Himnarnir að opnast....
21.8.2008 | 10:45
Þvílíkur andstyggðarviðbjóðsógeð sem mætti mér í morgun! Þarna stóð ég fyrir framan spegilinn illa sofin og lasleg og föl og hugsaði;
-Fuck! Þetta er ekki gott. Þetta er eiginlega mjöööööööög slæmt. Þrútin, fúl, illa sofin, ljót og leiðinleg og ég gat ekki ýmindað mér að dagurinn yrði góður fyrst byrjunin var svona skelfileg.
Þegar ég tannburstaði mig varð mér hugsað til orða móður minnar sem ég fékk i gjöf út í lífið, einsog sum ykkar vita kannski;
-og mundu það svo Heiða mín að þú ert með afskaplega fallegt bak og tær.
Með þetta fór ég á takkaskóm með bakpoka út í baráttuna og hafa þessi viskutár komið mér assskoti langt í lífinu...eiginlega lengra en það...
Svo hélt ég áfram í ofboði að reyna að peppa mig upp yfir kaffibollum . Annars verður dagurinn heitasta helvíti. Og það er alltof heitt í helvíti. Mig langar til himnaríkis því ég þarf að ræða svolíitið við Guð. Mér er tjáð að ég fái trygga vist þar þótt ég sé einsog ég er, alveg satt.
Og svo fór ég að hugsa...
Einhver og sumhverjir hafa sagt við mig;
-hvað heldurðu að fólk hugsi um þig Heiða? Og vitnað var til bloggsins. Og hef ég reyndar heyrt það oft.
Ég barasta trúi því ekki að þið haldið að heilinn á mér sé ein stór pjalla! ha? Eða rassgat? Eða kúkur? Að ég sé vansoltið kynórafullt kvikindi...ha? Ég ætlaði að vera svolítið kúl núna og segja; -I dont give a flying fuck...en staðreyndin er að ég gef alveg flugu...smá
Mér finnst allltaf hreint snilli þegar fólk segir; -mér er alveg sama hvað fólki finnst. Auðvitað er manni aldrei alveg alveg alveg sama. Kannski smá sama -en aldrei alveg alveg! Ekki sjéns.
Ég kem aldrei til með að blogga um póló-tíkur eða strákana "ykkar" -því ég á ekkert í þeim! Mér finnst raunveruleikinn, ykkur að segja ekkert svo skemmtilegur alltaf, eiginlega barasta hálfglataður...því er gott að dvelja í mínum heimi. Það er eiginlega frábær dvalarstaður.
Annars er ég að hlusta á gospel tónlist núna í botni og svei mér ef útlitið er ekki að skána og himnarnir að opnast.....
es; ríða
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 10591
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það þarf mikinn kjark til þess að þora að vera maður sjálfur.
Þú ert svo hæfileikarík og hugmyndarík að það er bara snilld.
Knús inní góðan dag
Elísabet Sigurðardóttir, 21.8.2008 kl. 10:57
takk
Heiða Þórðar, 21.8.2008 kl. 10:59
Og guði sé lof að þú skrifar ekki um pólitík og sport!!!
Fínt að lesa um kynfæri og kynlíf
Hulla Dan, 21.8.2008 kl. 11:14
Það þarf einhver að sleppa sporti, stjórmálum og öðru leiðinlegu amstri,
þó ég taki mig nú til og tali um þessi mál svona annað slagið.
Þú ert bara frábær eins og þú ert skjóðan mín og ef einhver kemmst inn í himnaríki þá ert það þú.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 21.8.2008 kl. 11:36
Þú ert flott eins og þú bloggar
alva (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 11:54
Þetta er nú sá al-hommalegasti pistill sem þú hefur skrifað hingað til - samt hefur þú skrifað þá marga samkynhneigða ...
Ástarkveðjur, GHs.
Gísli Hjálmar , 21.8.2008 kl. 12:28
Æi þú er dásamleg eins og þú ert Heiða mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 21.8.2008 kl. 12:30
hehe - sko ég vissi það...hann elskar mig! Haltu kjafti!
