Viltu ríða eða ertu hommi?
13.7.2008 | 17:03
Er þokklega forvitin að eðlisfari og allt í lagi með það.
Ef ég gæti; skriði ég inn í þvottavélina og fylgdist með hvernig þetta virkar allt saman...en þar sem ekki fór vel fyrir kaffikönnunni sem ég setti í uppþvottavélina hef ég sett rómatískar hugleiðingar um mig; Heiðu og óhreinan þvott...saman í þvottavél með mýkingar- og þvottaefni á "hold". Á morgun kemur nýr dagur og hvað veit maður svo sem hvað hann ber í skauti sér. Kannski skríður pínkuponsu Heiða úr "suðuþvotti" innvafinn lökum og handklæðum með silkimjúkt og ilmandi hár...
Til ykkar "einstöku" kvenna verð ég að koma eftirfarandi á framfæri úr reynslubrunni mínum ... karlmenn sem borða með fullan munninn og tala í leiðinni eru; þokkalega ógeðslegir og núll sexý! Jebb....alls ekkert kynþokkafullt við þá. Þeim finnst kannski að þeir séu að afmá með þessu móti staðreyndina; karlar geta bara gert einn hlut í einu. En í raun eru þeir ekki að skora feitt. Ekki konur heldur ef út í það er farið...en málið er að ég nefni karlmenn í þessu sambandi, einfaldlega af þeirri ástæðu; -konur höfða á engan hátt til lægstu/hæstu hvata minna.
Var boðið út að borða. Í dag segi ég; -inn að ÉTA!
Gaurinn í lagi, þar til að maturinn var borin á borð þá nánast slefaði hann. Tók diskinn upp að vitum sér og þefaði, mér leist lítið á blikuna...sem var ekkert blik, satt að segja. Ég mátti hafa mig alla við að æla ekki yfir hann, borðið og sjálfa mig þar sem ég fylgdist með hvernig kjöt, kartöflur, salat og sósa... samantuggið kemur fyrir mínar sjónir ásamt tungu, tönnum, tali og viðeigandi ropi...
ÓGEÐSLEGT!
Ég sat og táraðist af velgjunni sem tróð sér fram, reyndi að einblína á ástfangið par á næsta borði, horfði út um gluggann ... en þrátt fyrir það... missti ég alla lyst. Og þá meina ég ALLA lyst.
Þetta atvik var fyrir um eitthvað löngu síðan...eftirleiðis hef ég haft að leiðarljósi, ef um eiginlegt borðhald er ekki að ræða á fyrsta date-i , að reyna að troða einhverju að; matarkyns. Þegar ég er viss um að viðkomandi er með fullan munninn....spyr ég;
-viltu ríða eða ertu hommi....?
Ef hann svarar ekki; er hann í slæmum málum
Ef hann svarar; er hann í slæmum málum
Þannig að á þessu sést; það er óumræðanlega erfitt að gera mér til hæfis ... eiginlega ekki hægt.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:36 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður verður allavega að vanda sig, það er nokkuð ljóst. En það er nú ekkert að því að vanda sig, bara ef það dregur ekki úr manni allan mátt. Ha?
Bergur Thorberg, 13.7.2008 kl. 17:28
Heiða Þórðar, 13.7.2008 kl. 17:30
Ég ríð ekki með fullan munninn en narta stundum obbolíðið í vörtur og snípa og sýg tungu og svoleiðis. Hinsvegar borða oft með fullan munninn, en ekki svo mikið að ég geti ekki tuggið.
Hinsvegar tala ég hvorki meðan ég borða eða ríð, ég hef um nóg annað að hugsa.
Nei, ég er ekki hommi - af hverju spyrðu?? Ertu bara forvitin eðlisfræðilega eða þannig?
Kv. Björn bóndi.
Sigurbjörn Friðriksson, 13.7.2008 kl. 17:39
En ef viðkomandi er hommi og vill ríða?
Gísli Hjálmar , 13.7.2008 kl. 17:41
Þá ríður hann auðvitað!
Heiða Þórðar, 13.7.2008 kl. 17:45
Knús á þig elskan mín!
www.zordis.com, 13.7.2008 kl. 17:46
Hahaha.... þú ert æði skvísó. Eigðu ljúfan dag.
Knús og kveðja úr sveitinni.
JEG, 13.7.2008 kl. 17:53
Ég borða aldrei með fullann munn.
ps það er alltaf gaman að lesa skrifin þín.
Marinó Már Marinósson, 13.7.2008 kl. 18:14
Dísa Dóra, 13.7.2008 kl. 19:27
Mannstu Dave Allen ... þetta er alveg komið á hreint.... bara að fara að tosa í spotta hjá sjónvarpsliðinu...
Gísli Torfi, 13.7.2008 kl. 19:28
Þú ert nú skemmtileg skrúfan mín. Ég er pen í ölllu sem ég tek mér fyrir hendur og ég og spússinertu bestn borðum aldrei upp í rúmi. Vertu spök
Ásdís Sigurðardóttir, 13.7.2008 kl. 19:49
Dave Allen; here I come....
Ásdís mín; reyni - reyni - reyni....en ekkert gengur
Heiða Þórðar, 13.7.2008 kl. 19:53
kyngja og hugsa, og taka fyrri kostinn.
sandkassi (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 20:46
Merkilegt hvað borðsiðir karlmanna segja mikið um hvernig þeir eru í rúminu.
Mínar rannsóknir hafa gefið það sterklega til kynna að menn sem borða mjög hratt, skófla í sig matnum eru mjög fljótir að ljúka sér af og snúa sér svo yfir á hina hliðina og prumpa. Muldra svo ofan í dínuna "var þetta gott elskan"?
Kvinnan liggur og hugsar um hvenær eftirrétturinn komi... en það er enginn.
Hinir sem taka sér góðan tíma og njóta matarins og vínsins eru mjög góðir elskuhugar. það er öruggt að konan fær góðan eftirrétt.
þetta eru mjög áreiðanlegar rannsóknir.... hehehe
Lilja Kjerúlf, 14.7.2008 kl. 14:23
Lilla Kjerulf; Hvað heldur þú að við "vondu strákarnir" höfum oft heyrt eftir hátt og stórt "geysp" >heyrelskan erteggiaverabúinn?<
Upplýstu mig endilega um vísindalegar rannsóknir í þá átt!! Ég get lofað þér því að þær eru flestar fæddar í vogarmerkinu. Versti dráttur sem ég hef lent í. Fyrstu og einu skiptin sem mig langaði til að borða og tala með fullan munninn og prumpa líka á meðan ég var að reyna að ríða. -Því lofa ég!
Kveðja,
Björn bóndi.
Sigurbjörn Friðriksson, 14.7.2008 kl. 14:37
hahaha
já Björn Bóndi hef heyrt um þetta líka.
Veit ekkert um vísindalegar rannsóknir í þá átt, hef ekki kynnt mér það enda ekki á mínu áhugasviði
Lilja Kjerúlf, 14.7.2008 kl. 14:43
Ertu þá ekki með áhuga á stjörnumerkjunum???? hehehe
Kk, Björn bóndi.
Sigurbjörn Friðriksson, 14.7.2008 kl. 17:09
stjörnumerkjum jújú en það sem ég var að meina að ég hef frekar áhuga á hvernig karlmenn eru frekar en hvort konur geyspa golunni af leiðindum í rúminu
Lilja Kjerúlf, 14.7.2008 kl. 17:41
Æ já! Ekki tala með fullan munninn! Gerðu það!!
En... eins og Björn bóndi bendir svo "pent" á þá er alltaf skemmtilegra á milli lakanna þegar að hold er tekið í munn.
Þú ert bráðskemmtilegur penni Heiða Þórðar
Sporðdrekinn, 14.7.2008 kl. 19:07
Endurtekin gömul sorgarsaga með "happy ending".
Ég veit um mann sem var orðinn svo aðfram kominn af kvenmannsleysi og hann gat aldrei fundið neina hvorki á börunum né annarsstaðar, hvorki Andreu eða einhverja aðra, að hann ákvað að reyna að fremja sjálfsmorð.
Hann hellti í sig úr heilu glasi af VIAGRA og þambaði heilan pela af Vodka með þessu til að koma því niður. Það var komið að honum áður en það var orðiðum seinan. Þeir komu honum strax undir læknishendur. Nú er honum haldið sofandi í mjaltavél.......
Kv., Björn bóndi.
Sigurbjörn Friðriksson, 14.7.2008 kl. 20:28
Æðislegar umræður og fróðlegar í gangi
Heiða Þórðar, 15.7.2008 kl. 03:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.