Nauðasvartur frægur fótboltakappi
1.10.2007 | 00:52
Jebb! Ég veit ekki hvar þetta endar! Mynd númer þrjú. MSN - date númer 4. Alveg á tæru kæru bloggvinir að ykkur verður boðið í fyrsta Cyber-wedding-ið...ja mitt allavega. Omg. It is all happening! Þið verðið að afsaka, maður er farin að sletta svona aðeins...engum málningaslettum neitt. Engin tími til að mála. En þar sem enskan er að verða mitt annað tungumál, þá gerist það bara. Svei mér þá, mamma hafði einmitt á orði við mig í dag að ég væri komin með hreim! Og svo vantar mig einhverja/einhvern góða/n til að halda á Cyber-barninu undir skýrn líka.
Þegar ég kom heim þá voru skilaboðin skýr! Ég ætla ekki að þýða þetta fyrir ykkur bjálfana sem kunnið ekki ensku...;
my love, the apple of my eye, my soulmate, my friend, my heart, my world, thats who u are.
Veit hreint ekki hvað ég gerði til að verðskulda þessa miklu ást.
Ekki slappt að vera epli auga einhvers...
Hvað þá sálu-matur...
svo ég tali nú ekki um hjarta og heimur einhvers...
En Heiða litla afrekaði þetta á einni helgi!
Hann sver og sárt við leggur að myndin sé tekin af vini sínum ljósmyndara, fyrir kynningu á hönnunarlínu hans.
Mér fannst eitthvað svona hálfskrítið að myndirnar heita ken.jpg og boy.jpg. En auðvitað treysti ég kærastanum...um að myndirnar séu hvorki stolnar né stílfærðar.
Hann er búin að biðja mig um málin mín og er æstur í að hanna og sauma á mig kjól.
Ég vona bara rétt og passlega mikið að söfnunin fari vel af stað. Átakið; Heiða til Nígeríu - Hollands.
Maðurinn sefur ekki! Þetta er hryllilegt álag á hann og mig og samband okkar. Jafnvel þótt að við séum bundinn reipi-togsböndum og að eplin séu að yfirtaka augu hans! Þá verðum við að hittast. Við erum ástfanginn. Í alvörunni!
Hann er búin að segja mömmu sinni frá mér....OMG. Hann er æði! Get ekki beðið eftir að hitta mömmu hans! Vona að ég verði jafn heppinn og í hin skiptin með mínar einstaklega vel heppnuðu tengdamæður.
Ég segi það satt!
Og hvað með sálumatinn???
Stelpur; hann var að kvarta við mig í kvöld; Þær ykkar sem eruð á "Tagged", viljiði vinsamlegast hætta að dásama á honum augun og útlitið. Hann var ýkt pirraður þegar hann sagði við mig í kvöld:
-Heida my love. What is wrong with these girls on tagged...they are always talking about my eyes and also about how handsome I am! I can´t stand it! It really pisses my off!
Og ég sagði auðvitað bara;
-svona svona elskan, það er erfitt að vera svona fallegur! Ég skal passa þig ástin mín fyrir þessum kerlingum!
Annars google-aði ég hann; og þá reyndist maður með hans nafni vera nauðasvartur frægur fótboltakappi!
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
..... enda frá Nígeríu ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 1.10.2007 kl. 00:57
...
Heiða Þórðar, 1.10.2007 kl. 01:01
úffffffffffff þetta er að verða hættulegt hjá þér ......................Íslenskt já takk he he
Einar Bragi Bragason., 1.10.2007 kl. 09:18
hei hei fyrst til Hollands og nú Nigeríu.....ég fer að finna handa þér pláss á næsta skreiðarskipi. Eða að fótboltamaðurinn gæti komið, vantar góða menn t.d. í KR og svo verðið þið eins og KR-treyja á lakinu.
Ellert Guðmundsson (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 10:05
ahahahahaha nú byrjaði dagurinn minn vel
Sigrún Friðriksdóttir, 1.10.2007 kl. 11:15
HA HA HA HA! Hann er æði...roooooooooosalega ertu heppin Heiða. Get ekki beðið eftir brúðkaupinu, enda grunar mig að þá sé séns fyrri mig að hitta bróðir hans..
Skil sko ýkt vel þennan pirring hjá honum...óþolandi að það sé alltaf verið að tyggja það ofan í hann hvað hann sé sætur!
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 1.10.2007 kl. 11:18
Förum við bráðum að sjá aðra "Skreið til Nígeríu" fyrirsögn í blöðunum?
Hugarfluga, 1.10.2007 kl. 11:47
Eins og alltaf elskan ertu frábær
Kristín Katla Árnadóttir, 1.10.2007 kl. 12:06
Sko, staðan í söfnuninni er þessi: 1275 kr, einn harðfiskur og 11,200 norður kórenskir dollarar hafa safnast. Verð var við vaxandi áhuga á málinu og er bjartsýnn á framhaldið. Verð með átak um helgina þar sem ég verð á horni Glerárgötu og Munkaþverárstrætis með bauk. Reikna með að þetta klárist þá, en vissulega hefur nýjasti Nigeríu vinkillinn í málinu breytt áherslunum.
Ellert Guðmundsson (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 14:18
Þú stendur þig með stökustu prýði Ellert. Ég er virkilega þakklát! Þú ert öðlingur!
Heiða Þórðar, 1.10.2007 kl. 14:56
Oh,hann er ógeðslega sætur ---- ég myndi koma úr skápnum og/eða skúffunni fyrir hann
Halldór Sigurðsson, 1.10.2007 kl. 21:49
Hmm, já, sko, sálumatur, (soulfood), frekar en (soulmate), fyrir mér er eiginlega dona New Orleans gumbó, þannig séð. Ekkert óskylt íslenska Bixi matnum með spæleggi, sem að hún amma mín heitin framreiddi bæði í Hverfiskjötbúðinni & Kjötbúðinni Borg á síðustu öld.
Reyndar voru það nú ferkar oftar ketmiklir afgángar frá því í fyrragær en það góðmeti sem að íbúar New Orleans kalla 'gumbó' sem að er virkilega fínn fiskibættur sálumatur. En líkindin eru alveg ótvíræð.
Þá hefur þú það, gæskan mín.
S.
Steingrímur Helgason, 2.10.2007 kl. 00:54
WÍIIIIIII
Solla Guðjóns, 3.10.2007 kl. 01:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.