Enn og aftur...
27.9.2007 | 14:06
...er öskrað yfir mann samþykki þess eðlis af dómsyfirvöldum; að það sé í lagi að berja konuna sína. Ég skammst mín fyrir að vera manneskja þegar ég les svona dóma. Því dómarar eru jú manneskjur. Lögin eru/voru skrifuð af manneskjum.
Einhverntíma var sagt við mig;
-Heiða, ef hann gerir þetta einu sinni, þá gerir hann það aftur!
Ég hlustaði ekki og hann gerði það aftur...og aftur og aftur!
Það er svo mikið að í þessu Dóms-kerfi...sem er auðvitað ekkert kerfi. Miklu fremur...ruglubull út í eitt! Spilling og og og.....Ojbarasta!
Skilorð fyrir árás á sambýliskonu sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- 25.6.2023 Laun fyrir að kúka í kassa
- 3.8.2021 Ég er bara grillaður kjúklingur
- 17.11.2010 Ég veit allavega um EINN sem ég myndi ALDREI kjósa yfir mig...
- 1.10.2009 Opið bréf til Davíðs Oddssonar "alltmuligman" ...
- 16.6.2009 Tálaus eða ekki tálaus...
Bloggvinir
- Solla Guðjóns
- www.zordis.com
- Steingerður Steinarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Heiða B. Heiðars
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Ásgerður
- Andrea
- Heidi Strand
- Grétar Örvarsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Als
- Helgi Seljan
- Ólafur fannberg
- Karen, Sigurbjörg,Tóti, Gerður og fl.
- Jón Axel Ólafsson
- Ísdrottningin
- Sigrún Friðriksdóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Thelma Ásdísardóttir
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðjón Bergmann
- Jakob Smári Magnússon
- Ester Júlía
- Birgitta Jónsdóttir
- Klara Nótt Egilson
- Saumakonan
- Björn Heiðdal
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jens Guð
- Þórarinn Þ Gíslason
- Viktor Borgar Kjartansson
- bara Maja...
- Jón Steinar Ragnarsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Georg Eiður Arnarson
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Edda Agnarsdóttir
- Tómas Þóroddsson
- halkatla
- Þórður Ingi Bjarnason
- Hlynur Jón Michelsen
- Kristján Eldjárn Þorgeirsson
- Heiða
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Kristján Kristjánsson
- Björn Ingi Hrafnsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Sigmar Guðmundsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Svavarsson
- Dofri Hermannsson
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Guðríður Arnardóttir
- Snorri Sturluson
- Hlynur Þór Magnússon
- Bjarni Harðarson
- Trúnó
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Þröstur Friðþjófsson.
- Gils N. Eggerz
- Sigurjón N. Jónsson
- Sveinn Waage
- Halldór Borgþórsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Ársæll Níelsson
- percy B. Stefánsson
- Arnfinnur Bragason
- Jón Sigurgeirsson
- Rögnvaldur Hreiðarsson
- perla voff voff
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Edda Jóhannsdóttir
- Þorsteinn Gunnarsson
- Haukur Már Haraldsson
- María Tómasdóttir
- Huld S. Ringsted
- Steinunn Camilla
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Kaleb Joshua
- Halla Rut
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Sigurjón Þórðarson
- Lára Stefánsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Ragnar Páll Ólafsson
- Margrét M
- Fiðrildi
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Agný
- Ingunn Ósk Ólafsdóttir
- Unnur R. H.
- Einar Bragi Bragason.
- Markús frá Djúpalæk
- Brynjar Jóhannsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Guðmundur Pálsson
- Þórdís tinna
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Hjördís Ásta
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Valgerður Halldórsdóttir
- Bragi Einarsson
- Helgi Kristinn Jakobsson
- Benna
- Dögg Pálsdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Gísli Torfi
- Alheimurinn
- Gunnlaugur Helgason
- Linda Lea Bogadóttir
- gudni.is
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Þóra I. Sigurjónsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Púkinn
- Svartinaggur
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Einar Örn Einarsson
- Einar Indriðason
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Víkingur / Víxill
- Magnús Geir Guðmundsson
- Anna J. Óskarsdóttir
- Alexander Már Benediktsson
- Sverrir Stormsker
- Hlynur Birgisson
- Sigrún
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Hvíti Riddarinn
- Sonja I Geirsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Guðný Lára
- Hlekkur
- Sævar Einarsson
- Sigurður Hólmar Karlsson
- Sólrún
- Jón Ragnarsson
- Ingi Björn Sigurðsson
- Kolgrima
- Þ Þorsteinsson
- Maddý
- Lena pena
- Guðborg Eyjólfsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Egill
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Guðlaug Aðalrós
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Anna Guðný
- Þórður Helgi Þórðarson
- Hólmgeir Karlsson
- Draumar
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Hdora
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Handtöskuserían
- Vertu með á nótunum
- Óskar Helgi Helgason
- Vefritid
- Gísli Hjálmar
- Óskar Arnórsson
- Johnny Bravo
- haraldurhar
- Ásgeir Páll Ágústsson
- Anna Gísladóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Fiddi Fönk
- Haraldur Halldór
- Á móti sól
- Dísa Dóra
- Arnar Ingvarsson
- Eva Benjamínsdóttir
- Högni Hilmisson
- Hommalega Kvennagullið
- Helga Magnúsdóttir
- Ásdís Rán
- Charles Robert Onken
- Þorsteinn Briem
- Bergur Thorberg
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Hulla Dan
- JEG
- Ein-stök
- JEA
- Elísabet Sigurðardóttir
- Grétar Mar Jónsson
- Vinir Tíbets
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sporðdrekinn
- Marinó Már Marinósson
- Davíð Ólafsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Áhöfnin á Hákon EA-148
- Óskar Þorkelsson
- Morgunblaðið
- Rannveig H
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Kristín Jóhannesdóttir
- María Guðmundsdóttir
- Guðmundur M Ásgeirsson
- egvania
- Aðalsteinn Jónsson SU-11
- Aprílrós
- Tína
- Þóra Björk Magnús
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Myndamen - Ljósmyndaskartgripir
- Bullukolla
- Aldís Gunnarsdóttir
- Arnar Ingvarsson
- Ástþór Magnússon Wium
- Bjarki Steingrímsson
- brahim
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynja Dögg Ívarsdóttir
- Brynja skordal
- Dúa
- Elín Ýr
- Elísabet Markúsdóttir
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Gudrún Hauksdótttir
- Guðmundur Zebitz
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Þorleifs
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Himmalingur
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Ingvar Ari Arason
- Jónína Dúadóttir
- Kristín Guðbjörg Snæland
- Leikhópurinn Lotta
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Paul Korntop
- MYR
- Orgar
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Svo rétt Heiða. Takk fyrir pistil.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.9.2007 kl. 14:57
réttara getur það ekki verið
Margrét M, 27.9.2007 kl. 15:27
Georg Eiður Arnarson, 27.9.2007 kl. 15:39
...sammála þér Heiða að skilaboð dómara meiga aldrei vera þau að það sé í lagi að beita ofbeldi, hvort sem þau eru gagnvart konum eður ei..... hinsvegar beita menn ofbeldi þrátt fyrir allar refsingar.... refsing ein og sér er í fæstum tilfellum nein lausn..... verðum að fara að huga að fleiru en eingöngu að refsa..... vildi að ég hefði lausnina, en svo er því miður ekki
Arnfinnur Bragason, 27.9.2007 kl. 15:46
Æi, maður er eitthvað svo varnarlaus gegn þessu veldi! Og Guðmundur, menn fá einmitt afslátt!
Djö....heiða bergur...er í fílu í dag
Heiða Þórðar, 27.9.2007 kl. 16:38
Já þetta er alveg með ólíkindum að svona dómar falli það er nákvæmlega eins og verið sé að gefa samþykki fyrir því að þú berjir sambýliskonu þína
Benna, 27.9.2007 kl. 17:48
Það er nauðsynlegt að það skapist umræður um svona mál.
Það er til háborinnar skammar að svona lagað fái að viðgangast.
Dómskerfið á Íslandi er = Grín
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.9.2007 kl. 18:22
Sammála þér, Þetta er til skammar
Huld S. Ringsted, 27.9.2007 kl. 19:57
Þetta er til skammar. Það á að refsa þessum mönum meira en gert er, en á sama tíma verður að bæta aðstöðu til að veita þeim hjálp meðan á refsingu stefndur til að þeir komi betri menn til baka. Eins og fangelsis mál eru í dag eru fangar ekki að koma vel út úr dvöl í fangelsi. Eitthvað þarf að gera til að bæta þessa hluti.
Þórður Ingi Bjarnason, 27.9.2007 kl. 20:46
Svona dómar eru dómskerfi okkar til skammar.
Og svo ef maður tekur fimm hundruð kall úr verslun ,þá fær maður fimm ár !!!
Halldór Sigurðsson, 27.9.2007 kl. 21:03
Sammála þér núna - eins og svo oft áður
Hrönn Sigurðardóttir, 27.9.2007 kl. 21:09
Það get ég svarið að ef einhver kæmi svona illa fram við mig eða mína þá finnist mér sá hinn sami réttdræpur og á það að sjálfsögðu við alla aðra.
Oft hef ég spurt mig kvað liggi eiginlega að baki fangelsisvistun.Er verið að taka menn úr umferð til að þeir geri ekki meira af sér ...til að vernda samborgarana....geyma þá þarna í x langan tíma henda þeim síðan út í lífið aftur jafnvel verri en þegar þeir komu inn.
Orðið betrunarvistun hvað þýðir það og hvar er þessi betrunarvistun eiginlega?
Er verið að láta fólk í fangelsi til að betrumbæta það eða til að refsa því með útilokun frá umheininum.
Ég segji nú eins og einhver hér að ofan þetta er grín.
Solla Guðjóns, 28.9.2007 kl. 00:42
Þetta er ótrúlegt! Algjörlega skammarlegt. Sammála þér í einu og öllu.
Hins vegar hef ég líka heyrt máltækið: Það sem aldrei hefur gerst, getur alltaf gerst aftur.
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 00:59
Og það versta við þetta er að ef að konan sem er oftast skíthrædd.... kærir ekki manninn sinn þá getur lögreglan lítið gert þó að stórsjái á konunni
Einar Bragi Bragason., 29.9.2007 kl. 00:10
Það versta við þá sem stunda heimilisofbeldi (bæði konur og karla) er að það er svo skelfilega lítill hluti þeirra sem snúa blaðinu við og virkilega REYNA að breyta þessu... þess vegna er það svo töpuð barátta hjá mökunum að bíða eftir breytingu. Líkurnar eru á móti þeim frá upphafi.
Bókin "Why does he do that...." eftir mann að nafni Lundy Bancroft er ein sú besta lesning sem ég hef komist í tæri við um þessi málefni. Lundy hefur unnið með ofbeldismönnum í tæpa tvo áratugi og þekkir þetta út og inn.
Mæli með þessari bók Heiða - þetta jafnast á við 10 sálfræðitíma, I promise
Hvað dómskerfið varðar.... ég vil harðari dóma í sumum málaflokkum eins og við flest en ég vil líka að breytingin komi til af yfirvegun. Þetta ER að breytast.... það bara gerist ekki á einni nóttu. Það er líka frekar við löggjafann að sakast heldur en dómstólana sjálfa.
Jónína Sólborg Þórisdóttir, 29.9.2007 kl. 11:50
Fátt er fyrirlitlegra en karlmenn sem nota líkamlega yfirburði sína til að brjóta niður og leggja hönd á sambýliskonu sína og jafnvel börn.
Og við segjum að ofbeldi sé aldrei réttlætanlegt. Sem ég er sammála. En við vitum enga málavöxtu hér. Það er svo margt sem getur gengið á í lífi fólks... Alla vega... ég myndi ekki treysta mér til að úthrópa þennan mann sem níðing og ofbeldismann án þess að vita meira.
Jóna Á. Gísladóttir, 30.9.2007 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.