Það eru vissulega bjartir tímar framundan...
9.3.2009 | 16:21
Jæja...
...er lífið ekki dásamlegt ? Mér finnst það... ætla að sækja um einkarétt á nafnauppbót og fá hana steypta í mót og bera á höfðinu líkt og kórónu sem ekki stingur; Heiða Bjartdal....eða Bjartlund... bæði rímar svo undurlétt eitthvað... kannski ég skelli mér á bæði.
Ég var að velta því fyrir mér í gær (fæ bestu hugmyndirnar alltaf í baði) að nú væri lag fyrir konur að hætta þessum pyntingum og niðurskurði með bitlausum rakvélablöðum á óæskilegum hárvexti. Láta allt vaxa villt og frjálst og óáreitt...ekkert vax eða líkamsmeiðingar; nei bara back to the basic; -welcome to the jungle thing....
Hvað er meira sexy en órakaðir fótleggir? Ekki neitt! Útrýmum sokkabuxum...og nærbuxum...
... með þessu þyrfti ekki að endurnýja nema hluta af nærbuxnaskúffunni ...og ekki einu sinni hluta...allt heila draslið! Hefur maður til lengri tíma litið efni á að geyma brjóstin á sér í skálum...?
Verða yfirleitt nokkur brjóst eftir á manni þegar horfir í að maður hefur ekki efni á að kaupa sér að borða / éta ...nema hvort tveggja sé?
Skítt með brjóstin...var að hugsa um tennurnar. Mér þykir vænt um tennurnar mínar. Þær hljóta að að losna vegna næringarskorts og detta loks úr manni... en svo fór ég að hugsa; jafnvel það er alls ekkert svo galið, hvað þá slæmt!
Hægt væri að útbúa lekkera skál úr einustu óslitnu brjóstarskálinni og safna og geyma allar þær tennur sem hrynja úr fjölskyldumeðlimum, löngum grönnum og ekki svo feitum.
Svo sameinast fjölskyldan á köldu haustkvöldi og nýtir tennurnar í eitthvað nytsamlegt einsog tildæmis að spila spil....teningaspil... verðlaunin verða; gleði gleði gleði.
Svo veit ég fyrir víst að allir kossar, kjass og þvíumlíkt verða án stórslysa ...ábyggilega mun mýkri en þegar tennur og drasl eru til fyrirstöðu.
Kreppan rokkar feitt!
Það eru vissulega bjartir tímar framundan...
Flokkur: Bloggar | Breytt 10.3.2009 kl. 00:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
var ég búin að segja þér það nógu oft í dag að ég elska þig!!
þú ert algerlega EINSTÖK!
ásta B (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 16:56
Það er nú varla hægt að svara þessu en ég veit að þú vilt það hvort eð er ekki. Það sem þér dettur ekki í hug. Hvað gerist ef þú ferð í sturtu næst?
Marinó Már Marinósson, 9.3.2009 kl. 18:49
Þú ert bara flottust skjóðan mínhalda upp á það.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 9.3.2009 kl. 19:15
Góður pistill. Jákvæðnin er mikilvægust
Hilmar Gunnlaugsson, 9.3.2009 kl. 20:11
Mér datt nú í hug a? sni?ugt vœri a? nyta tennurnar í skartgripager?!
Sporðdrekinn, 9.3.2009 kl. 20:23
Vissulega
Ómar Ingi, 9.3.2009 kl. 20:25
Hugsaði þetta einmitt...en nei gengur ekki upp. Eða jú kannski. Hálsmen...til að draga athyglinga frá bringunni.....öss ætla í bað aftur!
Heiða Þórðar, 9.3.2009 kl. 21:40
Mikil bjartsýni í gangi. Hún lifi
Guðrún Þorleifs, 10.3.2009 kl. 00:23
Snáfaðu aftur í bað stelpa,,,,,,mér líst vel á kórónu á kollinn á þér með Bjartlund
Solla Guðjóns, 10.3.2009 kl. 01:38
Þú drepur mig, vertu sem lengst og oftast í baði.............
kveðja
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 10.3.2009 kl. 09:03
villingurinn thinn thaddna! heheh..en já,fardu sem oftast i bad bara
María Guðmundsdóttir, 10.3.2009 kl. 09:14
Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.3.2009 kl. 12:41
Segi eins og Liebe from Egde " var ég búin að segja þér það nógu oft í dag að ég elska þig!!
þú ert algerlega EINSTÖK! "
Gísli Torfi, 10.3.2009 kl. 18:14
Heiða mér datt nú í hug að skipta um kennitölu og nafn ég er að fara í svona tanngróðursetningu og það kostar bara svona litlar 600.000.00.
Einnig hefur mér dottið í hug að segja upp þjóðfélaginu svona eins og mogganum, þá getur skatturinn fokið, og allur svona óþarfi sem við erum að borga.
Mér var sagt að ég væri geðveik þetta væri nú ekki hægt.
Æi ég vissi það nú fyrir að ég væri geðveik
egvania, 10.3.2009 kl. 23:38
Yndislega fólkið mitt...
Heiða Þórðar, 10.3.2009 kl. 23:45
Svona þegar þú nefnir það, lundin er björt! Spurning að fá sér nautalund í kvöld og birta til í brjósti.
KNús á þig bjarlunds skott ... hottý hott!
www.zordis.com, 11.3.2009 kl. 07:35
Hæ, Heiða.
Já, það er bjart framundan og ekkert getur breytt því.
Kærleikskveðjur til þín og þinna.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 05:01
Mín elskuleg ;) jákvæðni og bjartsýni er það sem þarf í dag.
Kossar, knús og kreist á þig mín elskuleg ;)
Aprílrós, 12.3.2009 kl. 10:58
Er væmnin að taka völdin þar eins og hér. Þú ert bara yndi eins og alltaf
Linda Lea Bogadóttir, 13.3.2009 kl. 02:44
Ég fann það á mér að ég þyrfti aðeins að kíkja hér inn:) Nú er ekkert annað að gera en að fara í apagírinn. Loðið er heitt og flott. Loðnir leggir, hlýjir leggir. Verst að við höfum ekki bringuhár, en það má greiða undan handakrikunum til hliðanna. Allt verður þetta svo komið í tísku þegar allir eru orðnir eins. Nælonsokkabuxur eru úreltar, nú stela menn rollum og spinna ull. Nota hornin sem drykkjarílát líkt og forðum. Skeina með vinstri og heilsa með hægri ala Kína. Tennur eru til að tyggja fæðu - engin fæða - engar tennur. Hvað er fallegra en tannlausu brosin? sko! Allir verða komnir í stærð 10 áður en við vitum af. Íslenskar konur munu bera af hvað varðar náttúrlegt útlit og grannan líkama...............
Viva kreppan
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 15.3.2009 kl. 23:57
Heiða Þórðar, 16.3.2009 kl. 11:22
Á ég ekki bara að gefa þér ný og beitt rakvélarblöð esskan?
Veraldarálfurinn (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 21:26
Solla Guðjóns, 17.3.2009 kl. 22:13
Ég hef því miður ekki kíkt inn lengi en Heiða.... Þú ert snilli!
Guðmundur Zebitz, 18.3.2009 kl. 01:49
Innlitskvitt og ljúfar kveðjur...:0)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 18.3.2009 kl. 22:51
Ég hef áður sagt & skrifað...
Loðnar, lyktandi & bitlauzar...
Steingrímur Helgason, 22.3.2009 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.