Á að skera í tvennt eða sturta?
12.11.2008 | 21:17
Ég á bróðir sem á bróðir sem er ekki bróðir minn. Sá bróðir gaf bróður okkar fiska í stóru búri. Bróðir minn gaf bróður okkar, sem jafnframt er bróður hans fiskana. Bróðir okkar leigði út fiskana ásamt íbúðinni. Leigandinn drap alla fiska bróður míns. Alla nema þrjá.
Þrjú stykki grá kvikindi sem virka á mig einsog sæðisfrumur. Litlu gráu "döll" frumurnar eru einsog krækiber í helvíti frá mínu sjónarhorni séð. Bróðir minn vildi svo endilega að ég, sameiginleg systir þeirra beggja fengi fiskana. Bróðir minn og bróðir bróðir hins bróður míns komu í dag og tengdu hreinsibúnaðinn og kafarann. Hefði frekar kosið fallegt blóm i potti.
Ég kann ekkert í sambandi við umhirðu fiska, en ég kann að mjólka hamstur ...Erla...
Leiðbeiningarnar sem ég fékk voru svohljóðandi;
-Ef vatnið er of heitt þá sýðurðu þá. Ef vatnið er of kalt þá frystirðu þá. Ef þú gefur þeim of mikið að éta...drepur þú þá...ef þú gefur þeim of lítið...drepur þú þá líka.
Með þennan leiðarvísir í farteskinu hef ég haldið lifi í þessum ljótu kvikindum í heila 9 sólahringa og er stolt af sjálfri mér. Ég drap ástareldin á þrem dögum, slétt! Á hverjum morgni læði ég mér að búrinu og kíki upp undir þakið. Hef ekki veitt upp eitt einasta lik...ef ske kynni mun ég halda útför og jarðaför. Öllum boðið í erfidrykkju; kaffi og mandarínur.
Sem minnir mig á eitt;
Ég þekki konu sem er geðveik. Hún á mann sem er líka geðveikur. Hún hafði fengið sér tvo appelsínugula fiska í glerkúlu. Kúlufiskarnir veittu henni félagskap og hún undi sér löngum stundum við það eitt að horfa á þá svamla í hringi í þögninni. Undir bringusundi, söng þrúgandi hugsanagangur um höfuðkúpuna hennar. Hugsanir sem enginn veit hverjar eru, nema hún sjálf.
Hún hringir í mig, miður sín...
-Heiða..heldurðu að helvítis fíflið sé ekki búin að drepa fiskana mína! Hann var svo afbrýðisamur!
-æi, nei sturtaði hann þeim niður í klósettið?
-já, en áður en hann sturtaði þeim niður...þá skar hann þá í tvennt ...
Svo mörg voru þau orð.
Guð og góðar vættir geymi ykkur öllsömul
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ómar Ingi, 12.11.2008 kl. 21:31
Ef þú ert orðin illa leið á fiskunum þá má alltaf búa til litla veiðistöng og dorga smá. Mæli ekki með skurðaðgerðum á fiskum. Það er soldið ljótt - ha.....
Knús og kram
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 12.11.2008 kl. 21:33
Alltaf gott ad eiga saedisfrumur í sjálfhreinsandi búri! Mjólka hamstur og hálfir gullfiskar .... jaeks!
Hefuru prófad ad tala vid fiskana fagur gráu?
www.zordis.com, 12.11.2008 kl. 21:33
Einu sinni skrifaði Wodehouse skemmtilega bók sem heitir á Íslenzku "Látið PSmith leysa vandann". Meistari PSmith var til í að leysa úr hvers kyns vandamálum hvaða enskrar heldrimanna fjölskyldu sem væri -> nema eitt:
Svo fremi það hefði ekkert að gera með fisk!
Veraldarálfurinn (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 21:34
haha! get ekki beðið með að vera leidd í allan sannleikann..
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 12.11.2008 kl. 21:57
'Sushi in a bowl' er ásköpuð ávísun á andlegt álag & áblástur.
'Toyja' þetta snarlega....
Steingrímur Helgason, 12.11.2008 kl. 21:58
Slorlíf
Marinó Már Marinósson, 12.11.2008 kl. 22:40
Heiða Þórðar, 12.11.2008 kl. 23:00
Dúdda mía, sá hefur verið abbó út í fiskana, en í alvöru þá þekki ég einn svona geðveikann sem er abbó út í allt ef það sem dregur athyglina frá honum .
Aprílrós, 12.11.2008 kl. 23:58
he he he skrifa
Einar Bragi Bragason., 13.11.2008 kl. 00:58
skrifa skrifa skrifa....gengur hægt....við erum að tala um of mikið annríki ásamt "dassi" af stíflu....stíflulosara einhver?
Heiða Þórðar, 13.11.2008 kl. 08:49
Æjj.
einföld fræði ....annars drepur þú þá.
Solla Guðjóns, 13.11.2008 kl. 09:05
Þessi lestur hressti mig við, það er ekki gott að vakna og fyrsta sem maður gerir er að hlusta á slæmar fréttir. Knús á þig yndið mitt, ég er að fara í borgina hafðu það gott um helgina
Ásdís Sigurðardóttir, 13.11.2008 kl. 12:50
Hef aldrei skilið fólk sem heldur fiska. Það er ekki nokkur félagsskapur að þeim og ekki hægt að klappa þeim.
Helga Magnúsdóttir, 13.11.2008 kl. 12:56
Fiskinn minn og fiskinn þinn, ekki verri félagsskapur en hvað annað! Þeir allavega þegja. svo lengi sem þeir fá að borða eða ekki borða:)
knús á þig elskuleg!
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 14:33
Fiskar eru fín gæludý. Ég er með 5 fiskabúr og langar endalaust í fleirri fiska. Knús og kveðja úr Hrútósveitó.
JEG, 13.11.2008 kl. 17:13
fiskur undir steini = bböööö
Er á meðan er ..... en engin bræðrabönd í fiskabúrinu þínu frekar en í mínu.
Þ Þorsteinsson, 13.11.2008 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.