Fólk getur verið svo andstyggilegt!
18.11.2008 | 22:39
Ég lenti í þeirri aðstöðu í dag að ég hitti mann. Menn og konur, börn og unglinga.
Allt í góðu með það, nema útaf aðstæðum mínum í aðstöðunni var ég nokkurskonar fulltrúi hópsins, ef svo má að orði komast. Þurfti að sýna fótgangendum kurteisi, "chatta" og vera hlýleg, sem bæðeivei er stimlað og straujað á annað brjóstið á mér og undir naflanum einnig. Það er í raun mér eðlislægt að vera góð, þótt að ég líti út fyrir að vera gribba dauðans.
Inn kemur maður. Ég hefði misst andlitið nema fyrir það eitt; að mér rétt tókst að grípa það áður en það klesstist á flísarnar við tærnar mínar, fallegu. Með höndunum.
Verð að segja að Guð var aðeins of mikið og of rúmlega gjafmildur þegar hann splæsti í nefið á vesalings manninum. Allavega verulega annarshugar eða dead-drunk! Shitturinn! Hef aldrei séð annan eins stóran og feitan nebbagogg... Á nefið vantaði svo stórt stykki í ofanálag. Heil hola! Heill biti! Farinn! Hægramegin. Einhver fugl sjálfsagt bitið hann og étið partinn, kannski var skipt til jafns við sig og sitt, bróðurlega. Vonum í lengstu lög að engin hafi kafnað úr hor...
Ég veit ekki afhverju, en mér datt í hug Framsóknarflokkurinn. Stend á því fast að framsóknarflokkurinn sé ekki einu sinni bóla...öllu heldur hola.
Þegar ég tók eftir að fólkið starði á blessaðan manninn í forundrun, gerði ég mér sérstakt far um að vera alúðleg. Ég splæsti á hann, mínu allrahelgasta og fallegasta sparibrosi sem ég get framleitt; sko on-the-dot!
Gjöf mín til hans.
Fólk, ég meðtalin, getur verið svo assssskoti andstyggilegt.
Góða nótt elskurnar
Flokkur: Bloggar | Breytt 19.11.2008 kl. 00:43 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innlitskvitt ;)
Aprílrós, 18.11.2008 kl. 22:42
Hefurðu ekki heyrt um nefstóra biskupinn? Hann var víst með stærsta nef allra tíma. Þessi biskup var að vísitera um landið og á einum bænum var óþarflega hreinskilin vinnukona. Þegar von var á biskupnum var vinnukonunni margskipað að horfa ekki á nefið á biskupum og alls ekki tala um það. Vinnukonan lofaði þessu og þegar hún var að bera fram kaffið og vanda sig við að horfa ekki á biskupinn sagði hún: Það má víst ekki bjóða þér örlítið meira nef, herra biskup.
Helga Magnúsdóttir, 18.11.2008 kl. 22:45
Heiða Þórðar, 18.11.2008 kl. 22:53
Þú veist að það eru tengsl á milli nefstærðar og annarrar... svona neðan mittis stærðar?
...og ég er ekki að tala um skónúmer
Hrönn Sigurðardóttir, 18.11.2008 kl. 22:56
Neibb Hrönnsla. Er búin að sannprófa þann pakka. Nef - typpi - stærð. Ekkert sammerkt!
Heiða Þórðar, 18.11.2008 kl. 23:27
Alltaf svo dönnuð.
Marinó Már Marinósson, 18.11.2008 kl. 23:49
mér er borgað fyrir það minn kæri
Heiða Þórðar, 18.11.2008 kl. 23:55
Já við getum nefnilega verið svo hortug að nefna líti annarra.
En mér finnst samt alltaf mest gaman af nefinu á mér, hef gert grín af því síðan að ég var unglingur, enda er ég með góða horgeymslu
Sporðdrekinn, 19.11.2008 kl. 06:51
Flott faersla med morgunkaffinu!
Blessadur madurinn med stórt og nartad nef .... hafdu huggó dag!
www.zordis.com, 19.11.2008 kl. 08:35
Hann kemur örugglega aftur til þín fyrst þú varst svona almennileg. Maður á sko alltaf að vera kurteis satt er það. Annars er ég rokin í bæinn. bæbæbæb
Ásdís Sigurðardóttir, 19.11.2008 kl. 11:52
Já góð varstu að grípa andlitið, það er nú eigi á allra færi.
Knús í knús
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.11.2008 kl. 14:01
Hrönn,.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 17:50
Sæl Heiða mín .
Jahaasooooooooo. Já allt gengur yfir ..........það veit ég.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 19:09
Peace
Ómar Ingi, 19.11.2008 kl. 21:19
Gerður Kristný lýsti manni í einni bóka sinni einhvern veginn á þann veg að engu hefði verið líkara en að klaufskur krakki hefði leirað hann. Það á hugsanlega við um þennan mann líka.
Steingerður Steinarsdóttir, 20.11.2008 kl. 09:18
Það er knúst að skella andlitinu aftur á sig hvað þá að halda því.
Solla Guðjóns, 20.11.2008 kl. 11:22
þvílíkt lán á þér að halda andlitinu hugsaðu þér þú andlits laus og hann með holu á sínu stóra nefi.
Svo er það nú með nefið og nára slátrið það passar nú ekki alltaf.
Kærleiks kveðja Ásgerður
egvania, 20.11.2008 kl. 13:37
"Ég lenti í þeirri aðstöðu í dag að ég hitti mann. Menn og konur, börn og unglinga". Heiða! þú verður að vera nákvæmari í frásögn. knús
Marinó Már Marinósson, 20.11.2008 kl. 16:24
Þér eruð dásamlegar fröken Heiða.
Hulla Dan, 20.11.2008 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.