Dr. Phil
18.7.2007 | 23:15
Ég var að vafrinu um bloggheima, þegar ég datt niður á fjarskyldan bloggfélaga. Hann er ekki vinur minn,.... en við hljótum að vera allavega félagar þar sem við tilheyrum sama samfélagi.
Hann dásamaði Dr. Phil út í hið óendanlega og sagðist vera betri maður eftir að hafa kynnst honum í gegnum þættina hans. Lofsamaði kraftaverkið að karlinn væri aftur komin á stjá til að betrumbæta samskipti fólks og dýra á milli. Ekki síst hann sjálfan.
Á hlaupum undan sjálfri mér í slow motion á morgnanna.... minnir mig að Doktorinn hafi ómað undir einn morguninn.
Viðurkenni fúslega að ég hef alveg fylgst með þætti og þætti hérna í denn rétt eftir að ég fæddist.... en ekki hótinu mér. Karlinn er auðvitað draumur í dós. Ekki þyrfti maður að ergja sig yfir hárinu í klósettvaskinum, hann pissar örugglega sitjandi og lokar á eftir sér án hávaða eða kúkafílu.
Spurning einsog tækninni fleygir fram, hvenær hægt verður að að skella kauða (eða honum líkum) í ljósritunarvélina, troða innum póstrifuna, á okkar eða ykkur sem á þurfa að halda... eða vilja ...eru að skilja... eða skilja ekki neitt.
Ekki svo galið, þar sem vandamálum öllum verður delate-að auðveldlega ef fleiri væru einsog Dr. Phil. Og fleiri einsog konan hans, sem gerir lítið annað er virðist en að brosa og vera sæt, sem fer henni annars fjarska vel.
Með svör við öllu. Með bros við öllu.
En svo ég hleypi litla perranum upp í mér (sem hefur fengið að blunda svefninum góða dágóða stund...) get ég með engu móti ýmindað mér að kynlíf með Dr. Phil sé eftirsóknarvert.... Jenný....common ekki einu sinni reyna að ljúga þig útúr því að þú hafir ekki hugsað út í það....(mér fannst þetta ógissslega fyndið!)
Ég sé Dr. Phil fyrir mér... í röndóttum náttfötum... með svefnleppa fyrir augunum, með nátthúfu... ég leyfi ykkur að fantasera... gjöriði svo vel....; í boði hússins._______________________________________________________
Þrátt fyrir auðugt ýmindarafl í mínum huga... er tilhugsunum fyrir mig 3. vikna turn-off í það minnsta.
Svo er spurning auðvitað hvort Doktorinn er svona bara photoshopað dæmi; líkt og fyrirsæturnar á forsíðum blaðanna.
Nú eða píparinn sem lagar ekki vatnslögnina heima hjá sér. Eða kannski smiðurinn sem tengir ekki uppþvottavélina....
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sko mín kæra, ég þoli ekki dr. phil, hvað þá heldur slaufupakkaðar patentlausnir á færibandi. Ég fantasera aldrei um sjónvarpsstjörnur það er alveg á hreinu. Er svo þroskuð. Híhí.
Heiða mín, smiðir smíða, halló!! Pípulagningarmaðurinn tengir LÍKA fokkings þvottavélina.
Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.7.2007 kl. 23:23
Nú er það? Smíða smiðir? ég er greinlega eitthvað á eftir áætlun.... ekki orðið vör við það....þú ert annars ágæt. Búin að hella uppá? Allt kaffilaust á heimilinu....
Heiða Þórðar, 18.7.2007 kl. 23:25
algjört brill Heiða Begga hehe
þú veist að það er ekki hægt að treysta iðnaðarmönnum
Kristófer Jónsson, 18.7.2007 kl. 23:31
Ég veit það núna Kristófer. Maður er svo sem alltaf að læra....
Heiða Þórðar, 18.7.2007 kl. 23:33
Mér hefur alltaf fundist bezti hlutinn af þáttunum hans - fyrir utan þegar þeir eru búnir - þegar hann skundar út úr stúdíóinu og dregur kjellinguna á eftir sér....
....hún hleypur við fót og reynir að halda í við hann
....ójá - ég hef séð maaaaarga þætti af dr. Phil. En aldrei dottið í hug að nota hann í mínum kynlífsórum. Verður líklega til þess að ég gangi í klaustur
híhíhíhíhíhí
Hrönn Sigurðardóttir, 18.7.2007 kl. 23:47
Það er upptekið hjá Hrönnslu í kynlífsóradeildinni. Húsaðu mig. OMG
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.7.2007 kl. 23:58
Mér líkar doktor Fillipuss.
Hann þorir að koma fram sköllóttur í amerísku sjónvarpi, & það vottar fyrir fínni bumbu á honum. Karlmenn sem að pissa sitjandi eru hetjur, það þarf hörku til þess þegar lint er & íslenska vatnið er skrambi kalt.
Óprah fann þennann gutta upp, því hlýtur hann að vera guði líkur.
Ég myndi alveg hleypa honum upp í milljónina & diskútera við hann með konudýri mínu um hvað betur má fara í samlífi samlyndra hjóna.
En ég er nú líka dáldið ~anderledes~
S.
Steingrímur Helgason, 19.7.2007 kl. 00:21
kynlíf með dr.Phil ....þarna fórstu alveg með það Heiða...
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 19.7.2007 kl. 00:38
OMG!!! Kynlífsfantasía með Dr. Phil!!!
Held ég þori ekki að fara að sofa núna.........
