Verði ykkur að vind og skít!
14.11.2007 | 22:59
Æ Æ Æ! jæja þá.
Í vikunni las ég færslu hjá Saxa stórvini mínum. Ég setti þar inn í athugasemdadálk...að ég ætlaði ekki að kíkja inn í ákveðin link...þar sem eitthvað miður skemmtilegt væri að lesa. Auðvitað stóðst ég ekki mátið og kíkti á þessa fjandans síðu sem skapari.com er. Þar var kvenleg forvitni mín sem réði ríkjum. Mér leið hreint djöfulega á eftir.
Svo frétti ég af látunum inni hjá annarri stórskemmtilegri bloggvinkonu minni og nöfnu...skessa.blog.is.
Auðvitað kíkti ég ....einsog alltaf. Oft erum við sammála -stundum ekki.
Og varð úrvinda svo ekki sé meira sagt! Ég Heiða bergur, pollianna dauðans varð enn meira miður mín... af hamaganginum og djöflaganginum í ykkur, svo ekki sé minnst á að ég fann til pínu afbrýðisemi yfir því hversu mikinn tíma og kraft og orku fólk býr yfir til að úthúða einum vesalings manni. Það hlýtur að þurfa ansi mikið til að nenna að standa í þessum djöflagangi! Ég hef rétt nægilegt magn til að standa undir sjálfri mér og mínu. Fuck! Mér hefur verið þetta hugleikið. Þetta hefur vaxið einsog kýli á mér þessar tvær fucking færslur! Og andskotans comment!
Hverju haldið þið að þið breytið um framvindu og framgöngu mála hjá þessum manni og hans félögum?...með því að úthúða honum? Kalla hann viðbjóð? Akkúrat ekki neinu! Djöfull er ég fúl yfir fólki. Hvernig væri að taka þetta hatur allt sem svífur yfir allt og öllu og nota það í eitthvað jákvæðara?
Svo kemur ein og ein skítapestinn og kastar fram myndum og kemur með eitthvað ofsalega gáfulega og viðbjóðslega staðhæfingu...með von um að hann fá orðu frá sjálfum djöflinum! Svo dansið þið saman djöfladansinn með eldinn í augunum. Og með hatrið allt um kring...
Þið guð almáttugarnir, eruð að tímasetja hvenær fólk fær æruna til baka. Hverjir eiga að vera hvar...hversu lengi þeir eiga að dúsa í dýflissunni! Hvað eruð þið að húkast þarna hvert í sínu skotinu...er alveg hissa á þið séuð ekki við stjórnvöl þessa lands! Þið eruð dómararnir og valdið sýnist mér á öllu. Þið setjið ykkur yfir allt og alla! Meira að segja guð sjálfan.
Mér ber enga hagsmuna að gæta í þessu máli. Akkúrat engu...mér finnst hinsvegar alltaf jafn viðbjóðslegt þegar margir ráðast að einum manni. Úthúða dæma og loks drepa. Verði ykkur að vind og skít!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 10563
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já friðarsúla Yoko-ar hefur heldur betur hleypt "love is in the air" yfir alla.. eftir að sú ágæta súla kom upp...
Gísli Torfi, 14.11.2007 kl. 23:18
Æ hvað ég er sammála þér þetta er komið útí öfgar þessi umræða og ég er á góðri leið að verða miður mín yfir mannfólkinu.Hafðu það sem allra best Heiða sæta
Katrín Ósk Adamsdóttir, 14.11.2007 kl. 23:18
Já Heiða mín Fólk er oft fífl... sumir segja alltaf ég segi oft.
Freyr Hólm Ketilsson, 14.11.2007 kl. 23:18
Nú hef ég misst af einhverju...þessi síða já er viðbjóðsleg en var verið að nafngreina einhvern einhversstaðar og birta myndir..?????????? ef svo er þá veit ég ekkert um það....
ég er bara hræddur við þig í þessum ham.......
Einar Bragi Bragason., 14.11.2007 kl. 23:28
Ekki vera hræddur við mig ... ég er að tala um skessa.blog.is...og Baldur...er alveg góð sko....þú gleymdir...
Heiða Þórðar, 14.11.2007 kl. 23:38
Ég er svo sammála þér með þessa geðveiki sem er í gangi á sumum bloggum, Trúar og samkynhneigðar blogg eins og ég kalla þau, þvílík skoðanaskipti og reiði, þetta fólk verður aldrei sammála. Ég nenni ekki að taka þátt í þessu, miklu betra að lesa grínið þitt og bullið mitt
Ásdís Sigurðardóttir, 15.11.2007 kl. 00:01
Veistu Heiða, ég er bara ekkert ofboðslega ósammála þér núna, ezzgan ....
S.
Steingrímur Helgason, 15.11.2007 kl. 00:26
Ég er bara töluvert ósammála þér hér Heiða mín. Þ.e. um færsluna hennar nöfnu þinnar. Ég get ekki talað fyrir hana en mér finnst ekkert að því að ræða það þegar yfirvofandi er opnun meðferðarstofnunar (eða whatever) þar sem maður sem er nýlega er orðinn edrú ætlar að fara að vinna með veikt fólk í nafni trúar. Ég ímynda mér að minnsta kosti að það sé það sem þú ert að vísa til.
Byrgið er flestum vonandi, enn í fersku minni. Eitthvað hlýtur fólk að hafa lært af því.
Ég kannast heldur ekki við neina hatursdansa, né heift út í einn eða neinn, nema ef vera skyldi trúarnöttara sem ráðast að fólki fyrir að vera ekki steypt í sama mót og þeir og ætla sér í hroka sínum og sjáfbyrgingshætti að snúa öðrum á sömu sveif.
Þessu vildi ég nú koma á framfæri áður en ég fer að lúlla.
Góða nótt
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.11.2007 kl. 00:34
Ég er ekki að tala um skoðun fólks á málefnum. Ég er ekki tala um hvað er rétt og rangt í þessu máli. Ég er að tala um fucking múgæsing útaf einum veslings manni.
Ég get með sanni sagt að ég hef ekki nokkra trú á að þessi umræða verði til þess að stoppa "yfirvofandi opnun meðferðarstofnunar"...ekki nokkra. Ég sé ekkert samansem merki á milli Byrgisins og meðferðarheimili sem er ekki til. Ég er að tala um að kalla fólk viðbjóði og ógeð.
Og víst er fullt af hatursfullum völsum í gangi. Hér sem og annarsstaðar.
Góða nótt darling.
Heiða Þórðar, 15.11.2007 kl. 00:49
Nei ég gleymi aldrei þú ert lang fallegust tí hí
Einar Bragi Bragason., 15.11.2007 kl. 00:56
Æi veist það Heiða, það eru bara rétt rúmir sex mánuðir síðan dóttir mín var nær dauða en lífi af dópneyslu. Það er hárfín lína á milli edrúmennsku og falls og ég get bara ekki hugsað mér að maður sem var þekktur dópsali, vændissali og þekktur sem mesti hrotti borgarinnar þegar kom að handrukkunum fyrir sex mánuðum síðan skuli vera orðin sálgæslumaður og andlegur leiðtogi fárveiks fólks.... og næst á dagskrá er að opna áfangaheimili sem hann á að vera í forsvari fyrir
Ég tel mig ekki vera að leika neinn Guð... En mig hryllir við því að dóttir mín eða dóttir eða sonur einhvers verði rússnesk rúlletta í höndunum á fólki sem þessu undir formerkjum björgunar
Heiða B. Heiðars, 15.11.2007 kl. 00:56
Mín kæra Heiða...ég veit um dóttir þína. Og finnst hryllilegt til þess að vita að hún hafi lent í þessari ógæfu. Um alla sem lenda í ógæfu. Svo hef ég fengið tækifæri á að kynnast þér (betur)í gegnum bloggið þitt. Finnst ég ríkari fyrir vikið mér finnst þú æðislegur karakter, skellegg og gölli dauðans. Ég virði skoðanir þínar..., mér finnst þú ekki vera að leika neinn guð.
En einsog einn sagði við mig áðan; Afhverju í andskotanum ertu að þessu? Þarftu alltaf að vera svona Heiða? -sbr. þegar ég stóð með Árna J. þegar fjöldinn grýtti eggjum í garðinn hans...
Þannig er ég bara. Mér finnst einfaldlega rangt þegar verið er að ráðast að einstaklingum.
Mér finnst einfaldlega skítafíla á síðunni þinni núna. Með og á móti málinu sjálfu...alls óskilt umræðunni.
...ekki af þér. Hef ég engra hagsmuna að gæta með að smjaðra fyrir þér...ég er að tala í og af einlægni.
Þú ert þvílíkur trukkur að þú ættir að eyða orkunni í aðgerðir frekar en taka þátt í þessu neikvæða fucking snakki...vona að við skiljum hvor aðra.
Heiða Þórðar, 15.11.2007 kl. 01:21
Ég sem er búinn að vera í svo góðum gír í allan dag, og ætla mér að vera það áfram.Mig langar þó að segja eitt við alla, KONUR og KALLA.Það getur verið svo SÁRT þegar maður situr UPPI MEÐ ORÐIN sem ekki var lagt AF STAÐ með í upphafi. EN eru nú ORÐIN STAÐREYND Í SÁLINNI. MUNUM það öll að. ORÐ ERU ÁBYRG.
GÓÐA NÓTT,með von um BJARTAN dag og FALLEG ORÐ.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 02:12
Ég verð að vera sammála með þessa endalausu neikvæðu orku sem mergsýgur bloggheima. Svo mikið hatur, heift, særindi og endalaus neikvæðni, að það hálfa væri nóg. Skil samt oft ástæðuna ... vildi bara óska að hægt væri að virkja þessa hamslausu reiðiorku í eitthvað jákvætt og gott.
Hugarfluga, 15.11.2007 kl. 16:01
Engin færsla um þetta hjá mér. Enda nenni ég ekki að eyða tíma á svona fólk. Það liggur best í þögninni að mínu mati. Enda er það svo að oftar en ekki gengur fólk of langt í að hneykslast og fer niður á sama plan sjálft. Þannig að ég ætla að skila mínum kúk og skít, svona bara legg hann varlega frá mér við dyrnar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.11.2007 kl. 17:43
Er bara alveg samála þér Heiða,,,algjörlega búin að fá nóg af þessum árásum fram og til baka. Og ekki orð um það meir.
Ásgerður , 16.11.2007 kl. 02:00
Ég fór á þessa "Skaparasíðu"fljólega ákvað ég að þetta væri ekki fyrir mig...
Skessu heimsæki ég reglulega.......skil hvötina á bak við færsluna hennar...las ekki mikið af kommentunum sem voru mjög mörg.......
æji ég veit ekki en mér finnst hann Þórarinn vera með nokkuð góðan flöt á þessu öllu saman.
Heiða Bergur og Heiða skessa eru báðar á topp 5 listanum hjá mér......burt séð frá uppröðun.
Solla Guðjóns, 16.11.2007 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.