Ég hleyp ein...
27.1.2008 | 13:19
-Hleypurðu ein?
-já ...
-ég hleyp líka einn...var reyndar á hlaupum með einni...en er núna á harðahlaupum undan henni...
-æ æ ...mér finnst eiginlega svo frábært að hlaupa ein að mig langar ekki til að hlaupa með neinum...engum. Skilaboðin voru held ég skýr.
Þessar samræður áttu sér stað síðla sumars eða byrjun hausts...lítið vissi ég þá um það sem ég veit núna.
Til að mynda að ég hljóp víst með einum án minnar vitundar ásamt mörgum öðrum konum. Í dag hleyp ég alls ekki ein...þó ég hlaupi ein. Því að þegar upp er staðið hleypur maður einn, þó maður hlaupi með öðrum.
Eilíflega þakklát fyrir mína fögru leggi...og langar alls ekkert í staurfætur eða aðra getnaðar-limi frá Össuri eða Amor, hvað þá Adam og Evu. Ekki langar mig heldur að dröslast með hækju mér við hlið í gegnum lífið, hvað þá ísjökulkaldan staf eða bilaða skrúfu, hvorki í lengri né skemmri tíma.
Og svo langar mig alls ekki að mér sé troðið inn í einhver víðavangshlaup...stutthlaup...hvað þá langhlaup að mér forspurðri, takk fyrir.
Það er mér líka afar mikið á móti skapi að pissað sé utan í mig. Hvað þá drullað yfir mig! Þá verð ég eiginlega frekar döpur og stundum fer ég að væla en oftast verð ég BRJALUÐ!...en ég græt ekki mín vegna heldur vegna allra hinna. Og sérstaklega þeirra...
Núna ætla ég að fara út að hlaupa...
...ein með vindinn beint í rassgatið og ástina í hjartanu. Ef þið heyrið ekki frá mér aftur...þá fauk ég beinustu leið til himnaríkis
Fékk símtal í dag;
-Heiða ertu vitlaus manneskja? Er allt í lagi með þig? Þú ferð ekki út að hlaupa í þessu veðri! Alein!! Þannig að ég vil bæta við hérna til að valda vinum og aðstandendum ekki óþarfa áhyggjum; að þetta er leikur að orðum. Að hlaupa ein er að vera einhleypur...
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:49 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 10563
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú varst þú hvita eldingin sem flaug fram hjá mér? Ég hélt að þetta væri veðurfræðilegt fyrirbrigði fartinn var svo rosaleg.
Love u honní
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.1.2008 kl. 13:34
já varst þetta þú? ég hélt að það væri vindurinn......
Lovjú líka
Hrönn Sigurðardóttir, 27.1.2008 kl. 13:36
Já til hamingju með það að vera ein... Betra er auður stóll en illa setin.
Brynjar Jóhannsson, 27.1.2008 kl. 13:42
hahaha hugsa að fæstir átti sig ekki allveg á hvað þú varst að skrifa:)
Sigvarður Hans Ísleifsson, 27.1.2008 kl. 13:49
Takk...
Ég hef hlaupið...! Hljóp eins og 1/2 viti.. í marga mánuði ... svo hjarta, lungu og sál voru komin að því að springa.
Hjartað sprakk á endanum. En ég týndi upp brotin og nú er það heilt og ég get byrjað að hlaupa aftur... samhliða einhverjum eða bara ein ! Spurning hvort maður velur -
Ég ætla að hlaupa ein - !
Betra er autt rúm en illa skipað Heiða mín.
Og ekki viljum við deila "hlaupurunum" með örðum - ekki einu sinni í tilhugalífinu...
Linda Lea Bogadóttir, 27.1.2008 kl. 14:04
Jenný - engill - Hrönnlsa - engill - Brynjar - engill - Sigvarður - engill - Linda - engill.
Miðað við allt og allt veit fólk yfirhöfuð ekkert hvað ég er að fara - hvert ég er að fara eða hvað ég meina, Sigvarður.
Linda ertu að segja mér að þú viljir semsé ekki hlaupa með mér og einhverjum öðrum? Vonsvikin. Þú ert nefnilega klassafélagsskapur darling.
Allt morandi í englum hérna..kannski er ég komin í himnaríki bara...
Heiða Þórðar, 27.1.2008 kl. 14:18
Kannski betra að hlaupa með vindinn í bakið og taka svo strætó heim .. hlaupa ein og sitja svo með fólki.
Maddý (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 14:23
Já .. þú ert í BLOGGHIMNARÍKI
Brynjar Jóhannsson, 27.1.2008 kl. 15:33
Ég LABBA í mesta lagi Eina sem fær mig til að hlaupa ef ég er að missa af einhverju, strætó sem ég tek afar sjaldan, bíósýningu eða leiksýningu, nú eða bara komast inn fyrir lokun í ríkinu. Lengra verður mitt hlaup ekki, meðan ég ræð mér sjálf.
En það er ekki hægt að hlaupa með öðrum, maður getur hlaupið í hóp, en maður er samt einn. En í góðum göngutúr, með góðri vinkonu (systur) þá getur maður leyst heimsgátuna, öll heimsins vandamál, plús sett saman nýja borgarstjórn ef sá gállinn er á manni, það er ekki til sá hlutur sem maður getur ekki gert í góðum göngutúr. Annars eyði ég meiri tíma hér á blogginu en heilbrigt getur talist fyrir skrokkinn á mér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.1.2008 kl. 15:53
Það er ekki gaman að hlaupa.......nema
Einar Bragi Bragason., 27.1.2008 kl. 16:34
Run Lola Run...
Jú ég vil hlaupa með þér ! Við hlupum saman í haust - vissum bara ekki af því - alla vega ekki báðar aðeins önnur okkar.
Ég er búin að dusta rykið af strigaskónum og taka tappann úr hvítvíninu ... svo ég er klár í nýtt hlaup - á örðum forsendum en síðast.
Linda Lea Bogadóttir, 27.1.2008 kl. 17:12
Það er hundleiðinlegt að hlaupa. ..
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.1.2008 kl. 17:57
Snilld að flýta sér á stórum flugvöllum og ganga á rúllubandinu! Eiginlega eins og hlaup og þar er kona ein með fullt af öðru fólki.
Ætla að kaupa mér takkaskó, 1/2 hektara af grasi og anda ótt.
dí dú rönn rönn rönn dí dú rönn rönn ......
www.zordis.com, 27.1.2008 kl. 18:16
ER búin að fatta þetta, en ekki fyrr en eftir útskýringu
Ég hleyp ein
Ásgerður , 28.1.2008 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.