Ţađ er ég viss um ađ hún er međ bringuhár!

Í gćr var séđ ţokklega vel fyrir öllu til ađ gera daginn minn í dag, föstudag sem bćrilegastan. Til ađ mynda var einn erlendur starfsmađur fenginn til ađ smúla stéttina (í gćr)fyrir framan vinnustađinn til ţess ađ ég Heiđa bergur ásamt öllum hinum ţyrfti ekki ađ vađa snjó, heldur gćti skautađ sem leiđ lá beint inn og byrjađ ađ vinna međ bros á vör. Vitandi vits ađ von vćri á hörkufrosti í dag. Ţó mér hafi nú fundist ţetta í meira lagi fáránlegt í gćr...sé ég í dag ađ auđvitađ var ţetta pćlinginn. Ekki sú ađ ég myndi brjóta á mér hálsinn eđa báđar fćtur, hvađ ţá annan ţeirra. Neibb...nefnilega tók netta sveiflu beint inn á gólf...

...lítiđ vissi ég ţá...en ţađ sem ég átti eftir ađ uppgvöta fljótleg upp úr hádeginu og eyđilagđi gjörsamlega stemminguna í hjartanu, ţrátt fyrir sólríkan og fallega dag. Ţeim sama og ţiđ áttuđ.  Ég sat í mínum fagra bíl (séđ út frá mínu sjónarhorni -út um gluggann) og renndi mér ofurblíđlega um götur borgarinnar og dásamađi daginn, ein međ sjálfri mér.   Svo kíki ég í spegilinn ţar sem ég var ađ fara á fund og vildi hafa útlitiđ í lagi. Kunnugleg augun mćttu mínum og ég var sátt međ ađ maskarinn hafđi ekki haggast úr stađ, frá ţessum sama morgni...teygđi mig i veskiđ mitt og dró upp glossiđ blindandi, leit upp og í spegillinn... og ţá snarstoppađi annađ augađ....á leiđ til varanna og ekki einu orđi um ţađ ofaukiđ. Snarhemlađi viđ nefiđ á mér. Ţađ lá viđ ađ ég fengi nett fall ţarna á hjartađ...á punktinum viđ Mjóddina! Og ég emjađi; neeeeeeeeeeeeeeeei!

Ég snarhemlađi einsog hćgt var miđađ viđ ađstćđur...og bćđi augun horfđu í angist á hár sem kom út úr nefinu. Langt, beint og ljóst. Ég reyndi ađ ná ţví út úr nefinu en ekkert gekk, er frekar naglalöng svona og enginn var plokkarinn í veskinu. Ég var gjörsamlega ekki međ sjálfri mér, ţegar hugurinn fór afturábak á ţúsund kílómetra hrađa yfir alla ţá sem ég hafđi haft samskipti viđ ţennan sama morgun...og var ég viss um ađ hver einn og einasti ţeirra sem varđ á vegi mínum, hafi hugsađ;

-hún er međ bringuhár ţessi!

Ég var ađ nálgast áfangastađ og tók á ţađ ráđ ađ trođa hárinu aftur til síns heima og passađi mig sérstaklega ađ anda ekki út međ nefinu, bara fast inn. Áćtlunin gekk eftir. Ţegar ég settist aftur upp í bíl, tók ég út stöđuna í speglinum og ţetta leit fínt út. Háriđ hélt sig fyrir innan.

Auđvitađ er ég búin ađ skipta um peru í bađherberginu og viđ erum ađ tala um 100W. Er búin ađ ná bevítans hárdruslunni. Og öllum öđrum hárlufsum. Á mér er ekki ađ finna eitt stingandi strá.

Góđa og hárlausa helgi allir. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

ó mć....

.....ţađ er svo sárt ađ taka nefhárin!! Ég nota alltaf tćkifćriđ ţegar ég fć deyfingu hjá tannlćkni og hreinsa til í nösum

Hrönn Sigurđardóttir, 1.2.2008 kl. 20:24

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Heiđa darling you kill me.   Ég hef fengiđ svona óvćntan eins hára vöxt í nef og dreif mig međ töng og sleit, ţvílíkt pirrandi sársauki og hnerr og tár sem getur fylgt einu andsk. hári í nefi, á međan mađur getur rifiđ heilu torfurnar í kantskurđi án sársauka.  Eigđu ljúfa hárlausa helgi  Shave Face  Shave Face

Ásdís Sigurđardóttir, 1.2.2008 kl. 20:28

3 Smámynd: www.zordis.com

Ásdís, talandi um torfur og Hrönn nota tćkifćriđ eftir tönnslu!

