Ég er komin með kærasta...
30.9.2007 | 13:04
...og hérna er mynd númer tvö. Á stefnumóti númer þrjú (msn)segist hann þurfa að spyrja mig að svolitlu, en svo dregur hann í land...eitthvað hálf vandræðalegur. Ég hélt auðvitað að gaurinn væri að biðja mig um eitthvert sex-dæmi svona cyber-sex eitthvað, bankaupplýsingar...en nei nei þá kom það;
-Do you want to be my g-f?
-what is g-f?
-girlfriend?
Einsog gefur að skilja tók ég hann á orðinu, enda er ég afar desperate...einsog gefur að skilja. Sagði...já (einsog skot! hjúkkit, hélt hann myndi aldrei drullast til að spyrja! )...hvenær ætlar þú að bjóða mér út að borða?
Þannig að ég er komin á fast með ýminduðum free-manns-lista gaurs-módeli. Geri aðrir betur. Þetta er auðvitað snilld og afrek á einni helgi;
1. Þarf ekki að týna upp eftir hann nærbuxur af gólfinu.
2. Þarf ekki að gefa honum að borða.
3. Þarf aldrei að hitta mömmu hans.
4. Þarf ekki að vera vel tilfhöfð all the time.
5. Get slökkt og kveikt á honum einsog mig listir.
6. þarf ekki að hafa áhyggjur af pillunni eða lykkjunni.
....já elskurnar lánið leikur við mig þessa dagana!
Kærastinn er staddur í Nígeru núna hjá mömmu sinni. Og ætlaði í kirkju í morgun...
Hann gerðist að vísu svolítið djarfur í gær; spurði mig hvort ég væri "vaxed" - og ég svarði:
- Ég hélt að þú værir kærastinn minn... veistu það ekki elskan?
Mér er hinsvegar alveg hulin ráðgáta, með þetta að hann dettur alltaf annaðslagið út...og þarf að sinna mömmu sinni. Mömmunni finnst afskaplega gaman að tala segir hann; svo spyr þessi elska; What do I do... I dont want to loose you!
Ég sagði honum bara að tala við mömmu sína...
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afar þægilegur kærasti............
Allar konur ættu að eiga einn
Risaknús til þín og annað öööööörítið minna til hans - já, já ég veit, ég er tortryggin og kaldhæðin skratti.....
Hrönn Sigurðardóttir, 30.9.2007 kl. 13:09
Aha ... Nígerískur mömmustrákur. Congrats!
Eva Þorsteinsdóttir, 30.9.2007 kl. 13:09
Til hamingju :)
Kannast við hann. Held samt að ég eigi samskonar mynd, nema hún fylgdi með þegar ég keypti myndaramma í Ikea.
Kv. Mummi
Mummi (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 13:18
Já Hrönnsla mín ég er nefnilega ekkert kaldhæðnislegur tortrygginn skratti sjálf.
Jebb Eva...og takk takk takk. (er alveg í skýjunum...)
Mummi; mér fannst ég einmitt hafa séð hann einhversstaðar áður
Heiða Þórðar, 30.9.2007 kl. 13:21
SKo mömmustrákur, ég myndi hlaupa af msn. Þeir eru óseðjandi eftir huggun.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.9.2007 kl. 13:45
GARG!! Þú ert friggin' schnillingur!! Tappað'onum á flöskur og seldur á ebay!
Hugarfluga, 30.9.2007 kl. 14:30
do you want to be my g-f.....hahhahahhahha......þvílík djöfuls gargandi snilld
ég bíð svo spenntur eftir sögum af hveitibrauðsdögunum.......
Helgi Kristinn Jakobsson, 30.9.2007 kl. 15:45
Skil ekki konur.
Þröstur Unnar, 30.9.2007 kl. 15:49
Það er eitt að skilja konur, annað að höndla þær. Mér finnst þú æði, Heiða. Og ég styð svona samskipti á msn, því hvað getur mögulega gerst??? Ekkert alvarlegt, held ég alla vega.
Sjálfur er ég t.d. á facebook og þar hef ég allar kontaktupplýsingar um mig, t.d. heimasímann. Og hvað gerðist um daginn? Á laugardagsmorgni kl. 9... þá var hringt í mig ... og sagt: "Hi Doddi, do you know who this is?" Og mér brá náttúrlega þegar ég vissi hver þetta var, en ég bauð upp á þetta, og þessi kona hefur margbeðið afsökunar (bæði til mín og Veigu) á hringingunni - hélt það væri óvænt og gaman.
Þetta var sannarlega óvænt ... smá gaman eftir á ... en vá, hvað þetta var svolítið sérstakt.
kærar kveðjur til þín Heiða.
og bið að heilsa kærastanum - sounds like a mom-loving darling!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 30.9.2007 kl. 16:16
Þarf ekki að skilja það sem maður höndlar?
Þröstur Unnar, 30.9.2007 kl. 17:20
Elsku Þröstur minn! Skilurðu ekki konur? Heldurðu virkilega að ég sé eitthvað að spá? Þetta er bara fíflagangur...og ferlega fyndið dæmi. En hver veit svo sem...
...annars ert þú ekki einn um að skilja ekki konur.
Ekki geri ég það! Og ekki menn heldur, ef út í það er farið.
Annars finnst Doddi ég vera Æði....það nægir mér
Heiða Þórðar, 30.9.2007 kl. 20:09
Flottur gæi --- og til hamingju með hann ---
Halldór Sigurðsson, 30.9.2007 kl. 20:10
ji býðuru okkur ekki í brúðkaupið?
halkatla, 30.9.2007 kl. 20:14
Til hamingju . . . frábært . . . ef hann er í Nigeríu á hann örugglega allavega 12 bræður . . . heldur þú að þú reddir ekki mér einum ;)
Fiðrildi, 30.9.2007 kl. 20:29
Heiða gengin út
Georg Eiður Arnarson, 30.9.2007 kl. 20:35
hehehe fyndið en þú ert of góð fyrir hann
Einar Bragi Bragason., 30.9.2007 kl. 22:20
Frábær kærasti.
Halla Rut , 30.9.2007 kl. 23:40
"Heiða gengin út" *flissssssss.......*
Heiða! Mundu bara að loka á eftir þér
Hrönn Sigurðardóttir, 30.9.2007 kl. 23:41
Hahaha alltaf er eitthvað fjör í gangi hér hihihi. En súkkulaði sætur er hann
Knús og klemm
Sigrún Friðriksdóttir, 30.9.2007 kl. 23:47
Já, þetta er náttla ekkert lónlí jarm, sérlega númeraða upptalníngin. Er vinalínan hætt að staðfesta kredítkortanúmerið hjá þér & svo þú ert bara skreiðst til Nígeríu ?
Cheer up, girlí.
S.
Steingrímur Helgason, 30.9.2007 kl. 23:54
Á hann bróðir?????
Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 1.10.2007 kl. 00:06
Ég verð nú að taka upp hanskann hérna fyrir kærasta minn sko!
Hann er hálfur nígeríu maður - hálfur hollanda maður. Hvað er hálfur og hálfur?...annað hvort einn eða enginn...
Vinanlínan er komin með númerabirti Steingrímur....fyrir löngu hættir að svara mér fífilin... og Erla mín, hann á einn bróðir...ef hann er til
Heiða Þórðar, 1.10.2007 kl. 00:19
Solla Guðjóns, 3.10.2007 kl. 01:43
ég verð nú að tjá mig aðeins, ég sá þátt með operu w. og þar var verið að tala um svona freemans gæja eins og þennan ,svika nígeríu menn, sel það ekki dýrara en ég keipti það nú, en þeir tæla saklausar konur upp úr skónum og ná af þeim peninngum , en ég er ekki að segja að þessi sé þannig, en bara að segja þessari ágætu konu að fara varlega og gefa því gaum ef kemur af peninngum þá að stoppa. þetta lýsir sér alveg eins og það sem konan í operu þættinu lenti í. bara að vara við.
Selma Sigurbjörnsdóttir, 3.10.2007 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.