GUÐ BLESSI ÞIG HELVÍTIS FÍFLIÐ ÞITT!
28.1.2008 | 21:45
Hvað getur maður sagt? Hvað getur maður gert? Ekkert. Fengið sér kaffisopa þó það sé á bannlistanum eftir klukkan átta á kvöldin. Þagað. Varla. Kannski farið út í kvöldikyrrðina og vonað að einhver pissi óvart yfir mann heilögu vatni...eða vindurinn blási hressilegum og sprækum heilögum öndum í andlitið á manni. Alveg hugmynd sko...
...eða öskrað framan í næsta hús;
GUÐ BLESSI ÞIG HELVÍTIS FÍFLIÐ ÞITT!!!!
Nei gengur ekki. Passar enganveginn saman í einu og sömu setningunni. Jafnvel þótt komma træði sér inn á milli orða og/eða fóta. (enginn var svo heppinn kl:10:40 í morgun...ekki svo mikið sem einn kommi, hvað þá frjálslyndur. Fór ekki á leitarstöðina og gleymdi því nærbuxunum heima í þetta skiptið)...og það þýðir ekkert að ræða það við mig frekar....
...veit ekki hvort á við í sumum tilfellum: Guð blessi þig eða helvítis fíflið þitt. Það fyrra er réttara...en það seinna veit ég í hjarta mínu. Það seinna brennur á tungunni og vitið er alltof oft í munninum. Eða heimskan eftir því hvernig á það er litið.
Stundum finnst mér það að biðjast fyrirgefningar vera gert af einskærri sjálfselsku. Svo að viðkomandi líði örlítið betur í eigin skinni. Það er gott að biðjast fyrirgefningar stendur einhversstaðar...þér líður mun betur á eftir. En svo situr hinn sem meðtók fyrirgefninguna eftir í sárum. Ef einhver handleggsbrýtur mig er ég enn brotin þó ég sé beðin fyrirgefningar. Ef einhver veldur hjartasári grær það ekkert við eitt skitið fyrirgefðu (jafnvel þó bókstafirnir séu tíu talsins).
Það skilur sjálfsagt ekki ein einasta sála hvað ég er að fara með þessu. Það í raun skiptir engu, ég er svo varnarlaus gagnvart skilningi og skoðunum annarra. Það eina sem ég get gert er að leika mitt hlutverk vel í minni eigin bíómynd.
Er hætt að taka að mér aukahlutverk í öðrum myndum, hvorki drama, spennu, bláum eða hryllingi, takk samt fyrir að hafa mig í huga.
Farin í "bubble-bað" í góðum félagsskap, með fallega tónlist í eyrum...ilminn í vitunum og englana flögrandi um á meðan ég blæs marglitar sápukúlur í sápuóperunni minni...
Flokkur: Bloggar | Breytt 29.1.2008 kl. 01:30 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 10561
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég styð þig!
Hrönn Sigurðardóttir, 28.1.2008 kl. 22:06
Vó ... ekki alveg viss um að ég skilji hvert þú ert að fara, en ljóst að einhver hefur gert eitthvað mjög xxx á þinn hlut. Best að vera leikstjóri í eigin lífi ef það er hægt. En ég ætlaði nú bara að kíkja hér inn til að þakka fyrir fallegt komment á blogginu mínu.
Bestu kveðjur :)
Hólmgeir Karlsson, 28.1.2008 kl. 22:19
Í denn...já oft meira að segja ...en ekkert nýlega Hólmgeir...blessaður vertu, veit sjálf ekki hvort ég er að koma eða fara og ég þig Hrönnsla
Heiða Þórðar, 28.1.2008 kl. 22:23
þú ert uppáhaldið mitt mundu það
Ásdís Sigurðardóttir, 28.1.2008 kl. 22:25
Þakka þér fyrir að miðla þessu til okkar.
Gengur bara betur næst.
Þú er best.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.1.2008 kl. 22:30
Gott að þetta er "old memories" .... og takk fyrir bloggvinskapinn, ætlaði sjálfur að fara að bjóða þér að bætast á listann minn, en þá varstu bara mætt ..
Hólmgeir Karlsson, 28.1.2008 kl. 22:51
Þið eruð öll yndisleg
Heiða Þórðar, 28.1.2008 kl. 22:57
Ég þykist skilja þig, en ég er ekkert endilega viss um að það sé einhver kostur að vera ostur í því máli...
Steingrímur Helgason, 28.1.2008 kl. 23:04
Hæj dúlla.Ég er mikið sammála þér um það sem þú segir um fyrirgefninguna.....það er ekki næg virðing fyrir þessum alltof/oft/notuðu/tíu/stöfum.....eins og fyrirgefðu lagi allt allt í einu...humm...
Ég veit ekkert hvort ég skil þig rétt eða ekki en held það þó...þú læðir staðreyndum svo snildarlega inn í skemmtilegu textana þína.
Þú ert yndi
Solla Guðjóns, 28.1.2008 kl. 23:12
Ég skal kenna þér eina leið sem ég nota oft HEiða..
Ó guð fyrir gefi þér fyrir heimsku þína
ÞVÍ EKKI ÆTLA ÉG AÐ GERA ÞAÐ
Brynjar Jóhannsson, 28.1.2008 kl. 23:28
Nokkuð gott Brynjar
Solla Guðjóns, 28.1.2008 kl. 23:31
Það er ekki sama hvort fyrirgefningin kemur frá hjartanu eða úr rassgatinu á viðkomandi. Sársauki (sem er by ðe vei fallegt orð á neikvæðum basa) .... sársaukinn hverfur ekki við orðin en andleg líðan nærist á hreinu hjarta en diss og piss ef rassgatið blæs sínu ógeðslega freti í andlit okkar!
Frænka min segir oft; "hann sagði ekki einu sinni éttu skít" ...............
mússý mússý mæ little pússý pússý!
www.zordis.com, 28.1.2008 kl. 23:41
snillingar
Heiða Þórðar, 28.1.2008 kl. 23:58
Guðrún Jóhannesdóttir, 29.1.2008 kl. 00:45
ó já ó já ó já eða nei nei nei ég veit ekki ...kannski ó þó ...en mundu amk eftir að taka öndina með þér í bað......
Einar Bragi Bragason., 29.1.2008 kl. 00:58
Skammastu þín Heiða, að fara ekki ,,, nú verð ég að panta tíma fyrir þig OG fara með þér sjálf.
Það er ekki sama hvernig fyrirgefningin er,, og hvað er á bakvið hana , en skil hvað þú meinar,,,eða nei, skil stundum ekkert hvað þú meinar , en þú ert samt yndisleg
Ásgerður , 29.1.2008 kl. 05:51
Já hressandi orð Heiða mín ... já fyrirgefningin.... skil svosem hvað þú ert að tala um en ef ég ætla að fyrirgefa einhverjum þá er ég að segja við viðkomandi að frá mínum bæjardyrum séð þá virði ég þann sem segir það og ef ég sé að hann er að meina það og sé í verkum hans að hann iðrist gjöðra sinna þá mun ég fyrirgefa honum og mun því ekki rengj hann um það EVER ( þá er málið grafið )
En Heiða mín ertu með samviskubit
Gísli Torfi, 29.1.2008 kl. 06:18
Ég held að ég skilji alveg hvað þú ert að fara Heiða mín. Þetta er smátilraun hjá þér til að segja við sjálfa þig, Fyrirgefðu! Og þessi örlitla játning hefur örugglega orðið til að þér líður pínu betur. En þetta er raunar eins manns slagur, og hann er bara þinn. Enginn annar getur sett þér stólinn fyrir dyrnar og rekið þig í skoðun, eða hvað sem er. Knús á þig stelpa og skamm skamm.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.1.2008 kl. 11:49
Óþarfi að hafa blótsyrði og guðlast með í svona bloggum en Guð blessi á þér kjaftinn Heiða og hreinsi hehehehe. En ég fatta allveg hvert þú ert að fara í þessu bloggi...
Sigvarður Hans Ísleifsson, 29.1.2008 kl. 13:03
Fyrirgefningin er svo að þú sjálf sért frjáls. Sá sem biður þig afsökunar þarf líka að vera tilbúin að bæta þér það upp það sem hann eða hún gerði. Að vilja ekki fyrirgefa er bara fangelsi fyrir mann sjálfan en ekki hinn aðilann...
Sigvarður Hans Ísleifsson, 29.1.2008 kl. 13:05
hjartanlega sammála seinna kommenti Sigvarðar, eins og talað úr mínu hjarta.
megi dagurinn verða þér góður
Guðrún Jóhannesdóttir, 29.1.2008 kl. 13:43
Blessi þig líka Heiða mín, langar að deila með þér tveimur sem hafa alltaf kitlað hláturtaugarnar hjá mér. Drukkin maður kom einu sinni inn á veitingastað og bað um mat. Þegar hann kom fór sá fulli að slafra í sig af meiri löngun en mætti. Þjónustustúlkan leit á hann með fyrirlitningu og sagði: Hvað er að sjá til þín maður þú ert eins og svín. Ég man ekki fyrrihluta vísunnar en hann var eitthvað á þá leið að menn ættu ekki að dæma aðra en svo endaði hún svona: að sé ég svín þá ertu gylta góða mín. Hin er tilvitnun í George Bernard Shaw sem er svona: 98% mannkyns eru fávitar og við hin í stöðugri smithættu.
Steingerður Steinarsdóttir, 29.1.2008 kl. 15:47
Alfreð Símonarson, 29.1.2008 kl. 16:17
98% mannkyns eru fávitar og við hin í stöðugri smithættu. Snilld Steingerður!
Góður Sigvarður og broskarl til baka Alferð.
Gísli minn, er ekki með samviskubit gagnvart neinum...ekki nema börnunum mínum kannski, það fylgir með í kaupbæti þegar maður verður vanfær og ó-frískur....
Ásthildur mín; kossar í þínu fögru kinnar elskan.
Heiða Þórðar, 29.1.2008 kl. 16:46
Tek undir með snilld Steingerðar þarna.
Knús til þín
Marta B Helgadóttir, 30.1.2008 kl. 23:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.