Díta (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 01:33
Hva..... finnst ykkur hann ekki sexý?
Voðalega eruð þið vandlátar!
Annars getið þið bara talað við mig ef þið þurfið hjálp við að taka á vandamálunum í lífi ykkar......... Dr. Phil my ass ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 19.7.2007 kl. 01:53
Je minn hann er ekki sexý það er alveg á hreinu kall geyið
Kristín Katla Árnadóttir, 19.7.2007 kl. 02:17
Ertu ekki að grínast Heiða??? Ég elska Dr. Phil
og í röndóttum náttfötum... með svefnleppa fyrir augunum, með nátthúfu... hmmmmm,,,hljómar ekkert ílla sko,,,
kannski ekki er sexy ekki það fyrsta sem mér dettur í hug,,,,en ég fengi örugglega góða ráð hehe.
En í alvöru, þá finnst mér gaman að horfa á hann,,,er sukker fyrir tilfinninga-rúnki í raunveruleikasjónvarp,,,verð að gera eitthvað í þessu
Knús á þig
Ásgerður , 19.7.2007 kl. 07:14
Blessunarlega laus við Dr.Phil en að lýsingum hér að ofan virkar hann ekki spennandi, hvað þá að kona vilji lauma sér upp í rúmm til þeirra hjóna!
Smelltu inn mynd af honum
www.zordis.com, 19.7.2007 kl. 08:18
Heiða??? Ekki hef ég neinar fantasíur um Opru. Rachel Ray gæti kanski skotið upp kollinum í sturtunni, en hún kann að elda líka. En Opra, Vala Matt.. ég gæti alveg eins verið at pæla í Viggu Finnboga eða ömmu minni.. Sama held ég að gildi um Dr. Phil hjá þér, ekki satt???
Nú er ég flúinn af landi brott og ætla að verða fimmtugur í útlandinu, í friði með góðann ferðafélaga mér við hlið.
Knús, Kossar og allt...
Jói Dagur (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 08:39
innlitsknús
Ólafur fannberg, 19.7.2007 kl. 09:05
Georg Eiður Arnarson, 19.7.2007 kl. 10:20
Hef lúmskt gaman af svona þáttum og gæti alveg eytt heilum degi í að horfa á Dr. Phil og Opruh til skiptis. Damn, dagurinn í dag er einmitt þannig dagur! Annars er ég viss um að Dr. Phil sefur ekki í röndóttum náttfötum ... hann sefur áreiðanlega í rauðum babydoll náttkjól og lætur frúna rassskella sig fyrir að hafa verið óþekkur dákur. Jedúd, ég trúi ekki að ég hafi ritað þetta.
Hugarfluga, 19.7.2007 kl. 10:57
Dr. Phil er krútt
Jónína Sólborg Þórisdóttir, 19.7.2007 kl. 13:15
OMG Heiða,,,,,
Inga Ósk (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 14:17
Veistu, ég er hjartanlega sammála þér, sko þetta með nátthúfuna...
Og meira að segja held ég að hann hafi kynlífið allt niðurneglt og sé þessa senu fyrir mér, þar sem allt er skilgreint til helvítis og vel það - karlskömmin með húfuna á skallanum, berrassaður og í svörtum hnésokkum:
"Honey, I am going to have sex with you tonight. But here comes the menu:
1) Numer one: I am going to put my penis into your pussy and fuck you very slowly.
2) Numer two: I will increase the speed and fuck you real hard.
3) Number three: Big daddy will fart a little but and then say good-night..."
Svalt! Eða NOT! Öll rómantík og losti farin - GONE...:=(
Sko, hvernig væri að lifa aðeins meira fyrir augnablikið og njóta þess óvænta !!!
E.s. Sorry Heiða - I am still undefined, just Audda Hans...:=)
Audda Hans (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 20:42
Dr.Phil. Ég gæti hæglega toppað hann á stundinni. Hef sko miklu betri ráð undir rifi hverju. Bara spurjið mig um hvað sem er. Ég ætti kannski að hafa svona. Spurjið kisu: blogg og hjálpa öllum sem eiga bágt og ef ég væri í vandræðum með svörn gæti ég alltaf talað við Jenný Önnu við tvær saman erum ábyggilega æði.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.7.2007 kl. 21:29
Ég vona að kallinn sé eins mikill gúddí guy eins og hann virkar á TV. En maður veit aldrei
Jóna Á. Gísladóttir, 20.7.2007 kl. 00:23
Mér finnst hann frekar tilgerðarlegur og yfirborðskenndur - enda er þetta show bis.
There is no business like show business.
Held að konan sem langar að lauma sér uppí til þessara hjóna - ætti að láta athuga hausinn á sér og biðja einhvern annan en Dr Phil að gera það -
skoða hausinn meina ég
Marta B Helgadóttir, 20.7.2007 kl. 16:35
Nú þarf ég að hugsa mig , með Dr.Phil , saman í rúminu og ,,,,aaaarrggghhh nú þori ég ekki að sofa næstu vikurnar .
Halldór Sigurðsson, 20.7.2007 kl. 23:12
sofa? ég fantasera í vöku! Ég hef sofið síðan ég las þennan pistil
Hrönn Sigurðardóttir, 20.7.2007 kl. 23:23
Haha aRRGGGGGGGHHHHHHHSnilli.
Solla Guðjóns, 21.7.2007 kl. 00:24
Sendi þér bros og hlátur inn í daginn, eigðu góðan dag.
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 21.7.2007 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.