Þegar ég kom heim ...

...úr vinnu rétt rúmlega eftir miðnætti,  gat ég ekki annað en glaðst yfir þvi að allir innanstokksmunir komust undan "heilir á höldnu"...

...skildi nefnilega svalahurðina eftir opna! 

Flotta grillið mitt skaust ekki upp í himingeiminn, nei það stendur sko óáreytt, stolt, hnarreyst og fagurlega skreytt með drullu framan á. Gjöf frá nágrannanum.

Það held ég að karlófetið fyrir ofan mig pissi í kross í þessu óveðri. Þakka Guði fyrir að vakna þurr i fyrramálið...

Lifið heil elskurnar...djö langar mig að kúra hjá einhverjum eða sérhverjum þegar vindar blása svo frekjulega...

Knúsist og kyssistHeart

 


mbl.is Mörg útköll vegna óveðursins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporðdrekinn

Ó já, það er gott að láta halda utan um sig þegar að veðrið lætur illa. Ef að maður er einn þá þarf að setja einn kodda undir höfuð, einn á milli fótanna (nei... ekkert svoleiðis) og einn í fangið. Svo vefur maður sænginni þétt utan um kropinn.  

Sofðu rótt Dúllu dós

Sporðdrekinn, 17.9.2008 kl. 02:24

2 Smámynd: Aprílrós

;)

Aprílrós, 17.9.2008 kl. 07:41

3 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Alltaf er hún að daðra....

Þórður Helgi Þórðarson, 17.9.2008 kl. 11:27

4 Smámynd: Ómar Ingi

Daðrari dauðans

Ómar Ingi, 17.9.2008 kl. 18:31

5 Smámynd: Hulla Dan

Hulla Dan, 17.9.2008 kl. 20:21

6 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Nú er úti veður vont, verður allt að klessu.

Helga Magnúsdóttir, 17.9.2008 kl. 21:01

7 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Hringdu bara næst.  

Marinó Már Marinósson, 17.9.2008 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband