Beðið um athygli
10.10.2007 | 23:29
Þetta með sjálfsvíg, er mér svolítið hugleikið. Ekki það að ég sé að gæla við hugmyndina, né að ég sjái útför mína og minningargreinar um mig í hyllingum. Er samt nokkuð viss um að ég fæ eina ljúfa frá einni góðri vinkonu ...og jú einum góðum vini.
Nú ef ekki, kem ég niður aftur bara og hristi vel upp í ofnunum hjá þeim.
Eftir því sem ég kemst næst, þá lendir maður annað hvort uppi eða niðri. Þeir sem taka sitt eigið líf, eru víst fastir einhversstaðar mitt á milli. Sem er ekki góður staður að lenda á. Hef ekkert fyrir mér um þetta, en las mér til í einhverri bókinni.
Ég átti eina góða vinkonu sem tók sitt eigið líf í mars á síðasta ári. Sonur hennar átján ára gamall kom að henni. Þetta var afar átakanlegt einsog gefur að skilja fyrir ungan mann. Vona að honum farnist að sjá móður sína í öðru ljósi í framtíðinni, en í síðustu minningunni, um annars fallega unga og góða konu. Um daginn ætlaði ég að hringja í aðra vinkonu, sem heitir sama nafni og sá þá að ég var ennþá með nafn hinnar látnu, í símanum mínum.
Það hlýtur að vera algjör örvænting og uppgjöf sem grípur það fólk sem tekur eigið líf.
Mín mesta samúð, liggur þó hjá aðstandendum sem eftir sitja með sárt ennið, oft fullt sjálfsásökunar í eigin garð.
Þekki dæmi þess; að þeir sem sífellt hóta því að láta verða af "aftökunni" tali fyrir daufum eyrum. Þar liggi ekki alvara að baki. Þegar um er að ræða tilraunir í að minnsta kosti einu sinni í mánuði...sé viðkomandi að biðja um athygli og öskri eftir hjálp. Hjálp sem ekki er hægt að veita eða gefa úr þeirri sálarangist, sem maður ekki þekkir.
Ég þarf reglulega að minna viðkomandi á, að kannski væri betra að hlusta...að það gæti heppnast í næsta skipti....en því miður tala ég fyrir daufum eyrum. Daufum eyrum sjálfrar mín.
Góða nótt elsku bloggvinir og þakka hlýjar kveðjur sem ég fékk í tilefni af afmæli Sólarinnar í lífi mínu.
Fórnarlamba sjálfsvíga minnst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:33 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 10554
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þó að ég sé Tónlistarkennari og spilari þá vinn ég á sumrin í starfi sem þarf ansi oft að fara bæði í sjálfsvígshótanir og sjálfsvíg..... í sjálfsvígshótanir er alltaf farið í fullri alvöru þrátt fyrir að sami einstaklingur hafi jafnvel oft hótað að gera svona..........því að það er ekkert verra til en að fara á staðinn þegar að hótunin er orðin að veruleika.
Einar Bragi Bragason., 10.10.2007 kl. 23:45
Já þetta hugðarefni er mörgum hugleikið. Ég hef einu sinni fundið bréf frá ungum syni mínum og var það vægast sagt það hræðilegasta sem ég hef upplifað á ævi minni. Sem betur fer var gott fólk í kringum mig og rétt brugðist við og honum komið til hjálpar. Bréfið var sannarlega neyðaróp ungs manns í vanda.
Birtan (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 23:48
Þetta er með því skelfilegra sem fyrir kemur, þekki nokkra sem hafa farið svona og mun aldrei geta skilið það.
Ásdís Sigurðardóttir, 10.10.2007 kl. 23:52
Ég spurði einmitt prestinn út í það hvert þeir færu sem fyrirkæmu sér sjálfir. Hann sagði ekkert um það í biblíunni að þeir færu annað en beint til himna. Þá leið mér betur...miklu betur. Himminn minn var þá ekki á vergangi.
Ragnheiður , 11.10.2007 kl. 00:01
Góð færsla Heiða, en viltu ekki endurskoða fyrirsögnina? Eða er ég að misskilja hana?
Þröstur Unnar, 11.10.2007 kl. 00:03
Já,Heiða mín. Mér finnst aldrei of oft talað um þessi mál,eða þaðan af síður GERT eitthvað í að lægja sálarangist þess fólks sem í þessum VEIKINDUM lendir .Ég þekki ,þú þekkir,svona sársaukafulla atburði.Ég segi bara. HVER EKKI. Það mætti svo sannarlega BJARGA margri sálinni ef vilji væri fyrir hendi.En hvert tilfelli hefur sinn sérstaka bakgrunn.ENGINN EINSTAKLINGUR ER EINS.En við getum alltaf byrjað á því að BIÐJA fyrir þessu ógæfusama fólki,og það GETUR VIRKAÐ!
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 00:15
Já Guðmundur, þú komst réttilega með það. Takk.
Ragnheiður; sendi þér mínar hugheilu samúðarkveðjur.
Heiða Þórðar, 11.10.2007 kl. 00:35
Það versta er þegar maður heyrir fólk tala um þessa ógæfusömu einstaklinga eins og það séu bara aumingjar....frasar eins og er hann ekki alltaf að þessu.....hann mun aldrei þora að framkvæma þetta...þetta er bara aumingi..........Þá verður saxi reiður.
Einar Bragi Bragason., 11.10.2007 kl. 01:22
Mikil sorg og örvænting þegar fólk bregður undan og fer þessa leið. Lífið er ekki einfalt og getur verið þrautaganga þegar hugur okkar veikist og sér ekki undankomu.
Vantar meiri kærleika og viðurkenningu en það er kanski ekki það eina.
Englaknús til ykkar!
www.zordis.com, 11.10.2007 kl. 07:51
Þá verður Heiða líka reið, Saxi!
Heiða Þórðar, 11.10.2007 kl. 08:00
Ein vinkona mín, sem er sálfræðingur, spyr þegar til hennar koma sjúklingar í sjálfsvígshugleiðingum, hver þeir vilji að komi að þeim, hver þeir vilji að finni þá........
Sláandi? Já! Það er sjálfsvíg líka - fyrir aðstandendur!
Hrönn Sigurðardóttir, 11.10.2007 kl. 08:59
Upplifði á unglingsárum misheppnaða sjálfsvígstilraun frá nánum ættingja í tvígang, svo málið er mér skylt. Held maður komist aldrei yfir óttann og vanlíðanina sem fylgdi í kjölfarið. Finn afskaplega til bæði með gerandanum og þeim sem næst honum standa.
Hugarfluga, 11.10.2007 kl. 09:57
halkatla, 11.10.2007 kl. 10:06
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.10.2007 kl. 10:21
Æi þetta er mjög sorglegt ég er nýbúinn að heyra um ungan strák sem svipti sig lífi.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.10.2007 kl. 11:20
já þetta er óhugnarlega sorglegt .
því miður þekki ég nokkra sem hafa tekið sitt eigið líf en því miður þekki ég líka aðila sem hótaði nokkrum sinnum að taka líf sitt til þess að reina að stjórna öðru fólki
Margrét M, 11.10.2007 kl. 11:46
Mín skoðun er sú að við erum að tala um veika einstaklinga án undantekninga.
Sumir eru að kalla eftir hjálp og kunna ekki annað eða treysta sér ekki til þess að kalla á annan hátt.
Svo eru langveikir einstaklingar sem kalla aftur og aftur.
Ég held að það sé mjög varasamt að ignora eða líta hjá slíkum hrópum.
Ég myndi ekki vilja sitja eftir með samviskubit yfir því að hafa ekki hlaupið á eftir hrópinu.
Einu sinni var mín skoðun sú að þeir sem taka sitt eigið líf séu sjálfselskir aumingjar. Hrokinn hefur minnkað og í dag lít ég á slíka einstaklinga sem veika.
Sumum er hægt að hjálpa öðrum ekki.
Sumir segja að vilji sé allt sem þarf til að leita sér lækningar.
Freyr Hólm Ketilsson, 11.10.2007 kl. 13:20
Hér er margt vitrænt í gangi
Einar Bragi Bragason., 11.10.2007 kl. 16:55
Er sammála því sem Ásthildur Cesil skrifar og segir! Mín trú er nokkuð lík hennar, ég trúi líka á fyrirgefninguna og þá ást sem ljósið veitir .....
www.zordis.com, 11.10.2007 kl. 20:53
Hæ Heiða, ég mæli með því að þú lesir bók nr. 3. Conversations with God. Ekki það að það sé einhver lausn heldur gæti ég ekki orðað vangaveltur sjálfsmorð, himnaríki, helvíti og hvað er eða hver er Guð betur en hann sjálfur.
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 14:01
Spurning: Will I ever get to a place of true wisdom?
Svar: In the time after your "death" you may choose to have every questions you ever had answered – and open yourself to new questions you never dreamed existed. You may choose to experience Oneness with all that is. And you will have a chance to decide what you wish to be, do, and have next...
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.