Glatađur tónlistasmekkur

Ari Brynjar sonur minn er snillingur!

En ţađ varđ deginum ljósara, ţegar hann spurđi mig í kvöld, ađ hann hafđi erft stćrđfrćđielementiđ frá mér;

-mamma, ertu ekki fćdd "79?

- nei Ari, hvernig fćrđu ţađ út? 

-ţađ veit ég ekki... en sko,  var ađ brenna einhverja diska fyrir ţig síđan 79 sko...

-Ari minn, spáđu í ţessu... ég var ţá 10 ára ţegar ég átti ţig...

-já ţú meinar ţađ... vona samt ađ ţú verđir ánćgđ međ diskana...

... tónlistarsmekkurinn minn er alltaf ađ fćrast nćr nútímanumTounge 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

En saett ... full ung módir en árg.69 NOT bad.  Ég lét mig hafa DANS music med dóttir minni (algj. horror) zó var eitt og eitt skít saemó inn á milli.  Eigdu gódan dag

www.zordis.com, 16.6.2007 kl. 06:14

2 Smámynd: Ásgerđur

Algjör snillingur

Ásgerđur , 16.6.2007 kl. 07:35

3 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Aldur er afstćđur eins og tónlistin sem verđur bara betri međ aldrinum.

Georg Eiđur Arnarson, 16.6.2007 kl. 10:43

4 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 16.6.2007 kl. 10:47

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Krúttiđ hann Ari.  Ţađ ţýđir ekkert ađ vera ađ hengja sig á smáatriđi eins og ártöl og sollis.

Jenný Anna Baldursdóttir, 16.6.2007 kl. 10:50

6 Smámynd: Kristófer Jónsson

sćtt,hafđu góđan dag

Kristófer Jónsson, 16.6.2007 kl. 12:44

7 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég hef fundiđ ţađ á mínum börnum ađ í ţeirra huga eru foreldrar aldurslausir, viđ erum bara til og alltaf ćđislegust, fallegust og best 

Ásdís Sigurđardóttir, 16.6.2007 kl. 14:31

8 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Ég er nú ekki aldurslaus í hugum minna barna! Fékk sms frá dóttur minni í vikunni ţar sem hún var ađ óska mér til hamingju međ afmćliđ og bćtti á mig einu auka ári!! Hmmm kannski er ég svona aldurslaus í ţeirra augum ađ eitt ár til eđa frá meikar ekki diff....

Arnfinnur Bragason, 16.6.2007 kl. 21:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband