Ég er með ofsalega fallegar tær
13.4.2007 | 00:13
Ég var að koma úr baði. Sem er ekki til frásögu færandi nema fyrir það eitt, að þarna sem ég lá í sápulöðrinu og horfði á tærnar á mér fór hugurinn á kreik. Aldrei þessu vant.
Alveg merkilegt tæki annars hugurinn. Svo framarlega sem maður er ekki ofvirkur með athyglisbrest á hæsta snúning, og Ritalinið uppurið, getur maður þvílíkt ferðast um heimsins höf, fjöll og fyrnindi. Staðnæmst hvar sem er. Haldið áfram, frjáls sem fuglinn. Maður kallar fram allskyns tilfinningar, raðar saman minningarbrotum í einhverja mynd sem annaðhvort fær hárin til að rísa.... nú eða sem verður til þess, að maður teygir sig óvart i háreyingarkremið og lætur það á vitlausa staði...
Sumir er svo óforskammaðir að segja að maður ráði alfarið hvað maður hugsar.
Jákvætt eða neikvætt. Ég er sammála auðvitað, enda svolítið óforskömmuð.
Þar sem ég horfði á mínar annars ágætu ósamvöxnu tær hugsaði ég til eins eða tveggja, af "gullmolunum" sem ég fékk í veganesti frá móður minni, útí lífið.
Mamma sagði nefnilega við mig þegar ég var lítil, að ég væri með afskaplega fallegar tær! Já, það sagði hún alveg hreint blákalt án þess að stama og bætti stundum við þegar vel lá á henni að bakið á mér væri fallegt líka.
Ég er henni eilíflega þakklát fyrir þessi fallegu orð. Og einsog ég minntist á hér áður algörlega og alveg bráðnauðsynleg vitneskja út í lífsins alvöruna! Ég veit ekki hvernig ég hefði farið að öðruvísi í heiðarleika sagt.
Nú fylgja auðvitað ýmsir kostir því að vera með svona lekkerar tær einsog gefur að skilja. Ég dreg fram og eyk þar með fegurðina með því að lakka neglurnar, sem er að sjálfsögðu algjör forréttindi. Þakka guði fyrir litaúrvalið. Ég geng aldrei í lokuðum skóm. Þvílík ósvífni og óvirðing sem það væri fyrir þessu litlu elskur (tíu talsins) að vera innilokaðir í gluggalausum skóm. Nebb! Ekki í umræðunni.
Þegar fólk rembist eitthvað við að ná augnakontakt við mig, bendi ég þeim kurteisislega á (en ákveðið að sjálfsögðu) að horfa niður á tærnar á mér....
Tærnar hafa ekki gert mikið fyrir danshæfileika mína, nema ef vera skildi, að ég er vita laglaus...
Nú og svo þegar allt annað hefur brugðist í mínum samskiptum við (ó)æðra kynið, hefur mér gefist afskaplega vel að biðja viðkomandi að kyssa (nú eða ef sá gállinn er á mér og ég eitthvað djörf á því...) að nudda á mér tærnar...
ef það klikkar (sem mig rekur ekki minni til í augnablikinu, segi ég einfaldlega undurblítt (og sný tánum lokkandi, blikkandi, á meðan ...)):
-ahhh, klóraðu mér aðeins á bakinu
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
-
Solla Guðjóns
-
www.zordis.com
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Heiða B. Heiðars
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Ásgerður
-
Andrea
-
Heidi Strand
-
Grétar Örvarsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Als
-
Helgi Seljan
-
Ólafur fannberg
-
Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
-
Jón Axel Ólafsson
-
Ísdrottningin
-
Sigrún Friðriksdóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Thelma Ásdísardóttir
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðjón Bergmann
-
Jakob Smári Magnússon
-
Ester Júlía
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Klara Nótt Egilson
-
Saumakonan
-
Björn Heiðdal
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Jens Guð
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Viktor Borgar Kjartansson
-
bara Maja...
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Edda Agnarsdóttir
-
Tómas Þóroddsson
-
halkatla
-
Þórður Ingi Bjarnason
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Kristján Eldjárn Þorgeirsson
-
Heiða
-
Jón Aðalsteinn Jónsson
-
Kristján Kristjánsson
-
Björn Ingi Hrafnsson
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Sigmar Guðmundsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Svavarsson
-
Dofri Hermannsson
-
Ásta Salný Sigurðardóttir
-
Guðríður Arnardóttir
-
Snorri Sturluson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Bjarni Harðarson
-
Trúnó
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
-
Þröstur Friðþjófsson.
-
Gils N. Eggerz
-
Sigurjón N. Jónsson
-
Sveinn Waage
-
Halldór Borgþórsson
-
Ólaf de Fleur Jóhannesson
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
-
Ársæll Níelsson
-
percy B. Stefánsson
-
Arnfinnur Bragason
-
Jón Sigurgeirsson
-
Rögnvaldur Hreiðarsson
-
perla voff voff
-
MARKAÐSSETNING Á NETINU
-
Edda Jóhannsdóttir
-
Þorsteinn Gunnarsson
-
Haukur Már Haraldsson
-
María Tómasdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Steinunn Camilla
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðný Helga Herbertsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Halla Rut
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Sigurjón Þórðarson
-
Lára Stefánsdóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Margrét M
-
Fiðrildi
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Agný
-
Ingunn Ósk Ólafsdóttir
-
Unnur R. H.
-
Einar Bragi Bragason.
-
Markús frá Djúpalæk
-
Brynjar Jóhannsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Halldór Sigurðsson
-
Guðmundur Pálsson
-
Þórdís tinna
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Hjördís Ásta
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Valgerður Halldórsdóttir
-
Bragi Einarsson
-
Helgi Kristinn Jakobsson
-
Benna
-
Dögg Pálsdóttir
-
Sunna Dóra Möller
-
Gísli Torfi
-
Alheimurinn
-
Gunnlaugur Helgason
-
Linda Lea Bogadóttir
-
gudni.is
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Þóra I. Sigurjónsdóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Púkinn
-
Svartinaggur
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Einar Örn Einarsson
-
Einar Indriðason
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Víkingur / Víxill
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Anna J. Óskarsdóttir
-
Alexander Már Benediktsson
-
Sverrir Stormsker
-
Hlynur Birgisson
-
Sigrún
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Sonja I Geirsdóttir
-
Alfreð Símonarson
-
Guðný Lára
-
Hlekkur
-
Sævar Einarsson
-
Sigurður Hólmar Karlsson
-
Sólrún
-
Jón Ragnarsson
-
Ingi Björn Sigurðsson
-
Kolgrima
-
Þ Þorsteinsson
-
Maddý
-
Lena pena
-
Guðborg Eyjólfsdóttir
-
Bergþóra Guðmunds
-
Egill
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Guðlaug Aðalrós
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Jóhanna Vala Jónsdóttir
-
Anna Guðný
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Hólmgeir Karlsson
-
Draumar
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Hdora
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Handtöskuserían
-
Vertu með á nótunum
-
Óskar Helgi Helgason
-
Vefritid
-
Gísli Hjálmar
-
Óskar Arnórsson
-
Johnny Bravo
-
haraldurhar
-
Ásgeir Páll Ágústsson
-
Anna Gísladóttir
-
Sigríður Hafsteinsdóttir
-
Fiddi Fönk
-
Haraldur Halldór
-
Á móti sól
-
Dísa Dóra
-
Arnar Ingvarsson
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Högni Hilmisson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Helga Magnúsdóttir
-
Ásdís Rán
-
Charles Robert Onken
-
Þorsteinn Briem
-
Bergur Thorberg
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Hulla Dan
-
JEG
-
Ein-stök
-
JEA
-
Elísabet Sigurðardóttir
-
Grétar Mar Jónsson
-
Vinir Tíbets
-
Sigurbjörn Friðriksson
-
Sporðdrekinn
-
Marinó Már Marinósson
-
Davíð Ólafsson
-
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
-
Áhöfnin á Hákon EA-148
-
Óskar Þorkelsson
-
Morgunblaðið
-
Rannveig H
-
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Kristín Jóhannesdóttir
-
María Guðmundsdóttir
-
Guðmundur M Ásgeirsson
-
egvania
-
Aðalsteinn Jónsson SU-11
-
Aprílrós
-
Tína
-
Þóra Björk Magnús
-
Lísa Björk Ingólfsdóttir
-
Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
-
Bullukolla
-
Aldís Gunnarsdóttir
-
Arnar Ingvarsson
-
Ástþór Magnússon Wium
-
Bjarki Steingrímsson
-
brahim
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynja Dögg Ívarsdóttir
-
Brynja skordal
-
Dúa
-
Elín Ýr
-
Elísabet Markúsdóttir
-
Elísabet Sigmarsdóttir
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Þorleifs
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
Himmalingur
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Ingvar Ari Arason
-
Jónína Dúadóttir
-
Kristín Guðbjörg Snæland
-
Leikhópurinn Lotta
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Magnús Paul Korntop
-
MYR
-
Orgar
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sveinbjörn Ragnar Árnason
-
Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
úlalla,,verð að fara skoða mínar sem eru einmitt með þeim fallegustu. kannski við ættum að ath hjá honum blöndal hvort það væri ekki bara sniðugra að búa til tásu-fegurðarsamkeppni í stað þess að vera BARA með pretty face????
