Long lasting dömubindi
24.6.2008 | 00:38
Það ætti varla að koma á óvart núna tuttugu mínútur pass midnight...að Heiða er svöng! Djö langar mig í súkkulaði...
...og afþví að það er frá... verð ég að koma að skoðun minn á auglýsingu sem ég sá í kvöld, á framfæri. Dömubindaauglýsingu...
...inn í sviðsmyndina kemur dansandi enn ein tindilfætt, brosandi dísinn í blómarússi með dömubindi í klofinu...auðvitað! Ef þið sjáið brosandi kvenmann þá er ástæðan alls enganveginn að hún hafi verið lucky the night before...nei hún hefur á klæðum. Kona á túr + blússandi hamingja = túr!
Það er staðreynd!
Þessu dömubindi buðu upp á ferskleika í einhverja 11-12 klukkutíma...."skjúsmí" long lasting -flott og vel þegar kemur að maskara og öðrum farða...en ég meina long lasting dömubindi! Hvaða vangeflingur/samansaumaði nýskupúki, hefur minnstu löngun til að hafa sama dömubindið á milli lappanna á sér í 12 klukkustundir!
Hormónasprautan mín svínvirkar annars, takk fyrir að spyrja. Hárið er óðum að detta af. Bólur á húðinni. Sjónin var að sljóvgast. Svefninn í fucki. Þunglynd og döpur fyrir ofan meðallag...fyrr en allt í einu alveg oforvarendes!
Byrjaði ég á blæðingum og brosið hefur ekki farið af mér síðan
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 10563
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óþolandi auglýsingar ! Segi það með þér...12 tíma sama fjandans bindið !! Þá held ég að maður yrði horfinn í bilað flugnager oj barasta...
Ragnheiður , 24.6.2008 kl. 00:42
ojjjjj
Hafðu það gott
alva (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 00:46
Ábyggilega ekki kona sem semur svona auglýsingar.....
....eða hvað?
Hrönn Sigurðardóttir, 24.6.2008 kl. 07:24
Sem karlmaður segi ég bara: "No comment"
Jói Dagur (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 09:50
Hryllingur og pottþétt ekki kona sem semur þær! Eða ég get ekki ímyndað mér þá kou sem getur hugsað sér að hafa sama bindið tímunum saman!
En Heiða! Skítt með bólur og hárleysi! Er löngunin til staðar?
Andrea, 24.6.2008 kl. 10:38
þetta er verið að hamra auglýsingarnar á okkur karlmenn. Það erum jú við sem erum sendir út í búð að kaupa. Er sammála, þessar auglýsingar eru hræðilega hallærislegar. Æ Ég vona nú að þessi veikindi gangi yfir hjá þér svo þú getir notið góða veðursins.
sandkassi (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 10:47
Alltaf þegar mín fær Rósu frænku í heimsókn verð ég dapur ... þannig er ég nú bara. En ég er stuðningsmaður gleði og þegar ég sé valhoppandi og skoppandi dömur með svona hressandi dömubindi, þá hugsa ég: hvað skyldi ske ef ég setti svona á mig? Yrði ég léttur og hressari og skoppaði um?
Mig langar að prófa ... en veit ekki hvernig ég ber mig að því... any thoughts?
Knús á þig sætasta - ég skal vera duglegari að kommenta hjá þér en ég hef gert síðustu vikur/mánuði. Búinn að slá létt á hendina mína og sá netti sársauki var tileinkaður því að ég ætla að standa mig betur gagnvart þér og þínu bloggi.
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 11:08
Mér finnst þetta virkilega falleg auglýsing.
Við, ég og Óli Eff vinur minn, viljum nefnilega að borgin okkar sé hrein.
Gísli Hjálmar , 24.6.2008 kl. 16:43
Maður þarf ekki að sjá brosið á þessum 12 tíma konum, örugglega nóg að finna lyktina af þeim.
Helga Magnúsdóttir, 24.6.2008 kl. 21:29
Ekki séð umrædda auglýsingu, en búlshit... 12 tímar mæ ass.
Hata blæðingar og allt sem þeim fylgir.
Öfunda karlmenn fram í fingurgóma einu sinni í mánuði.
Væri frekar til í að vera Hómer heldur en að ganga í gegnum þessa böl "með bros á vör"
Gúdd næt 2 jú
Hulla Dan, 24.6.2008 kl. 22:01
Sér er nú hver ferskleikinn eftir 10-12 tíma.....hver búr til svona bull ég meina bindi ...
Mig langar líka í súkkulaði akkúrat ansanss
Solla Guðjóns, 25.6.2008 kl. 00:09
Þú ert bara töffari og langflottust
Einar Bragi Bragason., 25.6.2008 kl. 00:44
Og ég sem fæ ekki einu sinni Blóðnasir
Gísli Torfi, 25.6.2008 kl. 05:56
Aujjjj barasta í 12 tíma. Ekki vil ég finna lyktina þá
Vona að þú missir ekki sjónina Heiða mín og allt hitt.....
Elísabet Sigurðardóttir, 25.6.2008 kl. 12:54
Að fara á túr lætur mann svífa um í hamingju.......
Ætli þeir sem semji auglýsingarnar hafi nokkru sinni farið á blæðððððððð.!!!
Halla Rut , 25.6.2008 kl. 18:50
Já virkilega er þetta ekki í lagi....en það hlýtur að sprautast spritt úr þeim á hálftíma fresti....dauðhreinsa dæmið En hvað auglýsingarnar varðar þar sem þær eru svo frjálsar að þær geta flogið, þá skammast ég mín fyrir hönd þeirra allra sem að þessu standa
Helga Nanna Guðmundsdóttir, 25.6.2008 kl. 22:12
Hmm.... ætli þessi 12 tíma bindi gangi fyrir rafhlöðum?
Þetta er einhvern veginn svo.... titrandi ... sæla?
Einar Indriðason, 26.6.2008 kl. 00:45
Ég veit um barn sem vildi fá dömubindi í jólagjöf því allir voru svo yfirmáta glaðir ..... Ooooog happý!
blæbrigði lífsins eru yndisleg ... 12 klst eru fljótar að líða!
www.zordis.com, 26.6.2008 kl. 09:30
Furðurlegur andskoti þessar auglýsingar. Skil ekki þessa hamingju og svo að ætla að einhver gangi með sama stykkið tímunum saman, strákar, hættið að semja svona klikkaðar auglýsingar. Einhverntíman var verið að hrósa einhverju bindi og sagt að það mætti sko alveg ríða yfir Kjöl einbinda, ojjjjjjj en knús á þig sætalína.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.6.2008 kl. 13:46
Þetta voru nú einu sinni léreftstuskur í klobbanum sem þvegnar voru á milli notkunar og hengdar út á snúru og stórstykki eins og t.d. lökin yfir til að nágrannarnir sæu ekki ósómann!
Já mikið er búið að gera margt að ósóma í kringum konur.
Edda Agnarsdóttir, 26.6.2008 kl. 19:41
þú er bara góð !!!
Kærleikur til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.6.2008 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.