Hvar værum við án Facebook?
22.2.2009 | 23:42
Það er svolítið fyndið, sérstaklega í ljósi þess að ég mun hafa gramsað eftir æti í ruslatunnum í denn... að í dag skuli ég vera svo "kræsinn" á úldmeti sem raun er...ég tékka iðulega á best before date. Maður hafði nú svo sem gott kerfi á þessu sem krakkaskítur, segi það ekki. En ég hef ekki nokkra yfirsýn yfir það sem er að ske á facebook.
Mikilvægi þess að borða ekki úldin mat með tilliliti til góðs heilsufars á maga er ekki það sem ég ætlaði að skrifa um hér í kvöld. Þegar ég á að vera að eyða tíma mínum í eitthvað allt annað og mun uppbyggilegra en að blogga. Geri ég akkúrat það. Ég geri aldrei það sem ég á að vera að gera. Merkilegur andskoti. Ég gæti tildæmis verið að lakka á mér táneglurnar...nú eða drulla bleki, stöfum, orðum úr puttunum á mér niður á blað...sem að endingu úr verður bók... en nei... þá verð ég viðþolslaus ... allt í einu er lakk á táneglur og allt annað sem máli skiptir... sett á hold.... ég verð að blogga...og það um eitthvað sem skiptir ekki rassgat máli...ef að fram heldur sem horfir...kemur út kápa. Forljót slitinn, innihaldslaus, sköllótt og götótt kápa! Um næstu jól...veskú! Einsog ástandið sé ekki nógu slæmt á heimilinu er ég nú farin að drekka kók einsog motherfucker!
Facebook var það...
... á facebook fæ ég fréttir af fjölskyldu, vinum og kunningum.
Systir mín í Ameríkunni var að velja sér trúlofunarhring á meðan fallegi bróðirinn er orðin fastur...einhverjir hlaupa einir og ekki lengur einir...á meðan enn aðrir eru í opnum samböndum. Hvað svo sem það nú er...
... ein vinkonan vííí-aði yfir því að karlinn væri loksins á leið í land á föstudagskvöldið... hugur minn fór auðvitað á flug yfir eldheitum fundum þeirra í milli...en nei nei,... næsta morgun var vinkonan orðin single. Vona samt að þetta hafi verið ljúft á meðan á því stóð...
Einn lýsti yfir comple-keitaðri stöðu hjá sér...og við nánari eftirgrennslan...var kerling búin að fleygja honum út. Þegar ég sagði honum að smokra sér bara innum rifu á glugga (enda grannur þessi elska); issaði hann bara og pissaði yfir mig alla...og sagðist þakka sínu sæla að búið væri að múra fyrir öll göt hjá og á kerlingunni. Einn er látlaust; ýmist að sturta sig og eða baða...á meðan enn aðrir tilkynna samviskusamlega hvenær þeir fara að sofa...
Ég sjálf?
... ég er auðvitað bara einsog krækiber í helvíti þarna mitt á meðal...
Flokkur: Bloggar | Breytt 1.3.2009 kl. 16:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli við værum ekki á Twitter eða My Space
Ómar Ingi, 22.2.2009 kl. 23:47
Gleymdir !
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 16:47
Hvað værum við án þín?
Marinó Már Marinósson, 1.3.2009 kl. 16:50
Það er svo margt sem "meikar sjens"
Marinó Már Marinósson, 1.3.2009 kl. 16:53
já það er skondið.....eiginlega alveg niðurdrepandi að fara á facebook og lesa hvað einhver er að fara að elda....nýbúin að borða eða er að fara að sofa svo ég tali nú ekki um öll þessi flóknu sambönd....
Þetta er skondinn skratti.
En ég ætla að kaupa bók eftir Heiðu Þórðar fyrir næstu jól svo "spýttu bleki"
Solla Guðjóns, 1.3.2009 kl. 17:51
Ég gæti nú líka alveg lesið bók eftir þig svo "keep on".
Guðrún Þorleifs, 1.3.2009 kl. 18:13
Góð. Eins og alltaf.
Heimir Tómasson, 1.3.2009 kl. 21:39
Heiða Þórðar, 1.3.2009 kl. 22:22
Love U og bók eftir Heiðu Þórðar.......hvað get ég sagt annað en ég bíð spennt!
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 23:41
Flott hjá þér ég ætla líka að kaupa bókina þína en mér finnst fésið ekkert spennandi.
Ásgerður
egvania, 2.3.2009 kl. 06:46
fésid er ágætt til sins brúks...en thegar fólk hefur ekki ordid tima til eins né neins útaf fésbók, thá er mér brugdid.
María Guðmundsdóttir, 2.3.2009 kl. 09:02
Fésbókin tekur ansi mikinn toll frá sumum .
Eigðu góðan dag Heiða mín
Aprílrós, 2.3.2009 kl. 13:51
Feisið er málið eða hvað?Gospelkvöld í keflavíkurkirkju.Ég verð þar ásamt kórnum sem ég er í.Ég er EKKI AÐALATRIÐIÐ aldrei þessu vant.Mæma með Allir velkomnir.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 15:35
Ég vil líka bók.
Helga Magnúsdóttir, 2.3.2009 kl. 19:58
Forðast þessa fésabók eða vill ekki festast þar á kvöldin ,en væri alveg til í að láta þína bók detta á nef mitt svo úr verði góður nætursvefn,tek það fram að ég á alltaf góðan svefn,tekur svona um það bil 46 sek að falla í þennan góða nætursvefn ;)
Þ Þorsteinsson, 3.3.2009 kl. 00:39
Ætla ad lesa bók eftir Heidu Tórdardóttur um næstu jól.Sýttu kona spýttu.
Tú ert svo mikill snillingur Heida .....
Knús í kotid titt.
Gudrún Hauksdótttir, 3.3.2009 kl. 08:08
Fésið er fínt á sinn hátt en ofnotkun er varasöm. Knús og kvitt
JEG, 3.3.2009 kl. 11:21
Ég var ekki alveg að fylgja þér í lokin, en eins og þú leggur þetta upp þá er ég líka í helvíti... sem er ekkert slæm stað ef þú ert þar líka? ;)
Friðrik Hansson (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 14:54
Takk þið eruð frábær!!!
Heiða Þórðar, 3.3.2009 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.