Ég á stefnumót...

Sumt veit mađur án ţess ađ hafa beinlínis kannađ ţađ. Ég til ađ mynda veit ađ geđvonska guđanna er í hámarki núna. Hef séđ ţá fljúgandi ljósastaurana framhjá glugganum mínum. Einn og einn vinkar, blikkar og heldur sína leiđ. Alveg satt!

Í mínum raunveruleika.

Mér finnst í reyndar magnađ hvađ mađur getur stjórnađ eigin raunveruleika.

Mér líđur til ađ mynda nokkurnveginn svona núna;

Falleg mynd
Er samt nćrbuxnalaus í ljótustu buxunum mínum og teygđum bol og dökkhćrđ...og í lopasokkum. En samt ekki...

...ég á samt svona regnboga og stjörnur og kjól.

Seinnipart dags eftir ađvaranir spámanna...var hundi ekki út sígandi ađ mér skilst...ţá einmitt á ég ţađ til ađ fara út...geri stundum ţađ sem mér er alfariđ ráđlagt frá ađ gera. En bara stundum...en afhverju hundi ekki út sígandi? Hverslags virđingaleysi er ţetta gagnvart hundum? -hef aldrei spáđ í ţessu fyrr en nú...

...ţađ ţarf ekki mikiđ til ađ hafa fyrir henni dóttir minni. Mig langađi samt ađ gera eitthvađ alveg spes međ henni í dag. Viđ fórum saman niđur í kompu...króguđum okkur ţar af á bakviđ rimlarúm og kassa og eftir töluverđan tíma tókst mér ađ ná okkur út...međ allt jóladótiđ...jólatréiđ međtaliđ.

Upp fórum viđ drekkhlađnar, ţar sem súkkulađi-ilmur tók á móti okkur og fyllti vit, öll skot og kima í hreiđrinu okkar. Ég kalla ţađ ástarhreiđriđ okkar. Heimiliđ okkar.  Hún getur enn ekki sagt S....viđ sem vorum ađ baka súkkulađiköku... og skreyta...meira ađ segja tréiđ... engin ljósasería á tréinu...ennţá...ástćđan er alltof mörg S...

...á morgun förum viđ ađ kaupa - kaupa - kaupa...afţví ađ Sóldís mín kann ađ kaupa...hún kann ađ kaupa ALLT...ég lćđi séríum međ. Fullt af ţeim. Og hengi upp og útum allt.

Ég á stefnumót í draumalandinu mínu. Mig hlakkar til...viđ erum ekki ađ tala um neinn jólasvein núna...hann lofađi ađ koma og ég veit ađ hann stendur viđ orđ sín...annars fer ég til hans...

...góđur endir á góđum degi.

Góđa helgi elskurnarSmile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Útlitiđ er eitt og sér, innlitiđ getur veriđ geggjađ flott.  Hađfu ţađ gott mín kćra og takk fyrir góđar kveđjur.

Ásdís Sigurđardóttir, 1.12.2007 kl. 00:28

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

ég held nú bara ađ ţađ ljómi allt í kringum ţig...........ţú ert jólaljós

Einar Bragi Bragason., 1.12.2007 kl. 00:58

3 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Í Draumalandinu búa nú hamingjan, ţú, hann og núna ég!

Magnús Geir Guđmundsson, 1.12.2007 kl. 02:00

4 Smámynd: Solla Guđjóns

fljúgandi ljósastaurana

Solla Guđjóns, 1.12.2007 kl. 02:15

5 Smámynd: www.zordis.com

Ţú ert bara eins og Spánverjarnir sem eru komnir međ tré út á tröppur og svalir ţann 6 des .....

Hvernig var svo deitiđ   vonandi ertu uppfull af regnbogans litum svo ljósin sem lćđast í körfuna endurvarpi tilfinningu jólanna!

www.zordis.com, 1.12.2007 kl. 10:45

6 Smámynd: Gísli Torfi

Eigiđ ţiđ dúllurnar mínar ánćgjulegan dag.. Get alveg séđ hana Sóldísi fyrir mér ađ skreyta Hreiđriđ ykkar..algjör ´DúlluRós.... Kv Celepinn í Baltimore.

Gísli Torfi, 1.12.2007 kl. 12:35

7 identicon

Góđa helgi Heiđa...

Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráđ) 1.12.2007 kl. 17:43

8 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Góđa helgi Heiđa mín

Kristín Katla Árnadóttir, 1.12.2007 kl. 19:22

9 Smámynd: Júdas

 Skemmtileg skrif.

Júdas, 1.12.2007 kl. 19:43

10 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.12.2007 kl. 23:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband