Gredda og steraputtar
27.12.2007 | 20:55
Einu sinni átti ég vin, hann var og er (held ég) samkynhneigður, hann var fíkill í margskonar skilningi. Þar á meðal skilgreindur kynlífsfíkill. Mér fannst þetta þá alveg þrælsmellið orðtak og skilgreining á því sem þá var í daglegu tali skilgreint hrein og klár gredda!
-hva....þú ert bara graður! sagði ég við hann þegar hann sagði mér að hann væri að sækja fundi vegna þessa.
-nei Heiða, ég er ekki bara graður! En þú ert einsog umferðaskilti....alltaf logandi á grænu!
-þegiðu fíflið þitt! í alvöru? .... ertu að segja að ég sé lauslát eða...? búin að vera með sama manninum í 10 ár! og enhverjum tveimur þar á undan...
-jebb, ég er hommi samt sé ég þessa fjandans orku frá þér -semsé alltaf logandi á grænu! .....osfrv.
-það er eitthvað meira en lítið að þér maður!
Með umferðaskiltislýsinguna á sjálfri mér og miður mín í aðra röndina spyr ég manninn sem var þá í mínu lífi...útí græna ljósið...
Hann segir; blessuð vertu, hann á bara við að þú sért ríðileg! Þetta er complement Heiða! Í guðana bænum vertu ekki svona mikil tepra...
RÍÐILEG! hvæsti ég á hann... setti hann svo í fimm daga farbann í himnaríki.
Síðan þá hef ég aldrei getað skilið á milli greddu og kynlífsfíknar... Aldrei getað skilið að fólk missi stjórn á eigin lífi útaf greddu, aldrei skilið vanmáttinn gagnvart greddu...aldrei skilið meðvirkni með greddu...þráhyggju útaf greddu...
...sumt ber manni einfaldlega ekki að skilja.
Hver vill svo sem vera ríðilegur? gáfulegur? álkulegur? greddulegur? ég vill bara vera ég!
Enda sit ég hér núna með hvíta bómullarhanska og innpakka fingur í sterakremi...afundinn og snúinn, kannski afþví ég skil ekki neitt. Og er bara ég...
Segir Lohan vera kynlífsfíkil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt 28.12.2007 kl. 00:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 10563
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bómullarhanskar og sterakrem . . . æ dúlla ertu með exem ? Annars ætlaði ég bara að óska þér og þínum gleðilegra jóla og þakka fyrir öll brosin sem þú hefur gefið mér.
Fiðrildi, 27.12.2007 kl. 21:08
Brosmildi mín eykst því fleiri tvíræða pistla ég les, greddulega eður ei
Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.12.2007 kl. 21:12
Whip me, whip me! Gott að vera graður eða kanski ekki. Það er vont að vera þyrstur nema að þorstanum sé slökkt! Svo það er kanski ekki gott að vera graður nema hægt sé að svala henni með himneskum hætti ..... grrr grrrrr *tigerkló* grrrr
www.zordis.com, 27.12.2007 kl. 21:16
Ég er ekki kallaður dóni út af engu. Ég á það til að vera mjög graður eflaust, hugsa um kynlíf á sjö sekúndna fresti, en tel mig samt ekki vera kynlífsfíkil þar sem ég stunda ekki kynlíf það oft. Þarf þess ekki. Er það ekki einkenni fíknar að þurfa stöðugt meira? Ég get fengið það og verið góður þar til næst ... það er bara spurning um hve langur tími þetta "næst" er
Hjá mér er það frekar svona scratch me scratch me ... pain and pleasure! Ooh yeah!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 27.12.2007 kl. 21:21
Doddi er nú skemmtilegur, haha!
En Þórdís kemur að kjarna málsins og nú gæti ég alveg trúað að "Þorsti" hafi gert og geri vart við sig víða núna bara við að lesa línurnar þínar Heiða "Logandi heita" en ekkert sé við hendina til að slökkva hann hjá sumum að minnsta kosti!
Magnús Geir Guðmundsson, 27.12.2007 kl. 22:35
Þið eruð snillingar!öllsömul!
Heiða Þórðar, 27.12.2007 kl. 22:37
Hallgrímur Óli Helgason, 27.12.2007 kl. 23:10
Alltaf nauðsynlegt að klóra sér ef mann klæjar.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.12.2007 kl. 00:10
Munurinn....segir sig sjálfur...
Fíkn er skaðleg... en gredda er það ekki...
Kynlífsfíkn... getur t.d komið fram í framhjáhaldi eða að fólk getur ekki mæti vinnu vegna greddu...
Mín skoðun er að nafngiftin kynlífsfíkn sé ofaukin en hún er svo sannarlega til og mýmörg dæmi um að hún sé að skaða líf fólks.
Brynjar Jóhannsson, 28.12.2007 kl. 00:41
hehehehehe, nú skellti kerla upp úr við lestur bloggs góð ertu stelpa
Guðrún Jóhannesdóttir, 28.12.2007 kl. 00:43
Það er gott að vera graður....er það ekki annars
Einar Bragi Bragason., 28.12.2007 kl. 00:51
já já já ég man ...þú ert lang flottust
Einar Bragi Bragason., 28.12.2007 kl. 00:52
Brynjar; kynlífsfíkn hefur sko ekki neitt með framhjáhald að gera! ...að fólk geti ekki mætt í vinnu vegna greddu? Common félagi...hvað með að mæta ekki í vinnu vegna leti? er það þá letifíkn?
Vissulega er þetta vandamál til staðar...var bara að velta því upp hvar mörkin liggja.
Samkv. skilgreiningunni á öðrum fíknum sé ég ekki alveg samsömun í einu og öllu...þetta varðandi andlega meinið skilurðu, þráhyggjuna....einfaldlega afþví ég hef enga neikvæða reynslu af greddu kannski...hver veit? nema kannski af vitleysingnum þarna sem mætti aldrei í vinnu....
Heiða Þórðar, 28.12.2007 kl. 01:24
Hehemm, I don´t know what to say so I go out and play.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.12.2007 kl. 02:14
Það er ekkert skrýtið við þessa færslu.
HÚN ER GÓÐ.
Allt sjáum við mismunandi AUGUM.
OG VIÐ ERUM ÖLL, ELDFJÖLL,HVERT Á SINN HÁTT MEÐ MISMUNANDI VIRKNI.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 28.12.2007 kl. 04:53
go grænt!
Hrönn Sigurðardóttir, 28.12.2007 kl. 06:35
Þú ert æði nákvæmlega eins og þú ert
Ásgerður , 28.12.2007 kl. 10:14
Engin kuldi eða þurkur, bara þorsti, gredda, girnd!
Bara hið besta mál.
Magnús Geir Guðmundsson, 28.12.2007 kl. 11:31
ég hef velþóknun á þessari færslu samt eru öll ljósin slökkt og slagbrandar fyrir dyrum
halkatla, 28.12.2007 kl. 12:19
Ég hef meiri áhyggjur af þessu með sterakremið á fingrunum. Sterakrem eru varasöm. Þau þynna húðina. En bendir til þess að þú sért með exem eða psoriasis. Gula Banana Boat E-gelið hefur gefist mörgum vel. Er ódýrt og þynnir ekki húðina.
Jens Guð, 28.12.2007 kl. 20:00
Fíkn er ekki að gera eitthvað rosalega mikið. Fíkn er ekki mæld í: lítrum, skiptum eða grömmum.
Þegar þú ert með þráhyggju útaf einhverju, þá er hægt að tala um fíkn. Því þú getur ekki hugsað um annað. (þráhyggja = þrálát hugsun)
Ef að vinur þinn er kynlífsfíkill, þá er það ekki vegna þess hversu mikið kynlíf hann stundar, heldur vegna þess hversu mikið hann hugsar um það, og hvernig það hefur áhrif á daglegt líf hans.
Viðar Freyr Guðmundsson, 28.12.2007 kl. 20:25
Heiða...
Munur á fíkn og löngun er að fíkn er SKAÐLEG..... Þegar þér er orðið um megn að stjórna eigin lífi vegna kynlífslöngunar þá er hún orðin fíkn... Þessvegna nefndi ég þessa tvö dæmi varðandi vinnu og framhjáhöld því þau eru bæði dæmi um hvernig kynlíf getur verið skaðlegt... Það eru nú mýmörg dæmi um það að fólk geti ekki mætt í vinnu vegna ÁFENGISDRYKKJU og síðast þegar ég vissi titlast slíkt fólk ALKAHÓLISTAR.....
Þetta eru borðliggjandi STAÐREYNDIR ....SVO COMON HVAÐ ?
Varðandi leti er það í raun útúrsnúningur því að miklu fleirri geta ekki mætt í vinnu vegna ÞUNGLINDIS...
Brynjar Jóhannsson, 28.12.2007 kl. 20:54
Hahaha
Ég held að þú vitir fullvel Heiða mín, klára kona, hver munur á fíkn og löngun er.
En umræðuefnið er skemmtilegt
Marta B Helgadóttir, 30.12.2007 kl. 13:49
Já ég einmitt veit það Marta...en einsog þú segir; umræðuefnið skemmtilegt
Heiða Þórðar, 30.12.2007 kl. 14:30
það er alltaf líf og fjör hérna á síðuni þinni Heiða mín... það sem þú dettur ekki í hug að skrifa um .. skemmtilegt ... Gleðilegt árið
Gísli Torfi, 30.12.2007 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.