Ó mamma gemmer.....
22.5.2007 | 23:25
rós í hárið á mér... tveir litlir strákar eru skotnir í mér....
annar er blindur en hinn ekkert séhhher....ó mamma.......gemmm.....
Ekki að ástæðulausu, en ég er með þetta lag á heilanum! Söng það til að verða þrjú í nótt við undirleik "hrotnanna" frá nágrönnunum.
Dóttir mín hinsvegar trúr og dyggur aðdáandi númer 1. og sá eini ... þegar minn söngur á í hlut....
Klappaði og hrópaði upp yfir sig;
- meira, meira......
Ég er núna hálflömuð eftir margra klukkustunda þramm á 10 cm. háum hælum... kominn í köflóttar náttbuxur, brjóstarhaldarinn floginn.... og ekki einu sinni eldflaugar og fiðrildi fengju mig út á svalir hvað þá meir.
Þó ég sé komin með topp! Þó ég sé komin úr skónum! Og haldaranum.....
Hver fann annars upp þetta pyndingartæki; háa hæla?
Vinkona mín spurði mig um daginn?
Hver heldurðu að hafi fundið upp brjóstarahaldarann Heiða? Ég hugsaði; sá hinn sami og fann upp tappatogarann, en sagði hinsvegar;
-Ábyggilega gaurinn sem fann upp pungbindið.
-Heldurðu það?????
Ég hef álíka mikið við þá vitneskju að gera hver fann upp haldarann og hversu mörg hár ég er með á hausnum.
Annars er alveg ótrúlegasta úrval af brjóstarhöldurum og gera þeir þvílík undur og stórmerki fyrir útlit konu. Getur gert.
Til að mynda er hægt að framkalla fjögur brjóst. Snilld fyrir unnendur brjósta. Það er gert með því að klæða sig í of lítinn haldara... Þið sjáið þetta stundum... og iðullega eru þessar kvennsur með einn nettann upp á arminn.
Svo er hægt að pakka brjóstunum rækilega inn og vandlega renna þeim upp og fyrir þau, í þar til gerða haldara. Aðhaldsbrjóstarhaldara.
Þær brjóstaminni geta fengið stútfyllta og lofttæmda haldara - en varist að klæða ykkur úr dömur, ef um er að ræða fyrsta date....án þess að gera gaurnum rækileg og óttalaus skil, á að um sé að ræða sjónbrellu.
Sjónbrellur, ef brjóstin eru tvö. Svona einskonar töfrabragð. Nema hann sé einstaka húmoristi gæinn.
Búbbs! -horfinn! Farinn! hehe.....-kominn aftur.....! Vei vei voða gaman!
Ef brjóstin eru áttavillt og leitast í sitthvora áttina, í suður (annað), og hitt vill af áfergju fara í sólina fyrir norðan.....þá er til ráð við þvi...
Þau eru tekin.. sett með valdi í .....(það þarf mikla einbeitni, ákveðni og stundum vissa hörku í þessa aðgerð) en brjóstin eru einfaldlega þvinguð í haldara sem eru hannaðir fyrir þesskonar ólátabelgi.
Vitiði til. Þau haggast ekki. Sitja pikkföst og stillt. Sjá hvorki sólina fyrir norðan eða menninguna fyrir sunnan. Drullusveitt og þreytt, ná varla andanum fyrir loftleysi.
... en þau eru þarna, þangað til þeim er hleypt út.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:27 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þvílík snilldaruppfinning! Ég þekki eina sem var með gerfihár á kollinum, push up sokkabuxum, gerfiaugnahár og með svona stækkandi haldara. Þegar "bráðin" var komin á það stig að ráða ekki við sig og vinurinn tætti sig úr þá sagði vinkona mín; Er þér sama þótt þú aðstoðir mig við að taka gerfifótinn af mér ... hérna við hné! Þau eru gift í dag og hlæja stundum af því þegar frúin byrjaði að koma smátt og smátt í ljós ...... Bara snilldaruppfinningar
www.zordis.com, 23.5.2007 kl. 05:53
Born free!
Jói Dagur (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 08:30
Ég er áhugamaður almennt um þennan part líkamans. Eins og títt er um gaura. Og þó þessi lesning sé um margt upplýsandi og fróðleg þá jaðrar við að þetta séu óþarflega miklar upplýsingar.
Rögnvaldur Hreiðarsson, 23.5.2007 kl. 09:24
Færslan er snilld en kommentið hans Rögga kemst líka nálægt því að vera snilld
Heiða B. Heiðars, 23.5.2007 kl. 09:53
alveg snilldarpistill !!! takk fyrir mig
bara Maja..., 23.5.2007 kl. 10:16
Hehehe ... þú veist af hverju Wonderbra hlaut það ágæta nafn? Because when you take it off people WONDER where your boobs went.
Hugarfluga, 23.5.2007 kl. 10:25
Góðir pistil hjá þér Heiða.
Kristín Katla Árnadóttir, 23.5.2007 kl. 10:46
Takk fyrir mig!
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.5.2007 kl. 11:27
HE he góð grein. Ég hugsa stundum "hvers eiga karlmenn að gjalda" hitta flottan kvenmann sem VILL fara með þeim heim og svo morgunin eftir er allt bara feik, allur stuðningur rokinn út í veður og vind og eftir stendur nakin, flatur, mittislaus og þaðan af verra, kvenmaður.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.5.2007 kl. 13:39
Úff hvað mér finnst alltaf GOTT að fjarlægja haldarann...á það til að týna honum þar sem ég hendi mér úr honum hvar sem er og hvenær sem er þegar ég fæ NÓG..eins og með tyggjó. Maður getur bara ekki haft það uppí sér mínútunni lengur!!! Dætur mínar eru eins..það eru brjóstahöld um allt hús hérna á stundum og við mæðgur bara með allt frjálst og dinglandi..voða gott!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 23.5.2007 kl. 19:50
Hlynur Jón Michelsen, 23.5.2007 kl. 21:44
Ég gat ey mælt...
Hlynur Jón Michelsen, 23.5.2007 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.