Brjóstunum kemur vel saman...
5.12.2007 | 23:55
Ég fékk hana í dag...snertinguna. Eitt stykki mjög vel útilátinn kvennmannsrass þar sem ég sat á hnjánum að skoða seríur í neðstu hillu verslunarinnar. Og nei nei nei....hún var ekki lappalaus þessi ... en hún var stuttfætt...og ég var að reisa mig upp og er lappalöng og fékk rassinn beint í andlitið....og það fyrsta sem ég hugsaði var;
ohh...skárra að fá þennan rass á myndrænu formi...í gegnum msn-ið ! Það er ekkert sérsaklega þægilegt að fá stóran rass beint á kjaftinn. Maður skildi fara varlega í það sem maður óskar sér. Óskir rætast nefnilega stundum...
...horfði á eftir rassinum og hypjaði mig þaðan út og inn í aðra verslun. Þaðan kom ég drekkhlaðinn út, því þar er mun skemmtilegra að versla. Adam og Eva eða Amor...finnst nefnilega svo leiðinlegt að vaska upp og skúra. Ákvað að gera þetta svolítið skemmtilegt. Datt gott ráð í hug...endilega að nýta sér þetta við heimilisstörfin dömur.
Keypti mér bleikt fiðrildi og er búin að vera einsog stormsveipur hér í allt kvöld með fiðrildið á milli lappanna brosandi einsog fugl. Skúra og bóna og blogga og skreyta....Og nei nei ....ekki heldur, maður er svona nett að tapa sér í jólagleðinni bara. Fataverslun var það auðvitað...og ég held að það sé enn verið að fylla í hillurnar....sá nokkra sveitta koma á aukavakt í áfyllingu þegar búið var að loka og ég var að fara...
Brjóstin? -þau hafa það fínt bara þakka þér fyrir...kemur ágætlega vel saman.
Ef litið er til þessa afhverju eru konur þá yfirhöfuð óánægðar með brjóstin á sér?
Datt þetta bara í hug því ég þurfti að skjótast inn í síma í dag...þar var afgreiðslumaður sem beindi orðum sínum að brjóstunum á mér...og ég sagði...-fyrirgefðu, en þau hafa það bara fínt þakka þér fyrir!
Var nefnilega ekki að biðja um brjóstamælingu heldur tengi sko....
Sem minnir mig á annað;
Fór í kvöldgöngu mér til yndisauka ...og var að skoða glugga þeirra sem búa mér næst...ef sumir eru ekki á sýrutrippi eða eiga í hjónaerjum....þá heiti ég Melkorka Þórkatla...púff ...sé alveg fyrir mér þegar sumir taka seríurnar upp úr kassanum í allavega geðveikislegum litum og grýta þeim geðvondir í gluggann í bókstaflegri merkingu... þá er nú betra að láta hana loga í kassanum á gluggakistunni...
Flokkur: Bloggar | Breytt 6.12.2007 kl. 00:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 10563
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hehe snillingur... Melkorka mín...
Sé dúddann alveg fyrir mér í búðinni...
Sjæse hvað ég hlæ mikið núna...
Freyr Hólm Ketilsson, 6.12.2007 kl. 00:15
Madam Butterfly
Einar Bragi Bragason., 6.12.2007 kl. 00:28
....Guðmundur þó! Ég var ekki með neitt fj.......fiðrildi! Hehehehe, þú ert kostulegur!
Heiða Þórðar, 6.12.2007 kl. 01:36
obbobobó að fá heilan rass í andlitið.....má ég þá frekar biðja um kústinn og fiðrildið......
Slilla færsla eins og alltaf
Solla Guðjóns, 6.12.2007 kl. 02:13
'uff það gætin nú alveg eins satðið þarna Silla frænka........EN Á AUÐVITAÐ AÐ VERA SNILLDAR FÆRSLA
Solla Guðjóns, 6.12.2007 kl. 02:14
Þetta er frábær lesning Heiða mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 6.12.2007 kl. 09:41
Brjóstunum mínum kemur líka ágætlega saman ... í gegnum allt þetta loðna ógeð sem er utan á þeim ... en annars er alltaf gaman þegar þau hitta önnur brjóst og ná að rabba um menn og málefni og brjóstefni og brjóstmál ... en mikið rosalega verð ég þó að passa mig á þessu sjálfur stundum. Cleavage er nefnilega minn Akkilesarhæll...
Knús og kveðjur til þín, dúlla!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 13:50
heheheheheh þú ert yndi! Það kemur hins vegar ekki til mála að jólaseríur séu í kassanum úti í glugga. Það stendur skýrum stöfum utan á að það má ALLS EKKI!!!
Fólk les alltaf utan á kassann er þakki????
Hrönn Sigurðardóttir, 6.12.2007 kl. 18:04
Brjóstin á mér hafa það líka alveg ágætt Heiða mín. En þegar þú minnist á það, þá er ein af mínum fyrst minningum um bað, það var að við bróðir minn fengum að fara í bað með mömmu oftar en ekki, þá var ekkert baðhergbergi í húsinu, en risastórt emilerað bað á fótum í kyndiherberginu sem var risastórt í mínum huga allavega. En það sem ég man alltaf eftir, hvað mér þótti yndæl brjóstin henna mömmu svo falleg alltaf. Og í raun og veru mín huggun, eftir barnsburð, þegar mín urðu á tímabili eins og spæld egg, og ég sagði við þau þessar elskur; þið eigið eftir að verða stór og falleg eins og brjóstin hennar mömmu minnar. Og mikið rétt, svo reyndist vera, enda ber ég það mikla virðingu fyrir þeim að aldrei fara þau í eitthvað brjóstahaldarafangelsi heldur fá að leika sér laus og frjáls. Ekkert Quandanamó hér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.12.2007 kl. 19:46
Snilldar færsla stelpa. Þú kannt sko að létta lund mína. Brjóstin mín er bara þokkaleg, reyndar búin að vera í náttkjól í allan dag en bara o.k. segja þau. Á ekki fiðrildi og þarf ekki á kall
Ásdís Sigurðardóttir, 6.12.2007 kl. 20:11
Pottþétt geðslegra að fá svona bossa í andlitið í verslun en að vera að klæða sig í sokkana í Laugum, líta upp og enda nánast með krullað hár milli framtannanna.......
Góð færsla.
Júdas, 6.12.2007 kl. 21:27
Var afgreiðslumaðurinn minni en þú ?
Halldór Sigurðsson, 6.12.2007 kl. 23:29
hehehe nei höfðinu hærri....
Heiða Þórðar, 7.12.2007 kl. 00:08
Brjóst eru dásamleg og ekki má á milli sjá hver þeirra freista meir en önnur, þín, Ásthildar einkar aðlaðandi eða Dodda!
Magnús Geir Guðmundsson, 7.12.2007 kl. 09:31
Ég verð greinilega að fylgjast þessu bloggi...
Jón Ragnarsson, 11.12.2007 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.