.Hvernig væri nú að við fengum nú að sjá tásurnar á þessum meintu fegurðardísum sem við sáum í tv ínu í kvöld???
.......
sjáumst tása
Ásta Salný Sigurðardóttir, 13.4.2007 kl. 00:23
Og ég sem ætlaði að fara að sofa. En þá fór ég að lesa bloggið þitt mín kæra, yndisfagra vinkona og sálufélagi, að ég uppveðraðist öll, skellihló og hætti að vera syfjuð. Já, ekki get ég státað af fögrum tám. Hef alla tíð viljað líkjast föður mínum sem er sjarmatröll mikið, en eitt er víst að ég fékk tærnar hans - hobbitatær! Og það má alls ekki gleyma að klippa táneglur, því þá fær maður fast álfahlutverk í Hafnarfirði.
Bestu kveðjur,
Audda Hans :)
Audda Hans (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 01:05
Og ég sem ætlaði að fara að sofa. En þá fór ég að lesa bloggið þitt mín kæra, yndisfagra vinkona og sálufélagi, að ég uppveðraðist öll, skellihló og hætti að vera syfjuð. Já, ekki get ég státað af fögrum tám. Hef alla tíð viljað líkjast föður mínum sem er sjarmatröll mikið, en eitt er víst að ég fékk tærnar hans - hobbitatær! Og það má alls ekki gleyma að klippa táneglur, því þá fær maður fast álfahlutverk í Hafnarfirði.
Bestu kveðjur,
Audda Hans :)
Audda Hans (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 01:10
Takk elskan
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.4.2007 kl. 02:17
Það er yfirnáttúrulegt að vera með fallegar tær, mínar eru þokkalegar en tær almennt ekki það huggulegasta ..... mér finst líka t.... ljót en förum ekki nánar út í hvað er ljótt og fallegt
Ef heildin er sæt þá er ekkert eins skemmtilegt og tásupælingar ...... kær kveðja á góðum tásudegi, ég ætla að skella mér í sandala og skemmta vegfarendum og samferðamönnum 
www.zordis.com, 13.4.2007 kl. 07:31
Ég átti einu sinni kærasta sem var mikill "támaður". Hann sagði að ég væri með ofboðslega fallegar tær. Ég hafði aldrei spáð í tærnar á mér og fannst svolítil upphefð í þessu. En hvorki fyrr né síðar hefur nokkur annar minnst á tærnar á mér
. Þetta er það eina sem ég sakna frá þessum fyrrverandi.
Ester Júlía, 13.4.2007 kl. 08:27
Mér sýnist nú á myndinni að þú sért falleg hvar sem á þig er litið.
Steingerður Steinarsdóttir, 13.4.2007 kl. 10:11
Jamm svo stofnum við Tásuvinafélagið og höldum tásufegurðarsamkeppni heheheeh. FLott innlegg Heiða mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.4.2007 kl. 11:09
Ég líka
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 17:29
Pant koma í tásukeppnina. Tel mig vera mjög tásufagra ... og lítil sem engin notkun á kellingaskóm (háhæluðum, támjóum) hefur valdið því að svæðanuddarar missa sig og skæla af hrifningu ef ég skelli mér í nudd til þeirra. Hélt að ég væri með fallegustu tær í heimi þar til ég las þetta.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.4.2007 kl. 18:52
Falleg brjóst, tær OG bak? Hvað kemur næst?? hehe
Hugarfluga, 13.4.2007 kl. 19:30
Tær eru tær snilld
Ragnar Bjarnason, 13.4.2007 kl. 21:41
Ég er með tær,
ósköp venjulegar tær
þarna eru þær.
Bara sandalar og sær
berað þær fær.
Ísdrottningin, 16.4.2007 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.