Troddu tungunni uppí mig...STRAX
5.9.2008 | 21:33
Við vitum öll að það næsta við Guð Almáttugan, Jesú Krist og Heilagan Anda eru hvítsloppar. Ef ég var í einhverjum vafa, þá fékk ég þessa vissu staðfesta í gær. Læknar eru náskyldastir þeim félögum. Kannski þeir séu bróðir Jesú og synir Guðs. Andinn er þeirra best pal.
Mamma nefnilega hringdi í gærkveldi og þegar hún heyrir ráma karlmannsrödd sem reyndist vera mín, þá sagði hún;
-eru allir með þennan andskota?
-nú hva...ert þú líka með hálsbólgu?
Hún dæsti og segir;
-sko Heiða...það er miklu verra en það, ég er með mjöööög slæma sýkingu í hálsinum!
-...og fórstu til læknis?
-Ertu alveg spinnigal! Auðvitað ekki, hvernig átti ég að fara að því, þríbrotin á fæti!? Nei ég hringdi nú bara í hann!
Ég held að fólk ætti að taka þessa elsku til fyrirmyndar, mamma labbar um allt án hjálpartækja ástarlífsins. Hörkukerling hér á ferð. Fór nú síðast fótgangandi í Bónus í dag. En ekki til læknis, því nú til dags sjúkdómsgreina þessir snillingar krabbamein og allan fjandann í gegnum síma þar á meðal beinbrot.
Ég hef annars alveg verið skotin í hvítslopp sko....en það er efni í marga færsluna... við erum að tala um upp-slá-elsi og hvaðeina.
Annars fór ég út að borða seinnipart dags. Sem er ekki til frásögu færandi nema fyrir það eitt að borðherrann var og vonandi er enn með fallegustu augu veraldar. Allt í einu týndi ég augunum hans. Og ég fór í ofboði að leita. Að sjálfsögðu fann þau, á þrjóskunni einni saman. Hann var með þau límd við luralegan karlmann sem reyndist vera með tungl á hausnum.
Ég rek í framhaldi augun mín utan í hökulausa kvensnift. Ykkur að segja varð ég græn að öfund! Ég reif upp gemsann því ég er langt í frá sleip í stærðfræði og fór að reikna. Fann það út að það er mun styttra síðan hún fékk það en ég.
Hún var nefnilega komin ca. 8 mánuði á leið, pjallan sú arna.
Luralegi karlmaðurinn og hökulausa kvensniftin reyndust vera par. Kannski hjón. Ég er afskaplega næm sko.... og veit því fyrir víst að þetta par hefur vaðið fyrir neðan sig. Er alls ekkert að rugga bátnum. Tekur enga áhættu og fer aldrei yfir á yfirdrættinum, hvað þá drættinum. Það eru því sléttir átta mánuðir síðan síðast. Staðreyndin er sú að mér líður lítið betra með það.
Svo horfðum við í augu hvors annars. Ég og gullpungurinn. Ég hef ekki rassgats-hugmynd um hvað hann var að hugsa. En veit slétt vel hvað fór um huga minn.
Nefnilega þetta;
Nú er ég búin að sitja hér með þér í 1 1/2 klukkutíma. Þú hefur hér eitt stykki brjóstaskoru fyrir framan þig. Er ekki tímabært að troða fuckings tungunni upp í mig?!
NÚNA STRAX!!!!
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert ÆÐI! Les hann nokkuð bloggið þitt? Ef að svo er þá ert þú búin að koma skilaboðunum frá þér og Þú gætir þá átt vona á einni tungu til viðbótar í kvöld
Sporðdrekinn, 5.9.2008 kl. 21:47
Hann les....hann les....
Heiða Þórðar, 5.9.2008 kl. 22:12
Þá hlakkar mig bara til að lesa um framhaldið á morgunn
Sporðdrekinn, 5.9.2008 kl. 22:18
Nú er bara koma þér á forsíðu svo að hann lesi. Allir að kvitta komasooo
Rannveig H, 5.9.2008 kl. 22:57
mæ mæ, nauðsynlegt að prófa tunguna en svona sýklana vegna væri kanski skárra að fá tunguna á annan stað!
Or what?
www.zordis.com, 5.9.2008 kl. 22:59
Hm, það nebbilega það! Auli getur þessi "maður" verið ef mann skildi kalla!
Er hann ekki tungulaus?
Edda Agnarsdóttir, 5.9.2008 kl. 23:12
Alveg sé ég hann fyrir mér lesa þessa færslu.
Anna Guðný , 5.9.2008 kl. 23:31
SVonasvona!
Hví skildi maðurinn ekki horfa á það sem sést?
Og horfa á það sem sést því það er svo fallegt?
Og horfa á það sem sést og sem er fallegt og er skoran á milli brjóstanna hennar Heiðu?
Ég spyr, því það sem við augum blasti var hinn eini sanni
GILBARMUR GIRNDARINNAR!
Magnús Geir Guðmundsson, 5.9.2008 kl. 23:41
Heiða, þú sagðir það!
Hvað er eiginlega með manninn?
kveðja
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 6.9.2008 kl. 01:13
Brilljant.
Halla Rut , 6.9.2008 kl. 01:31
HAHAHA þessi færsla gekk næstum frá mér svei mér þá . Ég spyr bara "hvar ertu búin að vera allt mitt blogglíf?" Shit hvað ég á eftir að hressa rækilega upp á dagana hjá mér við að koma hérna við.
Takk fyrir innlit og kvitt og góðar kveðjur á síðuna mína.
Hafðu truflaðslega fyndna og skemmtilega helgi tjelling.
Tína, 6.9.2008 kl. 05:12
ómæ...sá nagar sig i handarbøkin lige nu
María Guðmundsdóttir, 6.9.2008 kl. 06:09
Að vakna kl 6 á laugardagsmorgnu og skella sér á skeljarnar eftir einhverja 10 tíma í draumalandi og kveikja á Andlega meininu aka tölvan mín
Drjúpa niður kaffi og gúffa í sig meðlæti og renna yfir þessa færslu er staðfesting á því að
#Dagurinn í dag er Dagurinn#
ég sé þig svooooo í anda þarna "priceless"
hvenær eigum við Keli svo að fara að koma í "þú veist"
knús á þig
Gísli Torfi, 6.9.2008 kl. 06:35
Ráðlegging til þín Heiða mín: næst skaltu bara ota skorunni betur að honum og segja honum hreinlega að troða tungunni sinni í þig!!! Við karlmenn þurfum stundum að láta segja okkur hlutina hreinlega!
Annars kom ekkert fram hjá þér ... þannig séð ... hvar tungunni ætti að vera troðið....
En kærar tungukveðjur úr norðrinu!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 6.9.2008 kl. 06:50
Að hika er sama og tapa. lattubaravatnsglasiðvaðayfirhannnæst.
Marinó Már Marinósson, 6.9.2008 kl. 10:06
ps Frábær færsla hjá þér, að venju.
Marinó Már Marinósson, 6.9.2008 kl. 10:07
Það er nú gott að hálf skolóttur er læs , en getur hann nægt þér að fullu yfir höfuð ef hann getur ekki einu sinni haft vit á því að sleikja þig í framan ?
Hálsin þó ekki Leg kveðja
Ómar Ingi, 6.9.2008 kl. 11:25
Ommi minn, hann var mjög vel hærður...
Heiða Þórðar, 6.9.2008 kl. 11:38
Ja ef þú hefur ekki fengið það í meira en átta mánuði þá er komin tími á að tungan rati á réttan stað
Lilja Kjerúlf, 6.9.2008 kl. 12:03
Með tilliti til þess að ég er tveggja barna móðir þá er alveg hreint ótrúlegt að ég sé hrein mey
Heiða Þórðar, 6.9.2008 kl. 13:25
já, ég var að velta þessu fyrir mér áðan.
Marinó Már Marinósson, 6.9.2008 kl. 13:43
Ég hafði gaman af þessarri lesningu. ;)
Aprílrós, 6.9.2008 kl. 16:51
Hahahahahha já það er af þér skafið. þú ert snillingur.
Kveðja úr sveitinni.
JEG, 6.9.2008 kl. 17:34
Innlitshlæjandikvitt
Ísdrottningin, 6.9.2008 kl. 17:49
jebbs....einmitt! Og aldrei má það gleymast; Heiðabergurbumba er nefnilega fyrsta flokks dama, dúfan mín
Heiða Þórðar, 6.9.2008 kl. 18:11
Var
Hvaða fokking hálfmáni er þetta þá , þú bara bullar og bullar , ekkert að marka þig
Ómar Ingi, 6.9.2008 kl. 19:52
Verðandi pabbinn var með tungl
Heiða Þórðar, 7.9.2008 kl. 00:46
alltaf skemmtilegt að koma hér að lesa .
Margrét M, 7.9.2008 kl. 10:23
Þú og þín karlamál
Ómar Ingi, 7.9.2008 kl. 15:13
...sem eru fyrir neðan núllið "bæthevei"...
Heiða Þórðar, 7.9.2008 kl. 19:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.