Heiða Þórðar, 21.8.2008 kl. 12:40
Elskan mín í guðs bænum, ekki breytast, vertu svona alltaf. Þú ert ómissandi með þína sýn á lífið og færð okkur hin til að spá og spjalla um ýmislegt sem annars væri ekki rætt. Ég var sko heppin í morgun, þegar ég kom fram var húsbandið búinn að hella uppá og sagði "góðan daginn fagra kona" eftir svona móttökur þarf maður ekki einu sinni að líta í spegil. eigum við að taka snúning??
Ásdís Sigurðardóttir, 21.8.2008 kl. 14:29
Ég vil þú farir að blogga ~öðruvízi~, NÚNA !
Nah....
waddla...
Steingrímur Helgason, 21.8.2008 kl. 15:15
Heiða mín, JUST SUCK IT TO THEM horney!
Eva Benjamínsdóttir, 21.8.2008 kl. 15:30
Þú veist að ég er bara að stríða þér! Þú mátt alveg vera í ríðinga hjalinu
Þórður Helgi Þórðarson, 21.8.2008 kl. 15:42
Ásdís hef spurt þig áður og geri aftur; er ekki hægt að copera karlinn þinn?
..man enn hvað þið voruð fallega ástfanginn í smáró?
Takk dodds...þú ert flottur
Heiða Þórðar, 21.8.2008 kl. 16:30
Heiða! mér hætt að lítast á blikuna. Ertu svona geðstirð í sambandi - eða hvað?
það er spurnig hvort maður verði ekki að sækja í karlaathvarfið ef þú heldur svona áfram.
kv, þinn elskandi GHs
Gísli Hjálmar , 21.8.2008 kl. 17:09
Í Guðanna bænum ekki hætta að vera þú sjálf eða gleða okkur með bloggi þínu. Mér finnst alltaf gott að koma hér inn, að lesa skrif þín er eins og hressandi "kaldur gustur". Sem sagt ég vakna smá til lífsins og veit að ef ég hef gaman af skrifum þínum og næ húmornum þá er enn smá púki til í mér. Og eins og við vitum þá er nauðsynlegt að hafa púka
Sporðdrekinn, 21.8.2008 kl. 17:19
Spordreki; blessuð/aður vertu; hætti aldrei
Gísli; GEÐSTIRÐ? þú ert bara svínslega ógeðslega vondur við mig!
Heiða Þórðar, 21.8.2008 kl. 17:52
Það á hver að lifa með sínu þjóstumikla guðsútvalda rassgati og auðvitað er okkur skítsama með hvað hinir hugsa eða halda um okkur! Bara þeirra vandamál.
Og svo var það hamsturinn sem kom til dýralæknis og bað dokksa um að ná af sér teipinu ....
www.zordis.com, 21.8.2008 kl. 18:11
Heiða: HJÚKET!
Zordis: Er ég ógeðslega blond (já ok veit það), en hérna hvað var hamsturinn að gera með teip?
Sporðdrekinn, 21.8.2008 kl. 19:30
Búin að því.
Heidi Strand, 21.8.2008 kl. 20:23
Nákvæmlega...hvað var hamsturinn að gera með tape? Ég er að vísu dökk yfirlitum og ég skil....ég skil...og þetta er svo dirty....og ég alltof siðvönd til að útskýra. Láttu hugmyndaflugið ráða mín elskuleg
Heiða Þórðar, 21.8.2008 kl. 20:34
Þú siðvönd, ye right
Það flýgur og flýgur en þótt að ég skilji að þarna sé eitthvað dirty í gangi þá er ég annað hvort of saklaus eða blond að ég bara fatta ekki. En ég mun þá bara fljúga áfram, alltaf gott að hafa gátu til að ráða
Sporðdrekinn, 21.8.2008 kl. 21:17
Ég verð bara að benda þér á það Heiða, að við vorum í heimsókn hjá hvor annarri á nákvæmlega sama tíma! Takk fyrir það
Sporðdrekinn, 21.8.2008 kl. 21:23
hehe í alvöru!
Ok ég skal segja þér...hamstrar með lími fyrir karlmenn í hallæri....
...en sko hún Zordis sagði þetta ekki ég!
Heiða Þórðar, 21.8.2008 kl. 21:34
Ekki UHU ...
Amma sagði mér þennan sko! (nú fæ strik í kladdann og ætla ad klórþvo á mér tunguna!!) Ekki frá því !
www.zordis.com, 21.8.2008 kl. 22:34
Þið eruð bara prakkara báðar tvær
Sporðdrekinn, 21.8.2008 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.