Hrikaleg vandrćđi!

Ég er í svakalegum vandrćđum. ROSALEGUM! Algjörlega í öngum mínum. HJALP!

Í kapphlaupi viđ sjálfa mig og tímann í morgun fór ég í ein mest plain en dýrustu stígvélin mín. Núna fjórtán klukkutímum síđar er ég ennţá í einu ţeirra. Rennilásin er fastur og ég er búin ađ reyna ađ tala ţađ til...strjúka ţví...gćla viđ ţađ...en allt kemur fyrir ekki. Pikkfast. Hvađ gerir mađur í svona stöđu? Jú sest niđur og deilir vandrćđaganginum međ bloggvinum og vonar ađ bévítans stígvéliđ renni af mér ađ ţví loknu...

...annars sef ég nakin í einu svörtu leđurstígvéli... Búin ađ reikna ţađ út, ađ ţađ er hagkvćmara ađ  klippa utanaf mér buxurnar...heldur en stígvéliđ.

Hér sit ég innan um tölvuúrganga...sem liggja á víđ og dreif útum alla íbúđ eftir son minn og vin hans, síđan á miđnćtti í gćrkvöld. Ţeir komu...sáu...sigruđu....fiktuđu  og skildu mig loks eftir í gleđivímu ţegar ţeim loksins tókst ađ tengja nýja tölvu-gripinn.. Sonurinn gekk út ađ ţví loknu međ forláta vatnshelda bađ-útvarpiđ mitt og vin sinn og skildi ekkert í ţakklćti mínu.

Annars indćlasta kvöld...rokiđ og regniđ lemur rúđurnar, inni logar kertaljós og friđur og falleg tónlist ásamt stútfullum sćtum og krúttlegum hugsunum sem verma hjartađ.

Gjörsamlega óskipulög fríhelgi framundan međ litlu sólinni í lífinu mínu.

Góđa nótt ...wish my luck...eina sem skyggir á gleđina er já....

damn...stígvéliđ! 

Snerting - lykt - nćrvera og bragđ. Hún Ásthildur kom međ ţađ...ţessi elska.Heart

Nú tek ég niđur hanskana...ţefa hann uppi...káfa á honum og loks ét ég hann međ húđ og hári!Wink skítt međ stígvéliđ...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

WD-40 karlinn minn....búin ađ prófa...en viđ erum ađ tala um rennilás hérna sko....

Heiđa Ţórđar, 29.11.2007 kl. 23:21

2 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

hmmm hmmm farđu bara í hitt og klippum buxurnar......gćti veriđ töff...nei nei ţađ er töfff.....

Annars myndi ég prufa Trompet olíu.....hún er fín og ţunn smýgur allsstađar og umfram allt skemmir ekki ........annars vćru öll gólf í kirkjum og tónleikasölum ónýt.........frost.....leggstu í frystikistuna ţá dregst rennilásinn saman á svona 2-4 tímum ...ţá ćtti ţetta ađ reddast....mundu bara ađ hafa símann međ í kistuna.....

Einar Bragi Bragason., 30.11.2007 kl. 00:08

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

og já ţar sem ég verđ fjarri tölvum ađ mestu leiti fram á sunnudag ţá góđa helgi og ţú ert langfallegust....

Einar Bragi Bragason., 30.11.2007 kl. 00:29

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ef ađ ég vćri tuttugu árum eldri & án ţess ađ muna hvađa 11-11 verslun vćri í ţínu póstnúmerii .....

Steingrímur Helgason, 30.11.2007 kl. 03:01

5 Smámynd: www.zordis.com

Ertu enn í stígvélinu ???

Eru til einhver rád vid pikkföstum rennilásum ... rennilásaolía

www.zordis.com, 30.11.2007 kl. 08:30

6 Smámynd: Gísli Torfi

ef ske kynni ađ ţú hafir sofiđ í stígvélinu og sért ennţá í ţví ţá bara ađ ná í Vírklippur í BYKO getur leigt ţćr í 1 klst. :)

Gísli Torfi, 30.11.2007 kl. 09:33

7 Smámynd: Margrét M

he he ...ertu nokkuđ en í stígvelinu

Margrét M, 30.11.2007 kl. 09:35

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

ef ţetta er rennilás, er gott ađ prófa ađ setja smjör á lásinn, virkar oft ađ bera á hann fitu, smjör er best.  Gangi ţér vel. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.11.2007 kl. 12:51

9 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Náđi ţessu á ţrjóskunni og ţolinmćđinni ...einmitt

Heiđa Ţórđar, 30.11.2007 kl. 12:58

10 identicon

Ţetta er nú alveg efni í bíómynd, dökkhćrđ seyđandi kona á fćđingarfötunum í ćvintýralegum átökum ađ ná af sér einu leđurstígveli.

En gott ađ ţetta gekk vel ađ lokum, og eigiđ öll góđa helgi.

Eggert (IP-tala skráđ) 30.11.2007 kl. 15:52

11 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Síđasti rćđumađur hugsar of gróft sem margur annar karlmađurinn!

En ég held ađ ţađ vćri meir svona í anda síđuhaldara, ađ gera úr ţessu frekar gjörning međ erotískum undirtón, miklu meir spennandi heldur en nektin ein og sér!

Magnús Geir Guđmundsson, 30.11.2007 kl. 23:30

12 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ţetta er annars meira dađriđ í Saxanum, mátt ekki rugla hann svona mikiđ í ríminu Heiđa, ţótt ţér ţyki hann flottastur! (allavega á "pappírnum"!)

Magnús Geir Guđmundsson, 30.11.2007 kl. 23:33

13 Smámynd: Júdas

Ţetta er óneitanlega soldiđ spes.......

Júdas, 1.12.2007 kl. 00:49

14 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Magnús ekki láta svona

Einar Bragi Bragason., 1.12.2007 kl. 00:59

15 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Varađu ţig SAxi, Heiđa er nefnilega af ćtt Sírenanna, sem Ódysseif vildu ólmar tćla til sín forđum, svo gćttu ţín!

Magnús Geir Guđmundsson, 1.12.2007 kl. 02:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband