Elsti limurinn datt í baði
28.6.2008 | 00:08
Elsti limurinn í klíkunni datt í baði. Við það brotnaði bakið. Með brotið bak og aumt rassgat arkaði viðkomandi í bæinn í dag. Að sækja sér staf. Allt í góðu með það en ástæðan fyrir stafnum var til að styðja við þrálátan höfuðverk. Sem fékkst eftir bað-droppið! Skil ekki samhengið en sumt skil ég ekki sem betur fer. Skil reyndar fæst.
Svo leið dagurinn...minn og hennar og ykkar. Við og við kíkti ég á gemsann minn. Alls 8 missed calls frá viðkomandi...þegar ég svo hringdi og bjóst við andlátsfrétt eða eitthvað þaðan af verra sagðist hún hafa keypt sér stöng.
Mér heyrðist hún segja stöng reyndar. Enda ekkert sérlega skýrmæld.
-Þú verður vitlaus þegar þú sérð hana Heiða, hún er með tveimur svörtum rósum á....svona svört.. það var listakona sem bjó hana til. Og þegar kallinn kom heim í dag, tók ég á móti honum, bara á nærbuxunum... með stöngina. Hann brosti.
-Stöng? Ætlaðirðu ekki að ná í staf?
-Spöng fíflið þitt! Spöng! Hárspöng!
Óska ykkur öllum góðrar helgar og í framhjáhaldi að láta vita að; I'm still very much a lifeand well.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svört stöng með tveim rósum hefði örugglega verið meira sexy
Elísabet Sigurðardóttir, 28.6.2008 kl. 00:57
Sá kvikmyndastjörnuna um daginn að arka Laugaveginn
kærar kveðjur úr Lúxor landinu... stefnan tekinn á París mjög soon...
verslaði í Belgíu í gær.. sumt miklu ódýrara og sumt pínu ódýrara en á Íslandi..
jákvætt að Evran datt niður um 6 krónur í gær eða hinn vííiíí alltaf að græða .. vona að krónan stykist um eitthvað kraftaverk á mánudaginn líka hehehehe
Gísli Torfi, 28.6.2008 kl. 06:22
Gott að heyra að þú sért á lífi, og munir eiga góða helgi, hvort sem er um spöng eða stöng er að ræða
Knús knús
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 28.6.2008 kl. 09:12
Eigðu góða helgi Heiða mín
Huld S. Ringsted, 28.6.2008 kl. 10:07
Já misheyrn er ferleg og getur farið illa með mann.
Knús og klemm úr sveitinni.
JEG, 28.6.2008 kl. 10:48
Sammála Elísabetu (Ólöfu ), stöngin hefði örugglega verið meira sexy
Þeir eru svo skemmtilegir þessir limir sem þú átt,,alveg eins og mínir
Knús á þig ljúfan
Ásgerður , 28.6.2008 kl. 13:12
Þetta hljómar eins og móðir mín... Ekki það að hún sé mikið með spöng og á brókinni... en orðavalið... Ekki það að hún kalli mig oft fífl, en hún á það til þegar vel liggur á henni
Góða helgi
Hulla Dan, 28.6.2008 kl. 15:35
Góða helgi sæta dúlla!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 18:56
Hæ krúttið mitt, ég hélt að hún hefði kannski keypt stöng til að dansa súludans fyrir kallinn. Hafðu það gott elskuleg og vertu góð við sjálfa þig.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.6.2008 kl. 19:52
Ég skil líka heldur fátt, til dæmis hana þig fröken Sjálfa!
Skilur þú sjálfa þig?
Magnús Geir Guðmundsson, 28.6.2008 kl. 19:56
Maggi minn, konur geta verið skyldar & margskildar, misskildar & fráskildar en verða aldrei auðskildar. Heiðuna þykist ég oftlega réttskilja smotterí & grunar að hún skilji sig samt helmíngi betur.
Skilurðu ?
Steingrímur Helgason, 29.6.2008 kl. 00:12
Góða helgi!!
alva (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 01:20
Hárspángir eru margar hverjar ansi flottar og sexý í dag!
Edda Agnarsdóttir, 29.6.2008 kl. 16:25
haha, nei Steini minn, skil ekki baun!
En núna fer Heiða yndisleg í frí frá mér, þér og öðrum rugludöllum, hamingjunni sé lof!
Og hóhó Heiða, fótboltafárið kláraðist áðan, nú getur þú því aftur tekið gleði þína, farið út nærbuxnalaus og dillað endanum, strákarnir allir hættir að glápa á "Imbann", en horfa þess í stað á þig!
Magnús Geir Guðmundsson, 29.6.2008 kl. 23:57
hjúkkit!!!
Heiða Þórðar, 30.6.2008 kl. 01:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.