Gressinn er flottur!
24.8.2008 | 14:02
Jæja....
...ég lá þarna frekar dauðþreytt í morgunsárið yfir leiknum. Með annað augað í pung, á pung eða undur pung. Gildir einu. En þetta var einhvernveginn svona einsog að:
...ef Grétar Mar sæti ofan á auganu á mér (áður en hann grenntist sko)... bæðevei... ég elska Grétar Mar! Og ég er ekki að djóka. Maðurinn er gullmoli. Nei gullhlunkur. Og ef þið svo mikið sem vogið ykkur að koma með einn lítinn kúk á hann; -þá neyðist ég til að skjóta ykkur í hnéskeljarnar og pissa yfir....
jæja ...svo byrjar ballið...Grétar sat sem fastast þarna ofan á auganu þannig að mér fannst vissara að hafa það lokað....
....svo lyftir Gressinn upp annarri rasskinni og mér tókst að kíkja...
...Óli Stef var orðin síðhærður, fúlskeggjaður og komin með barta. Fúsi sæti var orðin dökkur yfirlitum og svo mikil písl að það var ekki sjón að sjá. Ég hugsaði með mér að svona færu íþróttir illa með fólk...
Karlinn settist aftur og lét fara vel um sig. Með athygli á öðru eyra fylgdist ég spennt með. Hjartað var auðvitað í ham og hendur sveittar. Ég sá fyrir mér gull og græna skóga...með tánum.
...ég ýti loks við karli og lít á klukkuna eftir að lítil ljóstýra kviknaði í hjartanu. Hún var ekki orðin sjö. Það var sumsé allt annar leikur í gangi....
Sama hvað ég þrábað mér frá því...settist hann yfir bæði augun og reyndar söng fyrir mig í leiðinni; Yfir kaldan Eiðisand, en það er eitt af mínum uppáhaldslögum. Auðvitað steinlá ég...og missti af leiknum. Er miður mín!
Í svefnrofanum hringir svo síminn. Ég ekki parhress fór strax á fullswing að undirbúa hið fullkomna morð. Þarna voru hanskar, vopn og læti, en svo komst ég afþví að ég má ekki við því að verða einum vininum fátækari, þannig að mér tókst að stramma mig af. Hugsanir voru samt mjög óblíðar.
Með mikilli útsjónasemi tókst mér að komast aðþví að við höfðum unnið silfrið. Ég er himinlifandi auðvitað. Er miklu meira fyrir silfur en gull bæði um háls og lendar....
...ég meina, það er ekki kjaftur sem svo mikið sem vill gull í tennurnar á sér lengur, hvað þá meir!
Njótið dagsins og verið góð við hvort annað...
es: æi, nei held ég sleppi því
Íslendingar taka við silfrinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt 25.8.2008 kl. 00:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætla sko ekki að hallmæla Grétari Mar, elska hann líka-fyrir og eftir !
Þú rokkar!
Ofurskutlukveðja
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 15:33
Yfir kaldan eyðisand,
einn um nótt ég sveima
Nú er horfið norðurland,
nú á ég hvergi heima.
Finnst þér ég ekki syngja fallega fyrir þig Heiða mín?
Magnús Geir Guðmundsson, 24.8.2008 kl. 15:56
Og meðan ég man!
Vitið þið ofurskutlurnar tvær, að hann Grétar mar ykkar yndislegi, er einmitt gömul HANDBOLTAKEMPA!? Nautsterkur og stóð alltaf vörnina ÞÉTT með Haukum!
Magnús Geir Guðmundsson, 24.8.2008 kl. 15:59
Hrönn Sigurðardóttir, 24.8.2008 kl. 16:40
Það hlaut að vera :)
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 16:48
Klukkaði þig, kíktu á bloggið mitt...
Fowler (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 16:59
Gressinn er öðlingur og heill og flottur og já og jú ég vissi allt um boltann
Heiða Þórðar, 24.8.2008 kl. 17:19
...og söngurinn var eðal...
Heiða Þórðar, 24.8.2008 kl. 17:33
Þú ert nú að verða eins og Óli Stef. Mjög djúpt hugsi.
Verst hvað fellur á silfrið. Ísland er stórast.
Marinó Már Marinósson, 24.8.2008 kl. 18:21
Þú hefðir átt að sjáann á goslokahátíðinni , bæði söng og spilaði á gítar . kv .
Georg Eiður Arnarson, 24.8.2008 kl. 18:27
Damn! að missa afþví....kveðjur til þín gogginn minn
Heiða Þórðar, 24.8.2008 kl. 18:42
Þú ert svo orðljót
Ómar Ingi, 24.8.2008 kl. 19:54
GM hann er flottur .. var það seinast þegar ég hitti hann á ránni hér um árið... ekkert fiskikar lengur......
Silfur er langflottast.....
Afi gamli sagði stundum sögur
um sægarpa á kröppum ólgusjó.
Þeir sögðu hver við annan: “Nú liggur lífið við,
- :/: gerum betur” :/:
Við - gerum okkar - gerum okkar - gerum okkar - gerum okkar - besta
og aðeins betur ef það er það sem þarf.
Við - látum hendur standa fram úr ermum (þrisvar)
og ekkert þras.
Síðan voru frænkurnar í firði
á ferð á milli bæja í miðjum mars.
Þá brast á ofsaveður, þær gáfust ekki upp.
Sögðu - :/: gerum betur :/:
Við - gerum okkar - gerum okkar - gerum okkar - gerum okkar - besta
og aðeins betur ef það er það sem þarf.
Við - látum hendur standa fram úr ermum (þrisvar)
og ekkert þras.
Bíðum ekki hendur með í skauti.
Harkan sex er það sem koma skal
og ef hann blæs á móti, við eigum við því svar.
Bara :/: gerum betur:/:
Við - gerum okkar - gerum okkar - gerum okkar - gerum okkar - besta
og aðeins betur ef það er það sem þarf.
Við - látum hendur standa fram úr ermum (þrisvar)
og ekkert þras.
Lag og Ljóð Valgeir Guðjónsson
Gísli Torfi, 24.8.2008 kl. 20:58
Vá nú er ég staðin upp og farin að tjútta bara!
Heiða Þórðar, 24.8.2008 kl. 21:05
Yfir kalda eyðisand, átján mellur gengu, þegar þær komu á norðurland, allar "blíbb" þeir fengu. Við erum sko yndisleg hér á blogginu.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.8.2008 kl. 22:07
Grétar Mar er flottur Grétar Var er flottari Hvorn villtu?
Rannveig H, 25.8.2008 kl. 09:03
Hehehe sammála Grétar er algjört krútt, og eitilharður þegar hann tekur sig til. Það fer enginn í launkofan hjá honum sko
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.8.2008 kl. 10:27
Maður kemst alltaf í stuð hérna .
Silfrið er langflottast.
Elísabet Sigurðardóttir, 25.8.2008 kl. 11:45
Áfram Heiða!!! ég meinti stórasta Ísland
Marinó Már Marinósson, 25.8.2008 kl. 12:55
maður les meira um íþróttir hér en á mbl.is
Þ Þorsteinsson, 26.8.2008 kl. 17:10
Í æsku söng maður:Yfir kaldan Eyðisand átján mellur gengu
er þær komu á suuuðððððððððððurland
allar drátt þær feeeeeeengu sællra minninga
Solla Guðjóns, 27.8.2008 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.