Hár í rassinum
19.6.2007 | 19:40
Ég er ekki með lag á heilanum.. en þetta lýsir sér svona á svipaðan hátt, ég er með brasilískt vax á heilanum.
Einmitt snemma í síðustu viku er "ein skvísan", að segja mér að hún sé búin að panta í brasilískt .... og ég spyr einsog api; -já já, flott, bíddu það er svona bara kantsnyrting er það ekki?
Hún leit á mig og ég sá í augunum á henni að ég féll úr áliti alla leið niður til helvítis.
-Nei Heiða... ertu vængefinn? það er bara allt af....
-Allt af... já ok... já ég man það núna.... úff er það ekki vont?
-Ábyggilega.... ég er að fara í fyrsta skiptið. Ekki til í dæminu að ég fari til Spánar með hárin standandi út úr rassgatinu á mér! Svo finnst strákum miklu skemmtilegra að leika sér við mann ef maður er hárlaus....
-Dísess... þú ert að fíblast mér? hár í rassgatinu?
Stundum líður mér einsog ég viti ekki neitt. Hélt samt að ég vissi allt, rauninn reyndist hinsvegar önnur. Þegar ég kynntist stelpum mér yngri.
Síðan hafa dagarnir liðið.. og mér dettur ekki til hugar að spyrja hvort hún sé búin að fara, einhvernveginn alltof miklar upplýsingar fyrir mig hvort hún er með hár í rassinum eður ei. Vona að ég komist aldrei að því...
Fæ endalausar hugmyndir daglega...
ein sagði í dag;
-æi ég er eitthvað svo mikið nautnaseggur!
-púff ég líka... elska að láta klóra mér á bakinu...
-KLÓRA ÞÉR Á BAKINU! Elska að láta sleikja á mér bakið!
-Sleikja? er það gott!
... ég held ég hafi ekki heyrt svarið, en er staðráðin í að komast að því, hvort það sé gott....
......þegar ég er búin að fara í Brasilískt vax....
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:55 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 10633
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ojjjojjojj..... ekki gera það!
Systir mín fór einu sinnni í Brasilískt.... fékk útbrot og ekki batnaði málið þegar byrjaði að spretta aftur...... klóraði sér svo mikið þarna niðri að......já *hóst* segi ekki meir!
Annars tel ég mig líka vera nautnasegg......... finnst gott að láta klóra mér á bakinu, slæmt að heyra að það tilheyri ekki lengur seggum..... er maður orðinn svona gamall...... eða bara gamaldags?
Eva Þorsteinsdóttir, 19.6.2007 kl. 19:56
veit ekki Eva kannski er maður orðin gamall, hugmyndin var að vaxa bakið sko.... áður en einhver heppinn fær að sleikja það... (hehe) nei ...lofa!
Annars verður næsta hitt-ið sjálfsagt að láta vaxa á sér skallann!
Heiða Þórðar, 19.6.2007 kl. 20:02
Og nú er enginn maður með mönnum, eða konum, nema stunda háreyðingu á vinnusvæðum. Og víðar...
Rögnvaldur Hreiðarsson, 19.6.2007 kl. 21:23
Háreyðing á vinnusvæðum? hverju er ég að missa af? Það er nú í lagi að vera penn, en hárlaus nei nei líst illa á svona öfgar. Sáuð þið ekki fréttina á st-2 í gærkvöldi um það að svona hárlausar dömur í g-streing séu þær hinar sömu og þjást af þvagleka fyrir þrítugt, og þá er að velja, passlega loðinn og halda því eða mígandi út í eitt, bara af því að hlægja í bíó, ég veit hvað ég valdi.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.6.2007 kl. 21:29
Kraesssst ... Ég fór í Braziliskt nudd ... mae dog sko! Fer ekki í neitt annad braziliskt
www.zordis.com, 19.6.2007 kl. 21:35
Ekki mundi ég þora alltaf skíthrædd við vax.
Kristín Katla Árnadóttir, 19.6.2007 kl. 21:54
ha...til hamingju með dag kvenréttinda og jafnræðis...allsstaðar.
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 19.6.2007 kl. 21:56
LOL!!!! þekki eina sem fór í brasilíuvax sem var víst hræðilegt að hennar sögn....við köllum hana Brasilíu því það varð óttlegt bras á henni þarna niðri í langan tíma á eftir.
Solla Guðjóns, 19.6.2007 kl. 22:11
Muuuuuuuuuuuuuuuuuuuuhhhhaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa. Baaaara fyndið. Get ímyndað mér vesenið þegar allt dótið byrjar að vaxa aftur. En svona er þetta. Allir svo svaaaakalega hárlausir í bíómyndunum (að ég tali nú ekki klámmyndum) að ungt fólk fer að halda að þetta sé normið.
Jóna Á. Gísladóttir, 19.6.2007 kl. 22:27
Ég leyfði mér að linka á þessa færslu hjá þér. http://jonaa.blog.is/blog/jonaa/
Jóna Á. Gísladóttir, 19.6.2007 kl. 22:45
Vá, er búin að fatta að ég vinn á vernduðum vinnustað!
Rosalega læðist klámvæðingin lymskulega að okkur, manni finnst kannski ekki skrýtið þótt klámmyndaleikarar raki, vaxi, hvítti og það allt, enda vinnusvæðið, en venjulegt fólk? Hmmm!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.6.2007 kl. 23:09
Ef þú byrjar að tala um tásusog er ég farin!!
Hugarfluga, 19.6.2007 kl. 23:16
Ja, hérna hér !
Nú dugar ekki lengur slagorðið: "Are you STILL a vax virgin" lengur ?
Enda með afbrigðum breskt og ósjarmerandi.
Nú, er ekki í lagi að nota bara þrefaldan Gillette?
Síðan sér maður ,,hagsmunasamtökin" hér fyrir ofan í athugasemdunum; annar rakari að iðnmennt og hinn loðnari en andadúnshreiður...
Ííííhaa!
Kv.
Audda
Audda Hans (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 01:34
"Beauty is pain" er sagt, en mér finnst þetta "Brazza vax" vera hroðaleg tilhugsun ! ái !
Guðsteinn Haukur Barkarson, 20.6.2007 kl. 07:55
Ég bloggaði nú eitthvertímann um Brasilískt vax.. ég hef ekki orðið svo fræg ennþá að fara og hugsa að það verði aldrei. Í alvöru! Hef heyrt hroðalegar sögur af þessu og btw þá þarf maður að safna áður ..og ég næ því aldrei .. er alltaf búin að kantskera þegar farið er að sjást í hárin. En æ þetta er to much useless information..
Ester Júlía, 20.6.2007 kl. 08:03
Og ég sem hélt að Brasilískt tengdist fótbolta. Mikið er maður nú grænn....
Jói Dagur (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 08:29
þú ert frábær Heiða
Kristófer Jónsson, 20.6.2007 kl. 09:05
Brilljant færsla en aðeins of miklar upplýsingar í nærmynd fyrir mig. Smjúts
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.6.2007 kl. 09:40
*GARGGG* yfir kommentinu hjá Auddu Hans!!! hahahaha
Hugarfluga, 20.6.2007 kl. 09:40
Mér finnst ótrúlegt hvað þetta Brasilíksa
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 20.6.2007 kl. 10:09
Tölvan mín sendi sjálf ókláraða athugasemd - þvílík frekja....... En það sem ég ætlaði að segja var að mér finnst ótrúlegt hvað þessi Brasilíksa vaxtegund er mikið í umræðunni þessa dagana, ætli tegundin hafi fundist nýlega í regnskógunum...... Ég þekki sögu af einni sem fór í svona meðferð og mætti svo "frekar gleið" til vinnu - átti sem sagt erfitt með gang....... Ég er að spá í að bíða aðeins með að eyðileggja hárgreiðsluna á "Sigríði Dúnu".....!!!!
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 20.6.2007 kl. 10:12
hehehehe
Ólafur fannberg, 20.6.2007 kl. 10:45
Er ekki best að fá sér rasshvíttun í leiðinni, ekki nokkurt vit í að vera hárlaus en með brúnan endaþarminn. Hann þarf auðvitað að vera hvítur og tandur hreinn
FFFRRRRRRRRRRRUUUUUUUUUUUUUUUUUSSSSSSSSSSSSSSS !!!
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.6.2007 kl. 18:05
Hvíttun .... zad sem fólk leggur á sig! Zink á bossann og vax á pjöllid .....
www.zordis.com, 20.6.2007 kl. 19:05
ég var einmitt að blogga um þetta the other day... http://alla.blog.is/blog/alla/entry/243190
Aðalheiður Ámundadóttir, 22.6.2007 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.