Ég fć hnerran af ţví ađ hugsa um ţitt fagra ljósa nefhár.  Ţú ert sem sagt nefháralaus sexy girl núna! 

www.zordis.com, 1.2.2008 kl. 21:08

4 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

"Og á ţér er núna ekki ađ finna eitt stingandi strá"?

Ţú ert ađ gefa "Bláa litnum" undir fótin međ ţessu Heiđa mín!

Magnús Geir Guđmundsson, 1.2.2008 kl. 21:27

5 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ţú ert nú bara tvöfaldlega hraun ...

Steingrímur Helgason, 1.2.2008 kl. 22:12

6 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

nú var mér skemmt viđ lesturinn

eins gott ađ enginn fór á ţig

ţegar ţú fannst háriđ

Guđrún Jóhannesdóttir, 1.2.2008 kl. 22:20

7 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

...sömuleiđis.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.2.2008 kl. 22:24

8 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

ććććććććććććććć ha ha ha ha ha ha ha ha ţetta er efni í atriđi í Bíómyndina Dagbók Heiđu sem ég ćtla ađ sjá um tónlistina í he he he

Einar Bragi Bragason., 1.2.2008 kl. 22:38

9 Smámynd: Sigvarđur Hans Ísleifsson

ćć og ekkert mr T ţá

Sigvarđur Hans Ísleifsson, 1.2.2008 kl. 23:32

10 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.2.2008 kl. 00:19

11 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Ći Heiđa mín, en leiđinlegt! Á eftir svona nefhári kemur svona stór brún bóla... svona eins og fćđingarblettur međ sjálfstćtt líf... og hárin sem vaxa úr honum frekar dökk og gróf :)

Heiđa B. Heiđars, 2.2.2008 kl. 02:53

12 Smámynd: Gísli Torfi

Bíddu ert ađ segja mér ađ ţú eigir ekki nefhárasnyrtirinn my oh my Heiđa Hjóla beint í Hagkaup kostar 990kr.. eđaltćki.

Gísli Torfi, 2.2.2008 kl. 03:25

13 identicon

Viđverukvitt.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 2.2.2008 kl. 03:38

14 Smámynd: Ţ Ţorsteinsson

ţér er einstaklega tamt ađ koma mér til ađ brosa eftir lestur skrifa ţinna,góđur eiginleiki ţar á ferđ . 

á eina sem lćtur ţetta varđa á mínu heimili og notar öll tćkifćri til ađ pína mig , kjurr !  

Ţ Ţorsteinsson, 2.2.2008 kl. 08:27

15 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hm sem betur fer hef ég ekki fengiđ hár í nefiđ, en ég fć stundum svona nornahár á hökuna  Ađ öđru leyti dettur mér ekki í hug ađ fjarlćgja hár, nema í mesta lagi af leggjunum, ţegar ég fer í sólarferđir, nennti ţví ekki heldur húna.  Mér finnst einhvernveginn ađ hárin hljóti ađ eiga ađ ţjóna einhverjum tilgangi, af hverju fćđumst viđ annars međ hár hér og ţar ?  Og ég man eftir fegurđardrottningu mig minnir ađ hún heiti Pálína sem var kaflođin um geirvörturnar. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.2.2008 kl. 08:36

16 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

ja hérna hér....

Heiđa Ţórđar, 2.2.2008 kl. 12:39

17 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

 Mér fannst ţetta fyndiđ ég gat ekki annađ hlegiđ ţú er sko frábćr Heiđa mín.Kćr kveđja.

Kristín Katla Árnadóttir, 2.2.2008 kl. 13:20

18 Smámynd: www.zordis.com

Ég er nú gapandi yfir fegurđardrottningunni sem var lođin á gerivörtunum .... nornahárin ţekki ég vel.

Hárin eru og verđa meiri ţegar búseta er í heitum löndum og sumar dúllurnar eru međ bikasvört armhár.  Ég er eins og lilli aumingi nakin á höndunum!

knús á ţig dúlla á ljúfum laugardegi. 

www.zordis.com, 2.2.2008 kl. 18:17

19 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ţú ert ágćt

Huld S. Ringsted, 2.2.2008 kl. 20:05

20 identicon

Ertu ţá međ sköllótt nefiđ núna?

Maddý (IP-tala skráđ) 2.2.2008 kl. 22:27

21 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ćććć  ég tárast viđ lesturinn af sársauka!

Edda Agnarsdóttir, 3.2.2008 kl. 14:15

22 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Ţú er óborganleg. Ćtla ekki einu sinni ađ voga međ ađ nefna hvađ ţađ er sem veldur ţessu skyndilega hárvexti.
Ég átti internet lausa helgi... erilsama og svefnlitla. Lifiđ hana ţó af.

Linda Lea Bogadóttir, 4.2.2008 kl. 09:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband