Hrikaleg vandrćđi!
29.11.2007 | 22:43
Ég er í svakalegum vandrćđum. ROSALEGUM! Algjörlega í öngum mínum. HJALP!
Í kapphlaupi viđ sjálfa mig og tímann í morgun fór ég í ein mest plain en dýrustu stígvélin mín. Núna fjórtán klukkutímum síđar er ég ennţá í einu ţeirra. Rennilásin er fastur og ég er búin ađ reyna ađ tala ţađ til...strjúka ţví...gćla viđ ţađ...en allt kemur fyrir ekki. Pikkfast. Hvađ gerir mađur í svona stöđu? Jú sest niđur og deilir vandrćđaganginum međ bloggvinum og vonar ađ bévítans stígvéliđ renni af mér ađ ţví loknu...
...annars sef ég nakin í einu svörtu leđurstígvéli... Búin ađ reikna ţađ út, ađ ţađ er hagkvćmara ađ klippa utanaf mér buxurnar...heldur en stígvéliđ.
Hér sit ég innan um tölvuúrganga...sem liggja á víđ og dreif útum alla íbúđ eftir son minn og vin hans, síđan á miđnćtti í gćrkvöld. Ţeir komu...sáu...sigruđu....fiktuđu og skildu mig loks eftir í gleđivímu ţegar ţeim loksins tókst ađ tengja nýja tölvu-gripinn.. Sonurinn gekk út ađ ţví loknu međ forláta vatnshelda bađ-útvarpiđ mitt og vin sinn og skildi ekkert í ţakklćti mínu.
Annars indćlasta kvöld...rokiđ og regniđ lemur rúđurnar, inni logar kertaljós og friđur og falleg tónlist ásamt stútfullum sćtum og krúttlegum hugsunum sem verma hjartađ.
Gjörsamlega óskipulög fríhelgi framundan međ litlu sólinni í lífinu mínu.
Góđa nótt ...wish my luck...eina sem skyggir á gleđina er já....
damn...stígvéliđ!
Snerting - lykt - nćrvera og bragđ. Hún Ásthildur kom međ ţađ...ţessi elska.
Nú tek ég niđur hanskana...ţefa hann uppi...káfa á honum og loks ét ég hann međ húđ og hári! skítt međ stígvéliđ...
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:49 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Nýjustu fćrslur
- 25.6.2023 Laun fyrir ađ kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillađur kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opiđ bréf til Davíđs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eđa ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
WD-40 karlinn minn....búin ađ prófa...en viđ erum ađ tala um rennilás hérna sko....
Heiđa Ţórđar, 29.11.2007 kl. 23:21
hmmm hmmm farđu bara í hitt og klippum buxurnar......gćti veriđ töff...nei nei ţađ er töfff.....
Annars myndi ég prufa Trompet olíu.....hún er fín og ţunn smýgur allsstađar og umfram allt skemmir ekki ........annars vćru öll gólf í kirkjum og tónleikasölum ónýt.........frost.....leggstu í frystikistuna ţá dregst rennilásinn saman á svona 2-4 tímum ...ţá ćtti ţetta ađ reddast....mundu bara ađ hafa símann međ í kistuna.....
Einar Bragi Bragason., 30.11.2007 kl. 00:08
og já ţar sem ég verđ fjarri tölvum ađ mestu leiti fram á sunnudag ţá góđa helgi og ţú ert langfallegust....
Einar Bragi Bragason., 30.11.2007 kl. 00:29
Ef ađ ég vćri tuttugu árum eldri & án ţess ađ muna hvađa 11-11 verslun vćri í ţínu póstnúmerii .....
Steingrímur Helgason, 30.11.2007 kl. 03:01
Ertu enn í stígvélinu ???
Eru til einhver rád vid pikkföstum rennilásum ... rennilásaolía
www.zordis.com, 30.11.2007 kl. 08:30
ef ske kynni ađ ţú hafir sofiđ í stígvélinu og sért ennţá í ţví ţá bara ađ ná í Vírklippur í BYKO getur leigt ţćr í 1 klst. :)
Gísli Torfi, 30.11.2007 kl. 09:33
he he ...ertu nokkuđ en í stígvelinu
Margrét M, 30.11.2007 kl. 09:35
ef ţetta er rennilás, er gott ađ prófa ađ setja smjör á lásinn, virkar oft ađ bera á hann fitu, smjör er best. Gangi ţér vel.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.11.2007 kl. 12:51
Náđi ţessu á ţrjóskunni og ţolinmćđinni ...einmitt
Heiđa Ţórđar, 30.11.2007 kl. 12:58
Ţetta er nú alveg efni í bíómynd, dökkhćrđ seyđandi kona á fćđingarfötunum í ćvintýralegum átökum ađ ná af sér einu leđurstígveli.
En gott ađ ţetta gekk vel ađ lokum, og eigiđ öll góđa helgi.
Eggert (IP-tala skráđ) 30.11.2007 kl. 15:52
Síđasti rćđumađur hugsar of gróft sem margur annar karlmađurinn!
En ég held ađ ţađ vćri meir svona í anda síđuhaldara, ađ gera úr ţessu frekar gjörning međ erotískum undirtón, miklu meir spennandi heldur en nektin ein og sér!
Magnús Geir Guđmundsson, 30.11.2007 kl. 23:30
Ţetta er annars meira dađriđ í Saxanum, mátt ekki rugla hann svona mikiđ í ríminu Heiđa, ţótt ţér ţyki hann flottastur! (allavega á "pappírnum"!)
Magnús Geir Guđmundsson, 30.11.2007 kl. 23:33
Ţetta er óneitanlega soldiđ spes.......
Júdas, 1.12.2007 kl. 00:49
Magnús ekki láta svona
Einar Bragi Bragason., 1.12.2007 kl. 00:59
Varađu ţig SAxi, Heiđa er nefnilega af ćtt Sírenanna, sem Ódysseif vildu ólmar tćla til sín forđum, svo gćttu ţín!
Magnús Geir Guđmundsson, 1.12.2007 kl. 02:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.