um að við séum eitthvað annað.
Og ekki síst: vera góð við hvort annað...
Hégómagirndin var annars að banka í mig rétt í þessu...er nefnilega að verða of sein í handsnyrtingunjótið kvöldsins og dagsins á morgun, þetta lítur bara fjarska vel út allt saman.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:16 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
yndisleg mynd og skemmtileg færsla
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 18:35
Fallegur boðskapur dúllan mín og kórréttur. Aldrei hægt að segja of mikið af fallegum hlutum um og við litlu manneskjurnar.
Myndin er yndisleg.
Smjútsí
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.11.2007 kl. 18:52
Að fara í handsnyrtingu eftir að hafa gefið öndunum er ... rökrétt
Nei, án gríns og algjörlega: þá er myndin algjör demantur! Sóldís algjör dúlla, umkringd þessum forvitnu og svöngu(?) fuglum.
En ég tek til mín sem þú segir ... mér gengur bara svo erfiðlega að losa mig við djöfulinn sem sest stundum á öxlina mína. En ég er alltaf að þroskast (held ég!) og stend mig betur og betur í því að bola honum burt... þú hefðir átt að sjá mig í kringum tvítugt! Úff ... ha ha ha!
Kærar kveðjur og hlýtt knús
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 19:22
Þið hafið slegið í gegn hjá Öndunum og gæsunum enda ekki að furða gullfalleg lítil ljúf stúlka á ferð með jafnfallegri móur sinni sem greinilega er að kenna henni rétta hluti....Sóldís Hind fallegt nafn.
Einar Bragi Bragason., 5.11.2007 kl. 19:30
Þið eruð pottþétt flottustu ,bestustu og góðustu mæðgurnar Hafi það sem best sæta fjölskylda og eitt risa knús til ykkar
Katrín Ósk Adamsdóttir, 5.11.2007 kl. 19:31
Æj hvað hún er, eins og mamma sín, mikil dúlla
Hrönn Sigurðardóttir, 5.11.2007 kl. 20:02
Þessi mynd er Æði... Hún er svona eins og Simbi litli í Lion King og öll dýrin hneigja sig í auðmýkt yfir Englinum sínum...
Gísli Torfi, 5.11.2007 kl. 20:12
Vá hvað þetta er flott mynd og flott prinsessa, og ekki skaðar að hafa góða boðskapinn henna mömmu sinnar með sér út í lífið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.11.2007 kl. 21:08
Að fara í manicure er ekki sársaukalaust ; en skárra en tannsteinshreinsunin í síðustu viku.
Takk öllsömul fyrir fallegar kveðjur og comment...maður verður svona pínku aumur í hjartanu...af væntumþykju og gleðiyfir frábærum félagsskap og greinilega hlýjum hugsunum frá ykkur öllum. Og líka... örlítið feiminn
Doddi; það er nefnilega nær eingöngu gott að eldast.
Heiða Þórðar, 5.11.2007 kl. 22:08
Já klárlega falleg stelpa enda dóttir þín...
Má maður biðja um að láta vasaklúta fylgja næsta bloggi og þeim commentum sem þar koma?
Varla að maður ráði við sig...
Hvaða dagur skyldi vera í dag? Varla mánudagur er það?
Freyr Hólm Ketilsson, 5.11.2007 kl. 22:25
Gressin biður að heilsa. PS, er ekki einkvað á útsölu í Hagkaup.
Georg Eiður Arnarson, 5.11.2007 kl. 23:34
Hann lifir hann lifir!
Goggi minn hélt þú hefðir flogið með farfuglunum. Þakka kveðjuna. OG þannig að það sé alveg á hreinu; ég verlsa ALDREI á útsölum góði minn. yeah right!
Heiða Þórðar, 6.11.2007 kl. 00:03
Freysi minn kæri; næsta bloggfærsla verður ekki tilefni í neinn slitinn vasaklút.
Það eru vinsamleg tilmæli mín til þín og allra hinna, að vera vel hanskaðurgóurinn! Þá er nefnilega komin þriðjudagur.
Heiða Þórðar, 6.11.2007 kl. 00:08
Góa Nótt Góa
Einar Bragi Bragason., 6.11.2007 kl. 01:04
hverjum þykir sinn fugl fegurstur, þú ferð nærri, krútt littla stelpan !
Lárus Gabríel Guðmundsson, 6.11.2007 kl. 02:16
Yndisleg færsla og þú átt fallegt barn knús til þín.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.11.2007 kl. 11:37
Yndisleg stúlka og frábær færsla ! Takk fyrir mig!
Sunna Dóra Möller, 6.11.2007 kl. 15:39
Guð blessi þig Heiða, ég ítreka fyrri orð mín að koma fæslunum þínum í bundið form. Þú ert svo yndislegur penni !
Guðsteinn Haukur Barkarson, 6.11.2007 kl. 17:57
Og þú ert svo yndislegur karakter Guðsteinn. Takk fyrir mig.
Heiða Þórðar, 6.11.2007 kl. 18:10
bara sammála Guðsteini og myndin er góð
Ólafur fannberg, 6.11.2007 kl. 21:26
sterk og góð sjálfsmynd...klárlega það besta sem við getum gefið ormunum okkar;)
Þú ert sko ekkert blávatn nafna;)
Heiða B. Heiðars, 6.11.2007 kl. 22:36
Flott mynd og yndisleg rúslurófan litla.
Solla Guðjóns, 7.11.2007 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.