Ég var í lífs- og blöðrubólgu-áhættu!
22.10.2008 | 16:24
Ég dansa í lopasokkum í sólinni og velti mér nakin upp úr snjónum. Þannig er ég nú bara. Ég er þvermóðskufullt kvikindi og ennþá er sagt við mig þó ég sé tuttugu plús eitthvað; klæddu þig nú almennilega!
Ég hlusta aldrei.
Ég geri aldrei nokkurn tíma það sem mér er sagt eða ráðlagt. Keyri þar til bíllinn er bensínlaus og svo "videre" ... Hef keyrt heilu bílana í klessu, afþví ég tók ekki ráðleggingum um að láta smyrja eða eitthvað álíka fáranlegt og afkáranlegt.... í tíma.
Þetta er alls ekki afþví ég er með einhverjar unglingabólur á rassgatinu...alls ekkert attitude. Ég er einfaldlega stödd á tunglinu...og þar er gott að dvelja. Þegar einhver skellurinn kemur þá hugsa ég; -fíflið þitt afhverju gerðirðu ekki það sem þér var ráðlagt! Á þannig stundum tek ég sjálfa mig og rasskelli duglega, með belti á beran bossann... og það er ógeðslega vont!
Í morgun til að mynda klæddi ég mig nú ekki beinlínis miðað við að gullkorn dyttu af himnum.
Nei nei, mín fór út á alhvíta mottuna á háum hælum, með bert nánast á milli laga, í stuttum gallajakka, sumartoppur þar undir... og auðvitað nærbuxnalaus innan undir buxunum...nú einsog alltaf... Húfu var sko ekki skellt á nýgreiddann kollinn (það er auðvitað aldrei aldrei í boði -maður skemmir ekki lúkkið) , hvað þá trefli troðið um háls. Hanskar voru engir/týndir. Ég segi nú kannski ekki að ég hafi alveg verið með sólgleraugu á nefinu, en svona nánast.
Svo stóð ég einsog fucking fáviti fyrir framan bílinn minn, sem sat pollrólegur, alhvítur á sumarhosunum sínum og glotti við mér, helvískur. Ég sagði auðvitað nokkur vel útilátin og feit; Fuck! Hvað annað?
Ég opnaði bílinn til að ná í sköfu sem var auðvitað ekki til staðar.
Byrjaði gæfulega hjá mér dagurinn. Útbjó tvö gægjugöt að framanverðu, rífleg þó...og tók það mesta af bak- og hliðarrúðum.
Og keyrði af stað.
Ég komst á leiðarenda...
....það er sem ég segi; Ef Guð er ekki til þá heiti ég Jói Haff.
Annars hef ég það skítt...takk fyrir að spyrja
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:49 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guð hefur húmor - enginn vafi lengur.
Nærbuxnalaus kona á pinnahælunum úti í snjó að segja „Fuck“ við hliðina á [einhverjum] bíl - og hún pælir auk þess í dulvísindum!
Veraldarálfurinn (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 16:50
haha -góður
Heiða Þórðar, 22.10.2008 kl. 16:55
Hefur einhver sagt þér ,eða hefur þér dottið í hug að þá þér svona eins og eitt stykki kall helst ,,mállausan"
Hvernig væri líf þitt þá ?
Hafðu góða kvöldstund.
Þ Þorsteinsson, 22.10.2008 kl. 17:33
Það er nú örugglega gott að vera á pinnahælum í hálkunni. En nærbuxnalaus í snjókomu....... neeee það tekur nú út fyrir allt.
Marinó Már Marinósson, 22.10.2008 kl. 17:39
Mállausan? Þá myndi engin segja neitt! Ekki blaðra ég mikið Þorsteinsson!
Heiða Þórðar, 22.10.2008 kl. 17:42
Þú ert nú meira skáldið Heiða mín
Ómar Ingi, 22.10.2008 kl. 17:43
jæja ... mín alltaf í boltanum.
Það er allavega virkilega gott að sjá eitthvað eftir þig hérna á blogginu þínu.
... velkomin til baka.
Gísli Hjálmar , 22.10.2008 kl. 17:49
Hjá pjöllunnni í snjó, þá er bara að draga upp visa kortið og skafa þú ert nú meiri dúllan, en farðu vel með þig stelpa.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.10.2008 kl. 18:08
Hahahaha... og enginn ástarpungur í nágrenninu
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.10.2008 kl. 18:22
Ekkert annað að gera við þessi kort nú á þessum síðustu og verstu...
Segi það sama, ég er ekki bifvélavirki né áhugamanneskja um bíla og keyri bara þar til allt er stopp, rúðupissið kláraðist í síðustu viku og ég þrátt fyrir lélegt skyggni í dag keyrði enn eina ferðina fram hjá bensínstöðinni......svona bara er þetta
Blóðrubólguáhætta í hæstu hæðum girl, en pinnahælar eru ekki verra en hvað annað í hálku og snjó!
kveðja
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 19:30
Fuck........ég mæli með þessum klæðnaði..allavega ef bíllinn er eitthvað tregur..........kannski að einn af þessum fágætu ástarpungum finni eitthvað innra með sér og komi þér til bjargar.....
Solla Guðjóns, 22.10.2008 kl. 20:02
Það læðist um mig næðingur
Hvar ertu ástarpunga gæðingur
Nærbuxna laus ég myndi æra ykkur
Ef snjórinn væri ekki bara svona þykkur
Nú ég læt mér nægja að ulla á ykkur
Sporðdrekinn, 22.10.2008 kl. 20:19
Heiða Þórðar, 22.10.2008 kl. 20:45
prakkarinn minn ;)
Aprílrós, 22.10.2008 kl. 22:57
Sæl Heiða.
I just love you the way you are.
Kærleikskveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 03:04
Þói minn takk; en það er bannað að láta mig fara að skæla
Heiða Þórðar, 23.10.2008 kl. 06:35
Hvar eru gömlu góðu mannbroddarnir ... allt í lagi að vera nærbuxnalaus ef pjólan er í vetrarklæðum ....
Koddu bara yfir til mín hér er sko veður til að vera nakin, complett á pinnahælum "þessvegna" .... (samt ferlegt að vera að pinnast á ströndinni)
www.zordis.com, 23.10.2008 kl. 09:01
Sko..................... mér varð bara kalt við þennan lestur............. Minnir mig á þegar Siggi stormur var með veðurfréttir að vetri til fyrir einhverjum árum og sagði.................... "og stelpur.......... munið að klæða ykkur vel að neðan" Þetta er kannski ekki alveg orðrétt enda langt síðan, en innihaldið er það sama. Ég vissi ekki hvert ég ætlaði ég hló svo mikið.
Blöðrubólgu knús á þig beyglan þín
Tína, 23.10.2008 kl. 09:36
Yndið mitt! Klæddu þig vel - stígvél.....
Hrönn Sigurðardóttir, 23.10.2008 kl. 11:56
Heiða mín þú ert allveg met...
Um að gera að hafa alla möguleika opna, enn þú verður að passa nú að það komi ekki grílu kerti á hana Friðririku...hehhe
Lukkuskott (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 13:30
...ómæ,thú ert ágæt sko.. en fardu varlega med hana bínu thína, blødrubólga er sko ekkert grín svo ég myndi fódra greyid med nærhaldi eda gódum "bush" svona i vetrarhørkum...
María Guðmundsdóttir, 23.10.2008 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.