Dansa berfćtt í snjónum...
8.10.2007 | 21:58
Vatnsberi: Ţađ er auđveldara ađ segja til um hvort eitthvađ gerist eđa ekki, en hvenćr ţađ gerist. Undirbúđu ţig undir atvik sem mun gerast í náinni framtíđ.
Hvađa spekúlant og snillingur semur stjörnuspánna fyrir Morgunblađiđ? Hvađa vitleysingur les annars stjörnuspánna yfirhöfuđ? Fuck....ţetta var nú aldeilis til ađ toppa annars kalt og dapurt kvöld...er í raun himinlifandi ađ klukkan er langt gengin í ellefu ţannig ađ ömurlegheitunum ljúki. Sniđugast vćri í stöđunni ađ fara ađ sofa...og sofa fram á voriđ ....en ţvottavélin er á hćgasnúningi, drullast og sullast ţetta áfram einhvernveginn. Heppinn ef hún klárar ađ ţeyta rjómann, fyrir jól.
Ertu ekki annars allir í stuđi međ Guđi? Flott! Ég er ţađ nefnilega ekki...
Ég hef nú alveg mátulega dásamađ haustin hérna á blogginu mínu. Úthrópa ţetta yfir allt og alla; Iss, piss; depurđ? ţunglyndi? Kjaftćđi, ţetta er bara hugarástand! Akkúrat! hvađ varđ af gleđi-jákvćđnis-elementinu mínu? Frosnađi kannski í ćđum mínum ţegar ég var ađ skafa af bílrúđunum í morgun?
Hvađ varđ af "state-mentinu"; haustin eru ćđi; kertaljós og kúr og heitt kakó og leikhúsferđir? Kertin loga hjá mér allt áriđ...kúr kannski fjórđa hvern dag...heitt kakó...hvađ er nú ţađ? og leikhúsferđir á fjögurra ára fresti.
Mig langar aftur í sólina og hitann á Nýja Sjálandi. Mig langar ađ hoppa og skoppa um allt skólaus og nćrbuxnalaus í ţunnum kjól međ háriđ slegiđ og finna hlýja goluna leika um vangann. Mig langar ekki ađ vera međ frostrósir í kinnunum, geta ekki talađ og kysst fyrir tannaglamri og finna ekki góđa lykt fyrir frosbitnum nebba. Međ grýlukerti í hárinu. OG MIG LANGAR EKKI AĐ HUGSA TIL KOMANDI MORGNA...dansandi berfćtt í snjónum ađ skafa af bílnum!
Ţađ tók mig nákvćmlega 4 klst. ađ moka mér uppúr sófanum í kvöld og fara út í göngu...sem kom ekki af góđu. Kaffileysi í morgunsáriđ er mér enganveginn bjóđandi. Ekki á ţessum árstíma.
Annars sendi Konni mér e-mail... en máliđ er ađ ég er ađ verđa drulluleiđ á honum Konberti! Ég er auđvitađ búin ađ fyrirgefa honum yfirsjónina međ nafnarugliđ...en rúm vika er liđinn frá ţví ađ kynni okkar hófust...og ekkert nýtt undir sólinni á ţeim bćnum.... ţá er komin tími til ađ skipta honum út fyrir ađra dćgradvöl... einsog t.d. fyrir góđa bók.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Nýjustu fćrslur
- 25.6.2023 Laun fyrir ađ kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillađur kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opiđ bréf til Davíđs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eđa ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 10591
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bjartur dagur á morgunn međ ilmandi kaffibolla og bók en engan Konbert humm frekar furđulegt nafn á ţessari elsku eđa ekki elsku ţinni
Katrín Ósk Adamsdóttir, 8.10.2007 kl. 22:22
ha ha eđa xxxdvd
Einar Bragi Bragason., 8.10.2007 kl. 22:23
Cheer up sweet heart . . . morgundagar eftir svona daga eru alltaf betri.
Fiđrildi, 8.10.2007 kl. 22:28
Vertu bara bjartsýn Heiđa mín ég er ađ reyna vera ţađ líka
Kristín Katla Árnadóttir, 8.10.2007 kl. 22:48
Ég ţoli ekki vetrarmorgna ţegar ţađ er skafrenningur og snjórinn fýkur inn undir alls stađar....bíllinn kaldur í korter og kaffiđ frosiđ í ferđabollanum ţegar mađur kemst á leiđarenda.....sé ekkert hressandi viđ ţetta.....(sorríhvađţettaerlítiđjákvćttkomennt...enţegar einhverferađargastútí kaldahaustogvetrarmorgna....ţábaraverđégađtakaundir ....sumariđermeiraminntími)!
Sunna Dóra Möller, 8.10.2007 kl. 23:03
Haustin eru ćđi, ţegar lífiđ fer úr lit í svart hvítann raunveruleikann.
Heiđa, ţađ rigndi á Nýja - Sjálandi í dag. Ţér ađ kenna, ţú veist af hverju.
Kaupfélagiđ í Auckwick hins vegar sendi 'invoice' til Hagkaupa í Grafaafavogi.
Ţú getur sótt ţér átta 'sloggíz' međ ~ađhaldi~ frítt á morgun, ţeir greinilega ţekkja ţig úr draumförunum.
S.
Steingrímur Helgason, 8.10.2007 kl. 23:15
hahaha! ég veit, ég veit Steingrímur....AĐHALDS HVAĐ?
Heiđa Ţórđar, 8.10.2007 kl. 23:20
er ekki Ţriđjudagur á morgun ..ţađ ţýđir bara eitt ..stórkostlegur dagur framundan :)
Gísli Torfi, 8.10.2007 kl. 23:50
Ţađ ţýđir ekkert ađ vera ađ láta sig langa í breytt ástand, heldur njóta ţess sem er. Núna. Augnóiđ you know. Haustin eru yndisleg. Hugsađu ţér hvađ viđ erum heppin ađ hafa árstíđir. Svo gott fyrir lífsrythmann. Jájá stelpa mín góđ. Vera glöđ, kaupa sér bókina "A thousend splendid suns" eftir höfund Flugdrekahlauparans (Sara gaf mér sum sé ţessa bók í morgun, af ţví hún elskar mömmu sína) og njóta.
Loveu
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.10.2007 kl. 23:58
Seldu bara bílinn.........
Hrönn Sigurđardóttir, 9.10.2007 kl. 06:30
innlitsknús
Ólafur fannberg, 9.10.2007 kl. 08:03
Hva!!! Konbert látinn víkja bara si sona hvađ gerđi strákanginn eiginlega af sér, var hann of háđur múttu, eđa er ţađ út af nafnaruglinu Knús til ţín ljúfust.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.10.2007 kl. 09:37
Ójé, ég á tvo vatnsbera!!!
Arnfinnur Bragason, 9.10.2007 kl. 12:17
Solla Guđjóns, 9.10.2007 kl. 14:34
haust= kertaljós kúr og hlýtt og gott kaffi , bara gott
Margrét M, 9.10.2007 kl. 15:55
Farđu bara í sundahöfn ,og sjáđu Yoko Ono kveikja á lampanum í kvöld.
Halldór Sigurđsson, 9.10.2007 kl. 17:31
Ljós til ţín, líttu bara út í Viđey, ţetta er alveg ađ koma.
Ásdís Sigurđardóttir, 9.10.2007 kl. 19:48
Ertu ekki örugglega búin ađ fara međ konna á bókasafniđ? Og fá í stađinn góđa bók!
Steinunn Ólína Ţorsteinsdóttir, 11.10.2007 kl. 16:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.