Dansa berfćtt í snjónum...

Vatnsberi: Ţađ er auđveldara ađ segja til um hvort eitthvađ gerist eđa ekki, en hvenćr ţađ gerist. Undirbúđu ţig undir atvik sem mun gerast í náinni framtíđ.

Hvađa spekúlant  og snillingur semur stjörnuspánna fyrir Morgunblađiđ? Hvađa vitleysingur les annars stjörnuspánna yfirhöfuđ? Fuck....ţetta var nú aldeilis til ađ toppa annars kalt og dapurt kvöld...er í raun himinlifandi ađ klukkan er langt gengin í ellefu ţannig ađ ömurlegheitunum ljúki. Sniđugast vćri í stöđunni ađ fara ađ sofa...og sofa fram á voriđ ....en ţvottavélin er á hćgasnúningi, drullast og sullast ţetta áfram einhvernveginn. Heppinn ef hún klárar ađ ţeyta rjómann, fyrir jól.

Ertu ekki annars allir í stuđi međ Guđi? Flott! Ég er ţađ nefnilega ekki...

Ég hef nú alveg mátulega dásamađ haustin hérna á blogginu mínu. Úthrópa ţetta yfir allt og alla; Iss, piss; depurđ? ţunglyndi? Kjaftćđi, ţetta er bara hugarástand! Akkúrat!  hvađ varđ af gleđi-jákvćđnis-elementinu mínu? Frosnađi kannski í ćđum mínum ţegar ég var ađ skafa af bílrúđunum í morgun?

Hvađ varđ af "state-mentinu"; haustin eru ćđi; kertaljós og kúr og heitt kakó og leikhúsferđir? Kertin loga hjá mér allt áriđ...kúr kannski fjórđa hvern dag...heitt kakó...hvađ er nú ţađ?  og leikhúsferđir á fjögurra ára fresti.

Mig langar aftur í sólina og hitann á Nýja Sjálandi. Mig langar ađ hoppa og skoppa um allt skólaus og nćrbuxnalaus í ţunnum kjól međ háriđ slegiđ og finna hlýja goluna leika um vangann. Mig langar ekki ađ vera međ frostrósir í kinnunum, geta ekki talađ og kysst fyrir tannaglamri og finna ekki góđa lykt fyrir frosbitnum nebba. Međ grýlukerti í hárinu. OG MIG LANGAR EKKI AĐ HUGSA TIL KOMANDI MORGNA...dansandi berfćtt í snjónum ađ skafa af bílnum!

Ţađ tók mig nákvćmlega 4 klst. ađ moka mér uppúr sófanum í kvöld og fara út í göngu...sem kom ekki af góđu. Kaffileysi í morgunsáriđ er mér enganveginn bjóđandi. Ekki á ţessum árstíma.

Annars sendi Konni mér e-mail... en máliđ er ađ ég er ađ verđa drulluleiđ á honum Konberti! Ég er auđvitađ búin ađ fyrirgefa honum yfirsjónina međ nafnarugliđ...en rúm vika er liđinn frá ţví ađ kynni okkar hófust...og ekkert nýtt undir sólinni á ţeim bćnum.... ţá er komin tími til ađ skipta honum út fyrir ađra dćgradvöl... einsog  t.d. fyrir góđa bók.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Bjartur dagur á morgunn međ ilmandi kaffibolla og bók en engan Konbert humm frekar furđulegt nafn á ţessari elsku eđa ekki elsku ţinni

Katrín Ósk Adamsdóttir, 8.10.2007 kl. 22:22

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

ha ha eđa xxxdvd

Einar Bragi Bragason., 8.10.2007 kl. 22:23

3 Smámynd: Fiđrildi

Cheer up sweet heart . . . morgundagar eftir svona daga eru alltaf betri.

