Elska lyktina, kyrrđina og snertinguna

Stađan er ţessi;

fékk óvćnt frí úr vinnunni í dag, vegna margra vinnudaga ástundun samfleytt.

Algjör snilld, sólin skín innum gluggann minn er búin ađ fara út á svalir ţar sem hún fékk ađ verma ađeins á mér kroppinn.

Svo er spurningin ţessi;

Hvađ á ég ađ gera í dag?

Valiđ stendur á milli ţess ađ fara í göngu međ sjálfri mér, fara í sund, međ sjálfri mér eđa fara á bókasafniđ međ sjálfri mér. Og öllum hinum.

Svo er auđvitađ inn í myndinni ađ skella sér í allan pakkann...

Gangan; ... á held ég bara háhćlađa skó... nei ţarna lćddust einhverjir strigaskór međ í flóđinu sem einhver gaf mér sem vildi gera úr mér íţróttaálf.

Svo er ţađ sundiđ; púffí púff.....ađeins skćrbleik bikiní í skúffunni síđan ég man ekki hvenćr....jćja lendi ţá allavega ekki í árekstri.

Bókasafniđ er safe!

Međ betri stöđum á jarđríki.... Elska lyktina, kyrrđina, snertinguna ...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Í bleiku bikinki og háhćluđum skóm á bókasafni.... flott

Arnfinnur Bragason, 12.6.2007 kl. 14:45

2 Smámynd: www.zordis.com

Elsku Heiđa, eins og Arnfinnur orđar ....Í bleiku bikiní og háhćluđum skóm á bókasafni ..... spurning hvort ţađ verđi einbeiting hjá hinum

www.zordis.com, 12.6.2007 kl. 14:49

3 Smámynd: Ólafur fannberg

Bleikt virka alltaf

Ólafur fannberg, 12.6.2007 kl. 15:02

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já í bleiku bikiní og farđu svo í bókasafniđ og út ađ ganga

Kristín Katla Árnadóttir, 12.6.2007 kl. 15:51

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég elska líka bókasafniđ af sömu ástćđu og ţú.  Njóttu frídagsins.

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.6.2007 kl. 18:33

6 identicon

Hafđu ţađ bara sem allra allra best og njóttu dagsins, í hverju sem ţér ţóknast ađ klćđast. 

Jói Dagur (IP-tala skráđ) 12.6.2007 kl. 19:24

7 Smámynd: Hlynur Jón Michelsen

Er ţetta bara ekki góđur til ađ bloggggggggaaaaaaaaa................

Hlynur Jón Michelsen, 12.6.2007 kl. 20:18

8 Smámynd: Hlynur Jón Michelsen

Ţessi dagur meina ég

Hlynur Jón Michelsen, 12.6.2007 kl. 20:19

9 Smámynd: Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl

Ţú ert örugglega bókaormur eins og ég Heiđa..elska bókasöfn... fer samt ekki í bikíníi ţangađ.....ekki nýlega allavega..

Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 12.6.2007 kl. 20:58

10 identicon

Kannski lastu ţetta í einhverri textabókinni.

The lights In the harbor
Don't shine for me
I'm like a lost ship adrift on the sea
Sea of heartbreak
Lost love and loneliness
Memories of your caress
So divine I wish you were mine
Again my dear
I am on this sea of tears
Sea of heartbreak

How did I lose you
Oh where did I fail
Why did you leave me
Always to sail

Oh what I'd give to sail back to shore
Back to your arms once more

Come to my rescue
Come here to me
Take me and keep me
Away from the sea

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráđ) 12.6.2007 kl. 21:15

11 Smámynd: Arnfinnur Bragason

Hmmm er einhver kominn út fyrir efniđ?..... í bikini og m.ö.o. hvađa efni er í ţví??

Arnfinnur Bragason, 13.6.2007 kl. 00:21

12 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

hehe, einmitt Arnfinnur. Annars sleppti ég sundferđinni, en lallađi framhjá í of stórum strigaskóm....á safniđ mitt.

Heiđa Ţórđar, 13.6.2007 kl. 00:27

13 Smámynd: Arnfinnur Bragason

...en í bleiku innan undir?

Arnfinnur Bragason, 13.6.2007 kl. 00:43

14 Smámynd: Eva Ţorsteinsdóttir

Ég er bókaormur...... elska bókasafniđ, hef stundađ ţađ frá barnćsku.

Reyndar fannst mér skemmtilegra ţegar ţađ var í fallega hvíta húsinu í ţingholtunum........ man alltaf eftir lyktinni ţar inni!

Eva Ţorsteinsdóttir, 13.6.2007 kl. 01:00

15 Smámynd: Hugarfluga

Yndislegt ađ sjá kallana léttklćmast í kringum ţig, Heiđa mín! hehe

Hugarfluga, 13.6.2007 kl. 09:46

16 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Sammála, elska bćkur og ađ vera innan um bćkur.

Steingerđur Steinarsdóttir, 13.6.2007 kl. 10:47

17 Smámynd: Ísdrottningin

Ég sá ţig ekki á bókasafninu í gćr en kannski varstu ekki á mínu safni...

Fannstu eitthvađ gott ađ lesa? 

Ísdrottningin, 13.6.2007 kl. 12:13

18 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ćtli mađur hefđi ekki bara sest útfyrir međ reifara.  En vonandi fannstu einhverja góđa bók.  Og vonandi fórstu ekki í bleika bikiníinu og hćlaskónum

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.6.2007 kl. 20:37

19 Smámynd: Brattur

Ţađ er svo gaman ađ vera einn međ sjálfum sér, mađur er svo skemmtilegur ţá...
ţú ćttir bara ađ vera međ mér ţegar ég er einn... eins og mađurinn sagđi...

Brattur, 13.6.2007 kl. 20:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband