Tölvunotkun eykur hrukkumyndun
13.6.2007 | 22:24
Jæja, stelpur (voðalega er maður eitthvað italic og bold á því núna....) og strákar, konur og karlar, piparjunkur og piparkarlar.
Er komin með svarið við þessu.
Svona hefur maður gott af því að fara á bókasafnið... hvurslags!
Svarið er að finna á bókasafninu á háum hælum í bleiku bikinýi.
Jebb, fann það nefnilega út í gær, þegar ég labbaði framhjá sundlauginni, að hégómagirni kvenna er um alla kynjamismunun að kenna. (Góð!....rímar og allt saman.)
Útskýrir það nefnilega, alveg rúmlega vel t.d. að miklu fleiri karlbloggarar eru til... held ég, en konur. (engar staðfestar tölur frá Raunvísindadeild Háskólans.. bara svona stutt guess frá mér komið)
Tölvunotkun eykur hrukkumyndun! Og ég er að segja ykkur þetta konur, því mér þykir svo undurvænt um ykkur. Ofurbloggari - hrukkudýr!
Það væri nú gaman að smala saman í eitt lítið og feitt grill einn sumardaginn og sjá það með berum, hver okkar er duglegust að blogga... og hver er mesta hégómadollan í dós.
Svo er hitt, að streita hefur áhrif á hrukkumyndun. Það útskýrir vel einmitt að konur, kerlingar, stelpuskjátur veigra sér við að taka að sér ábyrgðarstöður!
Engum um að kenna nema okkur sjálfum.
Bíddu, bíddu.... fæddust þeir (karlarnir) kannski á valtara um leið og eystun duttu niður? Bara spyr út í loftið. Einsog rófulaus hæna....
Klárleg hrukkumyndun sem streita veldur, og jafnast hún á við tíu pakka af sígarettum á dag! Og eina íslenska brennivín.
Og rúmlega það.
Neibb.... þá er nú sökinni skárra að dúllast heima í handavinnunni og drekka 10. ltr. af vatni... með kornamaska á andlitinu... hreyfa ekki á sér rassgatið, hvað þá hausinn af eintómri hræðslu við að slíta út liðina. Og kannski valda því að heilafrumurnar allar sem ein leggist í bælið, eða lendi í hjólastól!
Ef þið heyrið ekki frá mér aftur... þá vitið þig ástæðuna.
Einhver kæfði mig í nótt
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er slétt eins og nýfæddur barnsrass...... en endilega hóaðu í mig þegar þú býður í grill
Eva Þorsteinsdóttir, 13.6.2007 kl. 22:28
Heyrðu... af hverju ertu ekki með grímu við tölvuna eins og ég... það er nú þess vegna sem ég lít svona vel út
Brattur, 13.6.2007 kl. 22:30
hehe, já Eva ekki spurning! og gríman er komin á (Bush.... svona plast...)
Heiða Þórðar, 13.6.2007 kl. 22:38
tær snilld
Kristófer Jónsson, 13.6.2007 kl. 23:04
Solla Guðjóns, 13.6.2007 kl. 23:14
Er ofurbloggari en mjúk eins og silki til húðarinnar. Fíbbl
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2007 kl. 23:39
ööö er ekki nóg að dúllast í handavinnunni??? þarf ég að troða einhverju ógeðslegu drullumalli í feisið líka????? Engar hrukkur hér..... bara fellingar!
Saumakonan, 13.6.2007 kl. 23:41
Hégómadollan í dós ? Pant´ekki ég.
Anna Einarsdóttir, 13.6.2007 kl. 23:49
Bara að láta þig vita að ég grilla á hverju kvöldi, slétt og felltOg allir bloggvinir eru velkomnir
Arnfinnur Bragason, 14.6.2007 kl. 00:15
Jennslan mín fíbl (með einu enni elskan....)
Saumakona; nei darling, ekki nóg, troddu nú drullunni í andlitið kona....ekki seinna en strax!
Anna Einars; blessuð vertu, við erum það allar sem ein dósir uppfullar af hégóma!
Arnfinnur; sendi þér sms-listann ... kveiktu á grillinu og ég kem með beljuna og kjúklingalappirnar mögru.
Heiða Þórðar, 14.6.2007 kl. 00:34
Þetta með grillið vakti djúpar langanir í lambakjöt. Segi það einlæglega.
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 00:47
Axel hafðu með þér lambakjötið, grillið er heitt og stelpur nóg af hégóma í niðursuðudósum ef þið viljið............
Arnfinnur Bragason, 14.6.2007 kl. 01:04
Axel; nóg af einlægu hrukkóttu lambakjöti og hégóma í niðursuðudósum í toppstöðu, frá Ora...set þig á listann.
Heiða Þórðar, 14.6.2007 kl. 07:55
Þú ert snillingur.
Kristín Katla Árnadóttir, 14.6.2007 kl. 09:44
Hvenær er grillið Heiða??
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 14.6.2007 kl. 10:07
hún Begga.
Georg Eiður Arnarson, 14.6.2007 kl. 10:50
Ég get eiginlega ekki alveg tekið undir þetta svei mér þá. Því mínar hrukkur eru í algjöru lágmarki miðað við aldur, og þó var ég mjög lengi með laaaaaaaaaaaangflest innlegginn á Málefnunum. Alveg þangað til ég tók að mér stjórnunina, og þurfti því að fara að gæta að mér hehehe.. Og ég hangi hér líka alveg töluvert... Nema að þetta komi fram svona tíu árum seinna.... er svo er, þá be it hehehe.....
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.6.2007 kl. 17:37
ég er með nokkrar mest þó broshrukkur
Kristófer Jónsson, 14.6.2007 kl. 17:47
Og ég sem hélt að ég væri komin með svona miklar hrukkur af sólinni í danaveldi, og er að hvíla mig á henni, en nú er það bara hvíld frá tölvunni og verð áskrifandi af morgunblaðinu og hætti að lesa mbl.is hehe
MVH Inga
Inga Ósk (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 20:26
Fífl (ekki b) góð færsla gullið mitt. Miða við upplýsingar hjá þér þá ætti ég að líta út eins og camel kallinn, stress og blogg. Held að það sé vatnsþvottur og meikleysi sem bjargar mér, en kannski er bara svona hrikalega (lesist á norðlenskan hátt) gott í mér.
Ásdís Sigurðardóttir, 15.6.2007 kl. 17:52
Svo sit ég hérna, þræl krumpaður, með Sprite Zero og langar í grill.
Hvar er réttlætið???
Jói Dagur (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 18:17
Hvað ætli hún sé að meina, er streita okkur hjá, en hrukku hef ég eina,
ég sit henni á.
Hallgrímur Óli Helgason, 15.6.2007 kl. 21:31
Mér fannst dagur allrar almennar hrukkuumræðu kvenna vera að kvöldi komin þegar hún Þuríður Sigurðardóttir saqði í þráðbeinni sjónvarpsútsendíngu í þættinum 'Á tali með Hemma Gunn' seint á síðustu öld;
"Veistu Hemmi, ég er með eina hrukku & ég sit á henni...."
Steingrímur Helgason, 15.6.2007 kl. 22:44
Ætlaði að pára aðeins um hégómagirndina en hrukkuumræðan tekur af mér ómakið.
Lýður Árnason, 16.6.2007 kl. 04:52
Hrukkudýr allra landa sameinist.
Steingerður Steinarsdóttir, 17.6.2007 kl. 19:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.