Fiđrildi, 8.10.2007 kl. 22:28

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Vertu bara bjartsýn Heiđa mín ég er ađ reyna vera ţađ líka

Kristín Katla Árnadóttir, 8.10.2007 kl. 22:48

5 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Ég ţoli ekki vetrarmorgna ţegar ţađ er skafrenningur og snjórinn fýkur inn undir alls stađar....bíllinn kaldur í korter og kaffiđ frosiđ í ferđabollanum ţegar mađur kemst á leiđarenda.....sé ekkert hressandi viđ ţetta.....(sorríhvađţettaerlítiđjákvćttkomennt...enţegar einhverferađargastútí kaldahaustogvetrarmorgna....ţábaraverđégađtakaundir ....sumariđermeiraminntími)!

Sunna Dóra Möller, 8.10.2007 kl. 23:03

6 Smámynd: Steingrímur Helgason

Haustin eru ćđi, ţegar lífiđ fer úr lit í svart hvítann raunveruleikann.

Heiđa, ţađ rigndi á Nýja - Sjálandi í dag.  Ţér ađ kenna, ţú veist af hverju.

Kaupfélagiđ í Auckwick hins vegar sendi 'invoice' til Hagkaupa í Grafaafavogi.

Ţú getur sótt ţér átta 'sloggíz' međ ~ađhaldi~ frítt á morgun, ţeir greinilega ţekkja ţig úr draumförunum.

S.

Steingrímur Helgason, 8.10.2007 kl. 23:15

7 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

hahaha! ég veit, ég veit Steingrímur....AĐHALDS HVAĐ?

Heiđa Ţórđar, 8.10.2007 kl. 23:20

8 Smámynd: Gísli Torfi

er ekki Ţriđjudagur á morgun ..ţađ ţýđir bara eitt ..stórkostlegur dagur framundan :) 

Gísli Torfi, 8.10.2007 kl. 23:50

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţađ ţýđir ekkert ađ vera ađ láta sig langa í breytt ástand, heldur njóta ţess sem er.  Núna.  Augnóiđ you know.  Haustin eru yndisleg.  Hugsađu ţér hvađ viđ erum heppin ađ hafa árstíđir.  Svo gott fyrir lífsrythmann.  Jájá stelpa mín góđ.  Vera glöđ, kaupa sér bókina "A thousend splendid suns" eftir höfund Flugdrekahlauparans (Sara gaf mér sum sé ţessa bók í morgun, af ţví hún elskar mömmu sína) og njóta. 

Loveu

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.10.2007 kl. 23:58

10 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Seldu bara bílinn.........

Hrönn Sigurđardóttir, 9.10.2007 kl. 06:30

11 Smámynd: Ólafur fannberg

innlitsknús

Ólafur fannberg, 9.10.2007 kl. 08:03

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hva!!! Konbert látinn víkja bara si sona hvađ gerđi strákanginn eiginlega af sér, var hann of háđur múttu, eđa er ţađ út af nafnaruglinu  Knús til ţín ljúfust.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.10.2007 kl. 09:37

13 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Ójé, ég á tvo vatnsbera!!!

Arnfinnur Bragason, 9.10.2007 kl. 12:17

14 Smámynd: Solla Guđjóns

Solla Guđjóns, 9.10.2007 kl. 14:34

15 Smámynd: Margrét M

haust= kertaljós kúr og hlýtt og gott kaffi , bara gott 

Margrét M, 9.10.2007 kl. 15:55

16 Smámynd: Halldór Sigurđsson

Farđu bara í sundahöfn ,og sjáđu Yoko Ono kveikja á lampanum í kvöld.

Halldór Sigurđsson, 9.10.2007 kl. 17:31

17 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ljós til ţín,  líttu bara út í Viđey, ţetta er alveg ađ koma.    

Ásdís Sigurđardóttir, 9.10.2007 kl. 19:48

18 Smámynd: Steinunn Ólína Ţorsteinsdóttir

Ertu ekki örugglega búin ađ fara međ konna á bókasafniđ? Og fá í stađinn góđa bók!

Steinunn Ólína Ţorsteinsdóttir, 11.10.2007 kl. 16:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband