Bleikur smokkur...
15.3.2008 | 12:32
Haldiði að hafi ekki dottið engill að himni ofan og beint í fangið á mér! Ég greip hann og ætla ekki að sleppa honum! Þessi englastrákur gerði sér lítið fyrir að skúbbaði út flatlúsum, maurum og reyndar myndum líka...út úr tölvunni og setti inn nýtt vinnsluforrit. Kominn með splunkunýja tölvu...þetta er svona einsog að endurfæðast og klæðast gömlu druslunum sínum áfram.
Jebb.....pjalla - tippi - rassgat...dí, var komin með illt í magann að burðast með þetta og fá ekki útrás fyrir perrann í mér...því ekki stend ég beint upp á borðum og segi klámbrandara, hvað þá að ég sé í daglegri umgengni einsog á blogginu mínu.
Ég elska bloggið mitt. Ég hef sárlega saknað ykkar allra.
Ég hef fengið mail á hottið mitt þar sem þið kæru vinir eruð mörg að athuga hvort sé í lagi með mig. Takk fyrir það. Gott að finna væntumþykjuna í bloggvinahópnum mínum.
Ég er annars svaka fín enda á ég svo mikið af flottum fötum, nei ég hef það í alvöru rosagott. Takk fyrir mig. Er svona að detta í gírinn á bloggið aftur og gera það að hluta af tilveru minni aftur.
Englastráknum fannst hæfa mér vel að hafa vinnsluumhverfið bleikt á tölvunni.... ég veit ekki hvað það er, en einhvernveginn minnir þetta mig á smokk. Ég sem aldrei hef bleikan smokk augum litið...hef séð þá í nokkrum útgáfum, með broddum ma. en aldrei bleikan smokk...ekki enn
Bíllinn minn situr í hlaðinu og býður þess að húsfreyjan komi út með skrúbbinn. Ég á einstakan bíl. Hann fer í gang eftir eigin geðþótta og mér finnst það svolítið krúttlegt, nema ef vera skildi þegar ég er að verða of sein í vinnu eða eitthvað slíkt, því tengdu. Þá sparka ég í kvikindið en hugsa með sjálfri mér þegar taxi-driwerinn er búin að slíta af mér 2000 kúlum....-æi elskan, þú ert með persónuleika...en fjarska geturðu verið vondur við mig stundum!
Rúðurnar hafa þann einstaka hæfileika að hoppa upp og niður eftir "behag" en þar sem vorið er komið ef ekki sumarið bara -skiptir það ekki rassgat máli! (gott að segja rassgat )
Vá! í guðana bænum, kíkið út um gluggann...sjáið þið bara; þetta er allt að ske;
Við erum að tala um að sumarið er komið!
Farin út að leita að bleikum smokkum....
Njótið stundarinnar með mér
es; nýjar myndir af mínu liði
Flokkur: Bloggar | Breytt 16.3.2008 kl. 00:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
fátt betra en að hefja góðan vordag á að segja rassgat
Brjánn Guðjónsson, 15.3.2008 kl. 12:49
vona að' þú finnir bleika smokka
Góða helgi
Guðrún Jóhannesdóttir, 15.3.2008 kl. 13:58
Þú segir nokkuð, bíll með eigin behag og sjálvirkum rúðuhoppara! Get einhvern vegin ekki ýmindað mér bleikan smokk rétt fyrir störf! Annars, ef hann er "innanpíkubleikur" þá fittar hann örugglega vel
www.zordis.com, 15.3.2008 kl. 14:00
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.3.2008 kl. 14:16
Bleikur, hvítur, svartur, smokkur sem kitlar og þar að auki smokkar sem spilar lag á meðan á leiknum stendur seldi ég þegar ég var salernisvörður á Þórskaffi.... ég er smokka sérfræðingur.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.3.2008 kl. 17:50
Þú ert að fíflast í mér Gunnar Helgi!
Heiða Þórðar, 15.3.2008 kl. 18:39
Frábært að sjá þig hér, þyrfti að fá afnot af þessum engli þínum talvan hjá mér er að gara mig vitlausa.
Það mætti halda að þinn bíll og minn væru eitthvað skyldir báðir með eitthvað rúðu-vesen. Við verðum að leyfa þeim að hittast.
Knús á þig dúlla
Ásgerður , 15.3.2008 kl. 18:53
Fannstu kannski bleikan smokk í bláum skugga...... ?
Hrönn Sigurðardóttir, 15.3.2008 kl. 18:59
Hallgrímur Óli Helgason, 15.3.2008 kl. 21:41
Hvað er 'bleikur smokkur' ?
Steingrímur Helgason, 15.3.2008 kl. 22:24
Bíllinn þinn er eins og Skríllinn, það þarf aðeins einn til að gera alla vitlausa.
Já og til lukku með nýju tölvuna, litinn og allt það. Velkomin aftur á ritvöll Bloggheima.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 22:26
Nú segi ég einsog kær vinkona mín; gússí gússí...ahh, þetta er ljúft! Annars er bleikur smokkur, grænn froskur
Heiða Þórðar, 15.3.2008 kl. 22:29
Heiða: Ég er ekki að spauga, þetta er 100% sannleikur.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.3.2008 kl. 22:46
Damn Gunnar Helgi! hefði ég vitað þetta með syngjandi smokkinn hefði ég sloppið við leiðindin oft á tíðum...er nefnilega svo tónelsk ætli það sé til eitthvað með Bubba eða Bjögga? kannski dugar mér bara einn smokkur eftir allt saman
Heiða Þórðar, 15.3.2008 kl. 23:02
Gaman að sjá þig aftur Heiða mín þú ert skyldulesning þó að ég kvitti kannski sjaldan
Huld S. Ringsted, 15.3.2008 kl. 23:02
Heiða Heiða ó Heiða ...búinn að sakna þín sárt .......loksin komin og alltaf lang flottust...
ps vonandi fékkstu þér nú Apple.......
Einar Bragi Bragason., 15.3.2008 kl. 23:02
Velkominn aftur til bloggheima. Hélt þú værir farin til Tunglsins
Linda Lea Bogadóttir, 15.3.2008 kl. 23:03
Ég myndi aldrei aldrei aldrei fá mér Apple! er Pc - dama - semsé klassadama. Er með sama gamla garminn bara endurfætt og straujað og bónað og og og....
Takk elsku Linda mín -er hér enn... ókominn eða nýfarinn man ekki .....takk Huld mín.
Heiða Þórðar, 15.3.2008 kl. 23:09
Flott færsla kveðja Englastrákurinn
Sigvarður Hans Ísleifsson, 15.3.2008 kl. 23:53
Ég 'Kermita' svarið skiljanlegra..
Steingrímur Helgason, 16.3.2008 kl. 00:22
Apple færi þér mun betur eplið þitt
Einar Bragi Bragason., 16.3.2008 kl. 00:24
x 100.000 Einar Bragi!
Heiða Þórðar, 16.3.2008 kl. 00:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.