Dagur hárprúður - Villi ekki...

Var að tala við systir mína á msn-inu. Hún býr í Ameríkunni.

Hún spurði hvað væri að frétta. Ég sagði henni að borgarstjórnin væri fallinn. Hún spurði;

-Hver er og var borgarstjóri?

Ég sagði henni einsog var og er.... að Dagur hárprúði hefði tekið við af Villa vá-gesti.

Hún sagði;  

-þekki þá ekki.

Ég sagði;

-það eina sem þú þarft að vita, er að Dagur er hárprúður en Villi ekki....

Hún sagði ok. Sátt og kvaddi.

 


mbl.is Vilhjálmur: Ákvörðun Björns Inga um samstarfsslit fyrirvaralaus
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Sunna Dóra Möller, 11.10.2007 kl. 19:18

2 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Haha ég er örugglega álíka fróð og systir þín En gott að vera búin að fá skýringu

Sigrún Friðriksdóttir, 11.10.2007 kl. 19:56

3 Smámynd: Ibba Sig.

Krúttileg áhrifin sem hárið á Degi hefur á okkur konurnar. Skrifaði færslu um það á blogginu mínu fyrr í dag. 

Ibba Sig., 11.10.2007 kl. 20:10

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég þarf að lesa hvað Ibbu finnst um hárið á Degi, ég færi með hann í klippingu og jafnvel eitthvað fleira. Þolannekki. Takk fyrir skemmtilegt sjónarhorn á þessa vitleysu.

Ásdís Sigurðardóttir, 11.10.2007 kl. 21:02

5 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Semsagt - óbreytt ástand

Halldór Sigurðsson, 11.10.2007 kl. 21:05

6 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Þar hittir þú naglann á höfðið. Þetta voru mikilvægustu upplýsingarnar.

Steingerður Steinarsdóttir, 12.10.2007 kl. 15:14

7 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Systir þín á gott....fer ekki vel með geðheilsu fólks að fylgjast með svona körlum. Hvort sem þer hafa hár eða ekki.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 13.10.2007 kl. 11:09

8 Smámynd: Heiða  Þórðar

Nákvæmlega Katrín. Eða einsog Steingerður segir; þetta eru í raun mikilvægustu upplýsingarnar....hehe

Heiða Þórðar, 13.10.2007 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband