Bráđum koma blessuđ jólin...

... og ég byrjuđ á ađventukransinum. Ekki seinna vćnna ţar sem eru 89 dagar til jóla. Ein af uppáhaldstölunum mínum...sonur minn er fćddur "89.

Ađventukransinn minn samanstendur af ţrem kertum. Ekki hefđbundinn í neinum skilningi. Kertin eru úr spritti og ţrír rauđir glervasar halda utan um kertin. Ţau standa fyrir; Trú, von og kćrleika.

Alveg hreinasti sannleikur. Sem fyrr ćtla ég ađ vera svolítiđ mikiđ öđruvísi. 

Ég á eftir ađ bćta viđ hann...breyta alveg fram á síđasta dag...útkoman verđur hreint glćsileg.

Ég lagđi inn á son minn 5.555- kr. í dag úr heimabankanum. Lét stađfesta greiđslu međ sms-i til hans. Og beiđ. Hann hringdi og sagđi;

-mamma, afhverju 5555- en ekki 5000?

-bara svo ţú myndir hringja í mig elskan! Svo fannst mér ţetta miklu flottari tala.

-ha, já já......ok, annars er uppáhaldstalan mín "69 sko!

Svo spjölluđum viđ saman smástund.

Eftir ađ ég kvaddi hann ţá fór ég aftur inn í heimabankann, lagđi inn á hann 69krónur....stađfest greiđsla međ sms ...beiđ smá stund og sendi honum eftirfarandi kveđju á símanum;

...segđu svo ađ mamma ţín geri ekki allt fyrir ţig!

Ég fékk feitan broskarl tilbaka.

Er alvarlega ađ hugsa um ađ vera ekki á landinu á jólunum. Á heimbođ erlendis. Feđurnir hafa börnin samkv. samkomulegi. Ţannig ađ frk. Heiđa litla, verđur annađhvort í útlandinu eđa vćlandi ofaní kaldan kaffibolla étandi brennda pizzu...

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson


Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.9.2007 kl. 21:02

2 Smámynd: Fiđrildi

Trú, von og kćrleiki . .. mig langar mest ađ stela hugmyndinni.  Ef svo verđur skal ég samt lofa ađ segja öllum ađ hún sé frá ţér komin.  Skelltu ţér til útlanda um jólin . . ţađ er frábćrt.  Ég gerđi ţađ síđast . . . en stalst til ađ halda jólin 17. des hér heima í stađinn . . flýtti ţeim sem sagt.  Hef áđur fćrt jólin til um einhverja daga og ţađ virkar bara vel.

Kveđja Arna

Fiđrildi, 26.9.2007 kl. 21:08

3 Smámynd: Ţórđur Ingi Bjarnason

Ţađ getur veriđ gaman ađ breyta til um jólin og fara út.  En ég er svo mikiđ Jólabarn ađ ég gćti ekki fariđ út yfir jólin.  Ég seigi oft ađ ég sé löggildur jólasveinn ţar sem ég á afmćli á jóladag.

Ţórđur Ingi Bjarnason, 26.9.2007 kl. 21:11

4 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Gleđileg jól

Georg Eiđur Arnarson, 26.9.2007 kl. 21:17

5 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ég borđađi einu sinni rúgbrauđ og síld á ađfangadag. Ţađ var ófćrt "heim" til mömmu......

Ţađ voru ekki skemmtileg jól. Mćli frekar međ ţví ađ halda ţau utanlands. Kannski bara í Skerjagarđinum? Flott hugmynd ađ ađventukransi.

knús

Hrönn Sigurđardóttir, 26.9.2007 kl. 21:20

6 Smámynd: Ţröstur Unnar

Verđuru ein um jólin? Ég líka.

Ţröstur Unnar, 26.9.2007 kl. 22:19

7 identicon

oohhhh var úti í fyrra manstu og langar svoooo aftur...

astapasta (IP-tala skráđ) 26.9.2007 kl. 22:32

8 Smámynd: Margrét M

snilldar ađventukrans ... gott hjá ţer ađ fara bara erlendis um jólin ..

Margrét M, 27.9.2007 kl. 09:50

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Gleđileg jól og farsćlt komandi ár međ ţökk fyrir áriđ sem er ađ líđa

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.9.2007 kl. 12:25

10 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Ég er einmitt ađ spá ađ fara til útlanda, en ekki fyrr en milli jóla og nýárs. Ţegar mađur á nćstum ţví heilt handboltaliđ af barnabörnum tímir mađur ekki ađ missa af ţví ţegar liđiđ spćnir upp jólapakka ;)

Heiđa B. Heiđars, 27.9.2007 kl. 13:02

11 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ţú fćrđ feitan broskall frá mér líka,, fyrir hugmyndaauđgina međ 69 kallinn.    Flottur húmor !

Anna Einarsdóttir, 27.9.2007 kl. 13:23

12 Smámynd: Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl

Heiđa; viltu koma ađ baka piparkökur međ mér um helgina?...

Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl, 27.9.2007 kl. 14:11

13 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Erla; ekki spurning...nefndu stađ og stund. (ulla á ţig á móti.....)

Heiđa Ţórđar, 27.9.2007 kl. 14:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband