Mig langar í ástarpung-a
20.10.2008 | 21:56
Var að gera svaðalega uppgvötun!
Ætla að deila henni með ykkur, afþví þið eruð svo góðir vinir mínir...
Ég hef lengi vel dásamað haustin, rómatískar kvöldstundir við kertaljós og arineld (ýmindaðan).
Síðan riðst fram á sjónarsviðið, því sem ég lýsi sem yfirgangssamri og frekri kerlingu; veturinn. Ég held að veturinn sé skotin í haustinu því einsog ég sagði er hann einsog kerling með þráhyggju gagnvart karlmanni. Ok eða öfugt... alltaf skal hann mæta galvaskur þegar ég horfi á fallegu laufblöðin falla. Fuck him! Vetrinum.
Aumingja haustið hleypur (eða flýgur) einsog fætur (eða vængir) fljúga eða hlaupa og eftir stöndum við mannfólkið með sultardropa í rauðsprungnu nefinu! Ekki sexy - ekki sexy. Þið eruð kannski með húfu á hausnun, en ekki ég! Það er luckið sko...fyrr skulu eyrun af mér detta en að ég fari að troða húfu á minn fagra haus. Mamma segir nefnilega að ég sé með einstaklega fallegt höfuðlag....
Sko....þetta með kertin er alveg ennþá að gera sig. Ég sjálf er búin að brenna þau ófá, ásamt reykelsum. Í sannleika sagt gæti ég nú hengt um kjúkling og reykt hann. Valið stendur á milli; vanillu eða jarðaberjareyks/lyktar. Vanillukjúklingur hljómar nú ekkert svo illa....ha?
Var að hugsa um parið sem eru núna úti í gönguferð í eins úlpum, jú og einmitt með sultardropana í nefinu. Eldrauðu nefinu. Húfur á hausum. Treflar um hálsa. Hanskar á höndum (leður sleppur)
....og það versta; snuddu-typpi með í för í alltof litlum nærbuxum, og pung sem er einsog rúsína í laginu vegna ískulda!
En huggun harmi gegn; karlmenn í dag eru með vel snyrta punga hef ég heyrt. Hef auðvitað ekkert fyrir mér í þvi nema það sem ég heyri....
Hvað er málið með snyrta punga? -í eina tíð voru pungarnir bara einsog reytt og útúrtætt hænurassgöt með rúsínum....þ.e.a.s. pungarnir! Og maður þurfti að gera dauðaleit!!! Sko dauðaleit! Æ, má ég frekar biðja um þá snyrta.
Konuræfillinn sem fór með spúsa sínum í gönguna rómantísku vildi ekki láta sitt eftir liggja. Þetta átti jú að vera rómó...og undafari einhvers sem ég hef ekki hugmynd um hvað er; fór í g-streng. Úr sloggi sem hún er vön að nota og í g eða t. Gildir einu.
Vissi ekki afþví kerlingargreyið að það tekur heil þrjú ár að venjast því að hafa bleikt band í rassinum.....iðaði við hliðina á rúsínugæjanum rakaða....
...sem auðvitað miskildi allt.
Það er sem ég segi; hún hefði átt að fara nærbuxnalaus út!
Mig langar annars í ástarpunga
Á einhver uppskrift?
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk vinur minn
Heiða Þórðar, 20.10.2008 kl. 22:22
Þú veist örugglega meira um punga en þú segir sem og hreinskipta punga
Marinó Már Marinósson, 20.10.2008 kl. 22:39
hahaha! ...mig langar EKKI í vanillukjúkling, hvað þá kjúkling með jarðarberjabragði..... annars áhugaverð lesning um punga, þar sem ég er eins og þú Heiða mín, alls ókunnug þessu efni, nema af afspurn..
amen.
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 20.10.2008 kl. 22:56
Pungin á þér
Ómar Ingi, 20.10.2008 kl. 23:01
Ég geri ráð fyrir að þú sért frekar á höttunum eftir þezzum dauðu, kleinulíkum, en þezzum hárugu lifandi.
5 bollar Hveiti
1 bolli Sykur
4 tsk Lyftiduft
2 Egg
4 bollar Súrmjólk
1 bolli Rúsínur
Tólg, norðlenzk helzt, til steikíngar
Ekki fara undir 150' & ekki yfir 180', & ekki nota puttann til að mæla hitann.
Steingrímur Helgason, 20.10.2008 kl. 23:03
dásemd!
Heiða Þórðar, 20.10.2008 kl. 23:15
mmmmm - ástarpungar eru góðir, þ.e. þessir kleinumlíku með rúsínunum. Og nú veit ég hvar ég get nálgast uppskrift í framtíðinni.
Áttirðu nokkuð við svona snyrta/ósnyrta kuldarúsínu skinnhosur?
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 20.10.2008 kl. 23:19
Omg...... ég ætti kannski að taka eitthvað út úr minni færslu.
Mér finnst ástarpungar góðir en ekkert sérstakir daginn eftir.....
Sko Heiða vanillukjúklingggg
Solla Guðjóns, 20.10.2008 kl. 23:39
... slepptu rúsínunum... úr pungunum og bjóddu mér í ískalda mjólk og rakaða punga
Linda Lea Bogadóttir, 20.10.2008 kl. 23:42
Linda; hvar finnur maður órakaða fuckings punga? Ég á annars næga mjólk.... en þetta tvennt saman? ja veit ekki....hef ekki prófað
Heiða Þórðar, 21.10.2008 kl. 00:11
Kanski karlagreyin haldi að þeirra "pungar" eigi að líta út eins og súrsaðir hrútspungar
Agný, 21.10.2008 kl. 03:59
Það er alveg með ólíkindum hvernig þér tekst að blanda saman kynlífi, rómantík og mat!
Kjartan Pétur Sigurðsson, 21.10.2008 kl. 06:09
engir ástarpungar hjá mér...bara ástarpungur og uppskriftin er leynileg
María Guðmundsdóttir, 21.10.2008 kl. 06:20
hva.....! bara fólk vaknað! Velkomin á fætur mitt elskulega fólk :)
Heiða Þórðar, 21.10.2008 kl. 06:29
Ég er ekki viss hvorn ég myndi narta í þ.e. þann rakaða eða rúsínusteikta ...
www.zordis.com, 21.10.2008 kl. 07:02
Get ekki hugsað um punga af neinu tagi fyrr en eftir hádegi, ekkert í hausnum á mér nema endalausa tölur :) En það má kannski segja að pungar séu nú frekar útreiknanlegir.............he he !
Ofurskutlukveðja
Er á leið í stærðfræði próf in case you wonder.....
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 07:05
algert tryppi
alva (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 08:24
Þeir fást í sveitinni...
...þessir órökuðu :)
Hrönn Sigurðardóttir, 21.10.2008 kl. 08:43
Heheh Kjartan erum við ekki að tala um það mikilvægasta í lífinu... kynlífi, rómantík og mat! Gott að geta blandað því öllu saman á einn stað
Sennilega rétt hjá Hrönn að þeir finnist bara til sveita núorðið...
Linda Lea Bogadóttir, 21.10.2008 kl. 09:52
Gangi þér vel í prófinu Guðbjörg....hugsa extra hlýlega til þín
Heiða Þórðar, 21.10.2008 kl. 09:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.